
Vesen með logitech g500s mús
Vesen með logitech g500s mús
Er í dálitlum vandræðum með 2 1/2 árs Logitech g500s mús. Hún er byrjuð að taka upp á því að double clicka á einu clikki, eins og smellidæmið sé orðið hyper viðkvæmt. Þekkir einhver þetta? er að vona að það sé eitthvað stillingaratriði sem er að fara framhjá mér. Eða er kominn tími til að kaupa nýja 

-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vesen með logitech g500s mús
Getur reynt að skipa um omron -microswitch´inn í henni. Alls ekki vandamál ef þú ert laginn með lóðboltann.
Getur pantað hann á ebay / eða keypt hann á 30x verði í Miðbæjarradíó þeir panta hann frá farnell.
Getur pantað hann á ebay / eða keypt hann á 30x verði í Miðbæjarradíó þeir panta hann frá farnell.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Re: Vesen með logitech g500s mús
Kanski prófa ef ég kaupi aðra, er ekki laginn við svona viðgerðir..jonsig skrifaði:Getur reynt að skipa um omron -microswitch´inn í henni. Alls ekki vandamál ef þú ert laginn með lóðboltann.
Getur pantað hann á ebay / eða keypt hann á 30x verði í Miðbæjarradíó þeir panta hann frá farnell.
-
- Vaktari
- Póstar: 2277
- Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
- Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
- Staða: Ótengdur
Re: Vesen með logitech g500s mús
í sumum tilfellum er hægt að laga þetta ánþess að lóða.Ég lagaði eina deathadder mús um daginn með því að beygja fjaðrablaðið inní rofanum. og hreinsa hann að innan 
5s video https://www.youtube.com/watch?v=D3fepD-Ffws

5s video https://www.youtube.com/watch?v=D3fepD-Ffws
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:Asus 1080ti strix | RAM: 16gb 3200 Corsair | PSU: RM650x | Case:Corsair 275R |
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vesen með logitech g500s mús
láta vaða , maður lærir ekki nema með mistökum.einarn skrifaði:Kanski prófa ef ég kaupi aðra, er ekki laginn við svona viðgerðir..jonsig skrifaði:Getur reynt að skipa um omron -microswitch´inn í henni. Alls ekki vandamál ef þú ert laginn með lóðboltann.
Getur pantað hann á ebay / eða keypt hann á 30x verði í Miðbæjarradíó þeir panta hann frá farnell.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Re: Vesen með logitech g500s mús
Grunar að þetta sé bara uppsöfnuð drulla. Ætla að gera tilraun með að blása þrýstilofti innum raufarnar, ef það virkar ekki þá er ég að hugsa um að reyna opna hana og reyna hreinsa. Takk fyrir ábendingarnar 

-
- Vaktari
- Póstar: 2277
- Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
- Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
- Staða: Ótengdur
Re: Vesen með logitech g500s mús
Mæli með að taka hárþurrku og hita sleðana undir henni áður en þú tekur þá af.einarn skrifaði:Grunar að þetta sé bara uppsöfnuð drulla. Ætla að gera tilraun með að blása þrýstilofti innum raufarnar, ef það virkar ekki þá er ég að hugsa um að reyna opna hana og reyna hreinsa. Takk fyrir ábendingarnar
Þá verður límið lausara og þá geturu notað sleðana aftur.
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:Asus 1080ti strix | RAM: 16gb 3200 Corsair | PSU: RM650x | Case:Corsair 275R |