Arcade spilakassi


emil40
FanBoy
Póstar: 796
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Re: Arcade spilakassi

Póstur af emil40 »

er einhver sem á arcade spilakassa til sölu ?
TURN :

Gamemax Titan Silent | Ryzen9 5900X @ 4.60 ghz | Corsair Hydro Series H100i RGB Platinum | ASRock X570 Steel Legend | G.Skill 32GB Trident Neo 3600MHz DDR4 | PowerColor Radeon RX 6800 Red Dragon 16GB | Corsair HX1200i | TCL 55" | 2x Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 1TB. Read 12.000 mb/s Write 10.000 mb/s| Razer Mamba þráðlaus leikjamús | Jbl quantum duo | 53 tb pláss
Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Arcade spilakassi

Póstur af HalistaX »

Þú getur prufað að heyra í þessum: https://bland.is/til-solu/afthreying/sa ... r/3588322/

Ef þessir leikir eru eitthvað sem rustle'a jimmy'ana þína.

Annars ætti að vera lítið mál að smíða eitt stk sjálfur bara. Ætti að vera lítið mál. Hef heyrt að menn séu að notast við Raspberry PI við svoleiðis smíðar. Gæti samt haft rangt fyrir mér.

Getur heyrt í Freddanum líka, þeir eiga mögulega eitthvað til að losa sig við, annað hvort í lagi eða ólagi(Án þess að vita nokkuð um það. Bara your best bet, I imagine).

EDIT: Eða látið þetta nægja þér http://spilakassar77.com/space-arcade-skillonnet

Áttaði mig samt ekki á því að þetta væri gamall þráður sem var verið að vekja upp að nýju, hélt að emil40 væri að negla í nýjann þráð.... En það breytir svo sem ekki að þessi Bland auglýsing og að heyra í Freddanum væri your best bet ef þú vilt eiga authentic, en svo geturu náttúrulega alltaf nelgt í einn heimatilbúinn. Ég sé svo sem appeal'ið við bæði...
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.
Skjámynd

brain
Geek
Póstar: 824
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Staða: Ótengdur

Re: Arcade spilakassi

Póstur af brain »


davida
Fiktari
Póstar: 59
Skráði sig: Mið 20. Jan 2010 20:49
Staða: Ótengdur

Re: Arcade spilakassi

Póstur af davida »

Ég smíðaði RetroPie bartop arcade á árinu, fór mestmegnis eftir leiðbeiningum frá þessum gæja



nema hvað ég notaði ekki GPIO pinnana á RPi-inu, heldur keypti ég iPac 2 controller héðan: http://www.ultimarc.com/ipac1.html.

Síðan keypti ég alla hnappana, joysticks, hátalara og magnara af ultimarc og http://arcadeworlduk.com/. Skjáinn átti ég, 23", sem vildi svo til að smellpassaði inn í boxið.

Ég á því miður enga aðra mynd af honum fullkláruðum en þessa hér, croppaða farsímamynd ](*,) :
Viðhengi
251554786.jpg
251554786.jpg (100.35 KiB) Skoðað 3591 sinnum
Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Arcade spilakassi

Póstur af HalistaX »

davida skrifaði:Ég smíðaði RetroPie bartop arcade á árinu, fór mestmegnis eftir leiðbeiningum frá þessum gæja

Ég á því miður enga aðra mynd af honum fullkláruðum en þessa hér, croppaða farsímamynd ](*,) :
Nooooooooiiish! Þessi er flottur, maður! Til hamingju með þessa stórsmíði!

