gtx 970 með of stóra kælingu ráð?

Svara

Höfundur
raggos
Nörd
Póstar: 120
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 09:03
Staða: Ótengdur

gtx 970 með of stóra kælingu ráð?

Póstur af raggos »

Ég var að kaupa Gigabyte GTX 970 Windforce 3X hér á vaktinni en ég er ekki með nægilega stóran kassa fyrir þetta kort.
Ef einhver á GTX 970 með kælingu sem er jafn langt og sjálft kortið þá væri ég til í að skipta. Einnig ef einhver þekkir 3rd party kælingu sem hægt er að setja á þessi kort sem virka vel...

Annars er kortið í sölu.
Þessi hér týpa http://www.gigabyte.us/products/product ... id=5212#ov

andriki
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 345
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 00:31
Staða: Ótengdur

Re: gtx 970 með of stóra kælingu ráð?

Póstur af andriki »

fá sér nýjan kassa?

Höfundur
raggos
Nörd
Póstar: 120
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 09:03
Staða: Ótengdur

Re: gtx 970 með of stóra kælingu ráð?

Póstur af raggos »

Það er að sjálfsögðu einfaldast en ég kann helvíti vel við núverandi fyrir utan þennan þátt. Var með radeon 5870 sem er jafn langt plötulega séð og það passaði ágætlega en þetta kort er með extra langa kælingu. Ég er að gæla við að sarga bara aðeins af kælingunni og láta þetta fitta þannig...

robbi553
Nörd
Póstar: 129
Skráði sig: Þri 24. Maí 2016 20:21
Staða: Ótengdur

Re: gtx 970 með of stóra kælingu ráð?

Póstur af robbi553 »

raggos skrifaði:Það er að sjálfsögðu einfaldast en ég kann helvíti vel við núverandi fyrir utan þennan þátt. Var með radeon 5870 sem er jafn langt plötulega séð og það passaði ágætlega en þetta kort er með extra langa kælingu. Ég er að gæla við að sarga bara aðeins af kælingunni og láta þetta fitta þannig...
Eftir það mod þá selur þú það varla fyrir mikið seinna með. Ég tek undir nýjan kassa.

littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: gtx 970 með of stóra kælingu ráð?

Póstur af littli-Jake »

Það væri kanski sniðugt að setja inn verð. Er volgur
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Haflidi85
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 328
Skráði sig: Mán 27. Jún 2011 13:07
Staða: Ótengdur

Re: gtx 970 með of stóra kælingu ráð?

Póstur af Haflidi85 »

Er ekki bara diska bracket fremst í boxinu sem þú getur borað hnoð úr og losað frá, eða tekið af brott með járnsög ?

Annars sé ég ekkkert athugavert við það að sarga af einhverri plast kælingu, hvers virði er Gtx 970 hvort eð er eftir 1 til 2 ár, erum kannski að tala um 8-10k max.

Höfundur
raggos
Nörd
Póstar: 120
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 09:03
Staða: Ótengdur

Re: gtx 970 með of stóra kælingu ráð?

Póstur af raggos »

Jæja, kvöldið fór í þetta en ég náði að búa til pláss í kassanum.
Þurfti aðeins að snyrta til ál-kæliplöturnar á örlitlu svæði á skjákortinu og svo fjarlægja smá málm úr kassanum mínum og þá "fittaði þetta loks".
Þolinmæði þrautir allar.... :)

Og já ég var að kaupa þetta kort til að eiga í 1-2 ár í það minnsta svo verðfall um e-ð smotterí skiptir mig engu :) Ég er samt nokkuð viss um að kaupandi myndi ekki láta þetta fara í taugarnar á sér þar sem þetta var svo lítið og hefur kannski 0,0005% áhrif á kælingu
Svara