Sælir vaktarar
Tengdapabbi bað mig um að setja saman tölvu fyrir sig sem heimilistölvu en vill getað unnið aðeins í Inventor líka í henni. Mikið bara létt vinna og einfaldar teikningar.
Nú hef ég aldrei unnið á svona forrit, ég var að pæla í að láta hann hafa i5 6500 og 16 gb í minni og ekkert skjákort. Spurningin er hvort það sé ekki feyki nóg eða mun hann fá slæma upplifun af því?
Heimilistölva/Autodesk Inventor
Re: Heimilistölva/Autodesk Inventor
Inventor er eitt af þeim forritum sem krefjast ansi mikið af vélbúnaði.
https://knowledge.autodesk.com/support/ ... ducts.html
Ekkert skjákort, ekki gott.
https://knowledge.autodesk.com/support/ ... ducts.html
Ekkert skjákort, ekki gott.
Re: Heimilistölva/Autodesk Inventor
Hér er dæmi um "létta vinnu" í Inventor að keyra á Intel HD 5000 svo þú þarft ekkert endilega þrusugott skjákort fyrir einfaldari hluti.
Leggja meiri áherslu á góðan örgjörva og minni og þá frekar hægt að kaupa skjákort seinna ef þarf. Þarft samt ekkert endilega certified hardware ef hann er með lítið fyrirtæki... það eru margir að nota t.d. GTX kort í stað FirePro eða Quadro
Leggja meiri áherslu á góðan örgjörva og minni og þá frekar hægt að kaupa skjákort seinna ef þarf. Þarft samt ekkert endilega certified hardware ef hann er með lítið fyrirtæki... það eru margir að nota t.d. GTX kort í stað FirePro eða Quadro
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"
Re: Heimilistölva/Autodesk Inventor
Ef þetta er að runna svona á HD5000 ætti HD530 að vera meira en nóg fyrir hann. Rakst líka á fyrirlestur um iGPU frá Autodesk sem er sirka 2 ára sem sýndi bara nokkuð lofandi hluti um ekki þörf fyrir skjákort.upg8 skrifaði:Hér er dæmi um "létta vinnu" í Inventor að keyra á Intel HD 5000 svo þú þarft ekkert endilega þrusugott skjákort fyrir einfaldari hluti.
Leggja meiri áherslu á góðan örgjörva og minni og þá frekar hægt að kaupa skjákort seinna ef þarf. Þarft samt ekkert endilega certified hardware ef hann er með lítið fyrirtæki... það eru margir að nota t.d. GTX kort í stað FirePro eða Quadro
Re: Heimilistölva/Autodesk Inventor
Þessi Autodesk forrit eru mjög misjöfn á hvaða recoursa þau eru að nota. Inventor er mjög frekt á RAM, 16 GB myndi ég segja lágmark fyrir Inventor. 4 kjarnar og lítið skjákort ætti að duga en huga helst að Ram.
Þar sem ég er að vinna erum við með ca. 150 -200 vélar sem eru að keyra Autodesk product og Inventor er það eina sem ég hef þurft að hafa áhyggjur af Ram með. Ég hef séð eina vél maxa 32GB í einni teikningu þannig að við erum oft að setja þessar vélar alveg upp í 64GB.
Þar sem ég er að vinna erum við með ca. 150 -200 vélar sem eru að keyra Autodesk product og Inventor er það eina sem ég hef þurft að hafa áhyggjur af Ram með. Ég hef séð eina vél maxa 32GB í einni teikningu þannig að við erum oft að setja þessar vélar alveg upp í 64GB.
Do not argue with an idiot. He will drag you down to his level and beat you with experience.