Eina sem ég myndi persónulega breyta(bæta?) við hann er að setja einhvern lista yfir rammann á skjánum, helst einhvern glossy lista, þá sérstaklega svo logoið á skjánum sjáist ekki. Svo myndi það bara gefa skjánum/Spilakassanum sjálfum svona sleek finish, sem er aldrei slæmt ;)
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Arcade spilakassi

Póstur af KermitTheFrog »

Veit ekki hvort það var búið að pósta þessu, en þessi þráður minnti mig á þetta: http://www.mbl.is/frettir/innlent/2017/ ... ikjatolvu/
Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Arcade spilakassi

Póstur af HalistaX »

KermitTheFrog skrifaði:Veit ekki hvort það var búið að pósta þessu, en þessi þráður minnti mig á þetta: http://www.mbl.is/frettir/innlent/2017/ ... ikjatolvu/
Hahahaha jaaaá maður, sá þetta á sínum tíma minnir mig, nema það hafi verið hér einhvers staðar, man það ekki.

Djöfull er þetta tits, maður! Pældu í því að eiga hraðbanka spilakassa. Og það líklega merktann Landsbankanum or some shit. Ég held það sé safe to say að þetta, no doubt, amk 400kg flykki sé one of a kind í heiminum!

Ohh, hvað væri geggjað að eiga þetta heima í stofu! Myndi ég nota þetta, like, ever? Mjög líklega ekki þar sem eini old school leikurinn sem ég hef nokkurn áhuga á því að spila aftur er Dynamite Joe, og hann er bara síðan 1990 eða eitthvað um það bil, give or take fimm ár.
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.

davida
Fiktari
Póstar: 59
Skráði sig: Mið 20. Jan 2010 20:49
Staða: Ótengdur

Re: Arcade spilakassi

Póstur af davida »

HalistaX skrifaði: Eina sem ég myndi persónulega breyta(bæta?) við hann er að setja einhvern lista yfir rammann á skjánum, helst einhvern glossy lista, þá sérstaklega svo logoið á skjánum sjáist ekki. Svo myndi það bara gefa skjánum/Spilakassanum sjálfum svona sleek finish, sem er aldrei slæmt ;)
Það var alltaf planið, en svo er bara svo þægilegt að nálgast involsið í honum með því að taka skjáinn af. Svo líklega hefði ég þurft að færa skjáinn aðeins aftar inn í kassann, taka af honum bezelinn og fleira. Æji, þetta böggaði mig ekki það mikið að ég nennti svoleiðis æfingum. :)
Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Arcade spilakassi

Póstur af hfwf »

Minnir jafnvel að Freddi sé að selja kassa. Getur checkað á þeim.
Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Arcade spilakassi

Póstur af HalistaX »

davida skrifaði:
HalistaX skrifaði: Eina sem ég myndi persónulega breyta(bæta?) við hann er að setja einhvern lista yfir rammann á skjánum, helst einhvern glossy lista, þá sérstaklega svo logoið á skjánum sjáist ekki. Svo myndi það bara gefa skjánum/Spilakassanum sjálfum svona sleek finish, sem er aldrei slæmt ;)
Það var alltaf planið, en svo er bara svo þægilegt að nálgast involsið í honum með því að taka skjáinn af. Svo líklega hefði ég þurft að færa skjáinn aðeins aftar inn í kassann, taka af honum bezelinn og fleira. Æji, þetta böggaði mig ekki það mikið að ég nennti svoleiðis æfingum. :)
Hahaha skil þig. Jájá, hann er alveg nógu flottur svona. Sáttur er ég með að menn séu almennt í svona DIY project'um.

Þegar ég var yngri smíðaði eldri bróðir minn gítar frá grunni. Hann fékk svo sem ekki þetta glossy lakk finish, bara eitthvað sprey, en var og er samt merki um hard work, dedication og viljann til að gera eitthvað þessu líkt. Viljann til að skapa sér eitthvað til þess að skapa með. Það er svoldið töff að eiga!

Annars hefur mig alltaf langað til þess að gera eitthvað svona DIY project, ég bara ekki kunnandi hvernig ég ætti að fara að því eða hvernig ég ætti að hátta því, hvað ég ætti að byrja á. Blegh, bara að hugsa um þetta er of mikið álag á huga minn right now...
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.
Svara