[ÓE] Mekanískt lyklaborð

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Svara

Höfundur
Ofurepli
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Sun 04. Des 2016 12:00
Staða: Ótengdur

[ÓE] Mekanískt lyklaborð

Póstur af Ofurepli »

Óska eftir mekanísku lyklaborði, skoða allt.
Skjámynd

Baraoli
Tölvutryllir
Póstar: 692
Skráði sig: Lau 04. Jún 2011 18:09
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Mekanískt lyklaborð

Póstur af Baraoli »

MacTastic!

linenoise
spjallið.is
Póstar: 411
Skráði sig: Þri 12. Júl 2011 16:35
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Mekanískt lyklaborð

Póstur af linenoise »

Cherry lyklaborðin hjá computer.is eru ansi ódýr ef þig vantar engin frills. Þeir voru líka að byrja að selja ódýr mekanísk leikjalyklaborð um daginn. Eru með macro tökkum, baklýsingu og ágætis rollover. Veit ekkert um gæðin að öðru leyti.

https://www.computer.is/is/products/lyklabord
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Mekanískt lyklaborð

Póstur af jonsig »

Cherry eru bara fret í dollu miðað við original IBM
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic

Höfundur
Ofurepli
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Sun 04. Des 2016 12:00
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Mekanískt lyklaborð

Póstur af Ofurepli »

linenoise skrifaði:Cherry lyklaborðin hjá computer.is eru ansi ódýr ef þig vantar engin frills. Þeir voru líka að byrja að selja ódýr mekanísk leikjalyklaborð um daginn. Eru með macro tökkum, baklýsingu og ágætis rollover. Veit ekkert um gæðin að öðru leyti.

https://www.computer.is/is/products/lyklabord
Ég er ekki mikið fyrir lytlu takkana á cherry lyklaborðunum. Media controls væru líka stór bónus. Takk samt :)

linenoise
spjallið.is
Póstar: 411
Skráði sig: Þri 12. Júl 2011 16:35
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Mekanískt lyklaborð

Póstur af linenoise »

Huh! Þetta er actually mekanískt. https://elko.is/adx-lyklabor-firefight-h02-afffh0216
Spurning um að kíkja í Elko og sjá hvort það virkar fyrir þig.

Passaðu þig, það er önnur týpa frá sama fyrirtæki, A02, sem er mjög svipuð, en ekki mekanísk.

Höfundur
Ofurepli
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Sun 04. Des 2016 12:00
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Mekanískt lyklaborð

Póstur af Ofurepli »

Ég er reyndar á norðurlandi og get ekki farið í elko að skoða, en takk samt fyrir, ég mun hafa þetta á bakvið eyrað þegar ég fer að kaupa. :)
Svara