Kallkerfi yfir rafmagn - lausnir.
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 80
- Skráði sig: Mið 31. Ágú 2016 19:47
- Staða: Ótengdur
Kallkerfi yfir rafmagn - lausnir.
Sælir
Langar að forvitnast um það hvort það sé til einhver iðnaðarlausn á vandamáli sem ég er að reyna að leysa.
Staðan er sú að ég er með staði A og B þar sem rafmagn liggur á milli og mig langar að koma á einhverskonar samskiptamáta þarna á milli. Köllum það bara kallkerfi. Þannig að milli A og B sé hægt að eiga samtal í rauntíma.
Þráðlaus lausn er ekki í boði.
Rafmagnið fer frá A til B og á báðum stöðum eru töflur sem hægt væri að tengja sig inn á.
Er einhver stöðluð lausn til fyrir svona verkefni?
Langar að forvitnast um það hvort það sé til einhver iðnaðarlausn á vandamáli sem ég er að reyna að leysa.
Staðan er sú að ég er með staði A og B þar sem rafmagn liggur á milli og mig langar að koma á einhverskonar samskiptamáta þarna á milli. Köllum það bara kallkerfi. Þannig að milli A og B sé hægt að eiga samtal í rauntíma.
Þráðlaus lausn er ekki í boði.
Rafmagnið fer frá A til B og á báðum stöðum eru töflur sem hægt væri að tengja sig inn á.
Er einhver stöðluð lausn til fyrir svona verkefni?
Re: Kallkerfi yfir rafmagn - lausnir.
Hvað er áætlað að rafmagnslagnirnar séu langar á milli A og B?
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 80
- Skráði sig: Mið 31. Ágú 2016 19:47
- Staða: Ótengdur
Re: Kallkerfi yfir rafmagn - lausnir.
4-500 metrar milli rafmagnstafla.
Þekki ekki alveg nóg til rafmagns til að segja til um það hvað strengurinn er stór sem liggur á milli. En hann er svona 15 mm í þvermál.
Þekki ekki alveg nóg til rafmagns til að segja til um það hvað strengurinn er stór sem liggur á milli. En hann er svona 15 mm í þvermál.
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Kallkerfi yfir rafmagn - lausnir.
Úff, þetta er tæpt. inductans í löngum kaplinum étur upp fasamótunina, getur haft repeater á kostnað bandvíddar
Þú getur notað PLC búnað til að flytja audio á AM spectrumi og ekkert svo flókinn. Svo er hægt að nota narrowband græjur við þetta sem draga einhverja km.
Þú getur notað PLC búnað til að flytja audio á AM spectrumi og ekkert svo flókinn. Svo er hægt að nota narrowband græjur við þetta sem draga einhverja km.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Re: Kallkerfi yfir rafmagn - lausnir.
ethernet over powerline ? og vera svo með ip síma á báðum endum? eða er vegalengdin of mikil?
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB
Re: Kallkerfi yfir rafmagn - lausnir.
þér hefur ekkert dottið í hug að gúgla 'powerline intercom system' ?
Re: Kallkerfi yfir rafmagn - lausnir.
Það eru náttúrulega til þessi 50-100v kallkerfi sem maður sér af og til, en þau eru frá Bouyer
http://bouyer.com/en-GB/index.aspx
http://bouyer.com/en-GB/index.aspx
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
Re: Kallkerfi yfir rafmagn - lausnir.
[Edit] Sorrý sá ekki í OP að þráðlaus lausn væri ekki í boði

Er ekki lang einfaldast að fara bara í ódýrar talstöðvar heldur en að fara í einhverja svona lausn yfir rafmagn?
Núna veit ég scenerio-ið en ég get ekki séð einfaldari lausn allavega.

Er ekki lang einfaldast að fara bara í ódýrar talstöðvar heldur en að fara í einhverja svona lausn yfir rafmagn?
Núna veit ég scenerio-ið en ég get ekki séð einfaldari lausn allavega.
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1695
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
Re: Kallkerfi yfir rafmagn - lausnir.
Electronic and Computer Engineer
-
- FanBoy
- Póstar: 754
- Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
- Staðsetning: Grafarholt
- Staða: Ótengdur
Re: Kallkerfi yfir rafmagn - lausnir.
Hvað með að draga ljósleiðara á milli?
Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Gaming X+ 8GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 80
- Skráði sig: Mið 31. Ágú 2016 19:47
- Staða: Ótengdur
Re: Kallkerfi yfir rafmagn - lausnir.
Það er ekkert til að draga í, þess vegna vil ég reyna að nota rafmagnsstrenginn ef það er raunhæfur möguleiki.Squinchy skrifaði:Hvað með að draga ljósleiðara á milli?