Góðan dag,
Mig vantar að finna einhvern sem er í bandaríkjunum eða á leið þangað sem er til í að taka við sendingu og koma henni heim til Íslands.
Þetta er semsagt nýji Microsoft Surface penninn sem er kominn út í BNA en kemur ekki til Evrópu fyrr en í lok júlí.
Þyrfti bara að fá að senda þetta á dvalarstað viðkomandi sem kæmi svo með þetta heim
Getum samið um þóknun fyrir þetta
Einhver á leið frá BNA og er til í að flytja lítinn hlut heim?
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 858
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 20:36
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Einhver á leið frá BNA og er til í að flytja lítinn hlut heim?
- Viðhengi
-
- surface-pen.jpg (23.01 KiB) Skoðað 530 sinnum
Microsoft Surface Pro 2017 [i7 - 16GB RAM - 512GB SSD] + Thinkvision P27Q