Horfin forrit í win10

Svara

Höfundur
axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Horfin forrit í win10

Póstur af axyne »

Ég er með furðulegt vandamál með tölvuna mína í vinnunni.

Ýmis forrit hafa horfið, gerðist rétt eftir áramót:
Microsoft Office 2013
SVN tortoise
DWG trueview
7Zip
Filezilla
edrawing2016

Kannski fleiri, þetta eru þau sem ég hef tekið eftir.

Öll icons eru ennþá og í flestum tilfellum root mappan er ennþá í program files.
Og ef ég fer í apps and features þar sem hægt er að uninstalla þá eru forritin öll þar ennþá.

Tölvan var sett upp fresh með win10 síðasta sumar.

Einhver með skýringu?
Electronic and Computer Engineer
Skjámynd

brain
Geek
Póstar: 824
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Staða: Ótengdur

Re: Horfin forrit í win10

Póstur af brain »

Ertu nokkuð skráður í "Windows Insider Program" hjá MS ?

Hef séð beta updates gera ýmislegt.

Höfundur
axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Horfin forrit í win10

Póstur af axyne »

brain skrifaði:Ertu nokkuð skráður í "Windows Insider Program" hjá MS ?
nei, bara hefbundið win10 pro
Electronic and Computer Engineer
Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 991
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Staða: Ótengdur

Re: Horfin forrit í win10

Póstur af upg8 »

Ertu ekki að segja að forritin hafi í rauninni ekki horfið heldur bara flýtivísarnir í þau?

Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"
Skjámynd

nidur
Kerfisstjóri
Póstar: 1227
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Horfin forrit í win10

Póstur af nidur »

Ég lenti í því að forritin á taskbar hurfu, var mjög lengi að finna út úr því vegna þess að þetta böggaði mig lítið.

En á endanum var það Bitdefender sem var með Ransomeware protection á Desktop sem var að valda þessu.

Höfundur
axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Horfin forrit í win10

Póstur af axyne »

upg8 skrifaði:Ertu ekki að segja að forritin hafi í rauninni ekki horfið heldur bara flýtivísarnir í þau?
Nei, öll icons(flýtivísar) eru ennþá bæði á desktop og í startmenu. Það eru skrárnar sjálfar sem hurfu, þ.e. executables ásamt flestu öðru.
Electronic and Computer Engineer
Skjámynd

loner
Nörd
Póstar: 144
Skráði sig: Sun 25. Jan 2009 12:50
Staða: Ótengdur

Re: Horfin forrit í win10

Póstur af loner »

Kannski var þetta rétt hjá þér allan tímann. !
Svara