Skjár vs TV

Svara

Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Staða: Ótengdur

Skjár vs TV

Póstur af machinehead »

Sælir,

Ég er að skoða að fá mér 40" 4k skjá sem ætlaður er á skrifstofunni fyrir skrifstofustöff (ekki leiki).

Sé ég einhvern mun á því að fá mér frekar bara sjónvarp í stað tölvuskjás? Þau eru töluvert ódýrari, í hverju felst actual munurinn?
Er að horfa á t.d. þetta (http://www.elko.is/elko/is/vorur/utsala ... 075XXE.ecp)

-MachineHead

Tonikallinn
Tölvutryllir
Póstar: 656
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
Staða: Ótengdur

Re: Skjár vs TV

Póstur af Tonikallinn »

machinehead skrifaði:Sælir,

Ég er að skoða að fá mér 40" 4k skjá sem ætlaður er á skrifstofunni fyrir skrifstofustöff (ekki leiki).

Sé ég einhvern mun á því að fá mér frekar bara sjónvarp í stað tölvuskjás? Þau eru töluvert ódýrari, í hverju felst actual munurinn?
Er að horfa á t.d. þetta (http://www.elko.is/elko/is/vorur/utsala ... 075XXE.ecp)

-MachineHead
Gæti verið stærri munur á fps leikjum. Flestir tolvuskjáir nú til dags eru með 1-5ms response time. Og vandamáið með sjónvörp er (er ekki 100% viss)að þetta er sagt: ''50, 100 eða 200Hz'' Semsagt refresh rate (a festum leikjaskjáum er það 60hz) en ég hef heyrt að ef þú tengir sjónvarpið við tölvu þá virkar ekki þessi 200hz. En er einhver hérna sem getur sagt hvaða refresh rate væri á sjónvarpinu?
Desktop CPU: i7 6700K 4.0GHz | MB: MSI Z170A-G45 GAMING | GPU: MSI GTX 1070 Gaming X 8G | Case: Corsair Carbide 100R | PSU : EVGA SuperNOVA 850W | RAM : G.SKILL Ripjaw 16GB DDR4 |Storage: Silicon Power 240GB SSD & Seagate 2TB SSHD | OS: Windows 10
Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Re: Skjár vs TV

Póstur af svanur08 »

Tonikallinn skrifaði:
machinehead skrifaði:Sælir,

Ég er að skoða að fá mér 40" 4k skjá sem ætlaður er á skrifstofunni fyrir skrifstofustöff (ekki leiki).

Sé ég einhvern mun á því að fá mér frekar bara sjónvarp í stað tölvuskjás? Þau eru töluvert ódýrari, í hverju felst actual munurinn?
Er að horfa á t.d. þetta (http://www.elko.is/elko/is/vorur/utsala ... 075XXE.ecp)

-MachineHead
Gæti verið stærri munur á fps leikjum. Flestir tolvuskjáir nú til dags eru með 1-5ms response time. Og vandamáið með sjónvörp er (er ekki 100% viss)að þetta er sagt: ''50, 100 eða 200Hz'' Semsagt refresh rate (a festum leikjaskjáum er það 60hz) en ég hef heyrt að ef þú tengir sjónvarpið við tölvu þá virkar ekki þessi 200hz. En er einhver hérna sem getur sagt hvaða refresh rate væri á sjónvarpinu?
50Hz og 60Hz native refresh rates. Á dýrari tækjum er það 100Hz og 120Hz en þú nærð ekkert 120 fps því HDMI á samsung tækjum styður mest 60Hz/Fps
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE

Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Staða: Ótengdur

Re: Skjár vs TV

Póstur af machinehead »

Þannig að það er aðallega refresh rate? 50hz á sjónvarpinu og 60hz á skjánum?

Ég er ekki að fara að spila mikið ef eitthvað af leikjum á þessum.
Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Re: Skjár vs TV

Póstur af svanur08 »

machinehead skrifaði:Þannig að það er aðallega refresh rate? 50hz á sjónvarpinu og 60hz á skjánum?

Ég er ekki að fara að spila mikið ef eitthvað af leikjum á þessum.
Sjónvarpið er bæði 50hz og 60hz skiptir á milli eftir signalinu.
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Skjámynd

bjornvil
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 349
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 00:10
Staða: Ótengdur

Re: Skjár vs TV

Póstur af bjornvil »

Input lag er venjulega mun hærra á sjónvörpum. Einnig verðurðu að passa að tækið styðji 4:4:4 chroma, það er víst mjög mikilvægt til að texti og annað slíkt sé læsilegur á sjónvarpinu.
Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Re: Skjár vs TV

Póstur af svanur08 »

bjornvil skrifaði:Input lag er venjulega mun hærra á sjónvörpum. Einnig verðurðu að passa að tækið styðji 4:4:4 chroma, það er víst mjög mikilvægt til að texti og annað slíkt sé læsilegur á sjónvarpinu.
Input lag á þessu tæki er sirka 20ms.

Allt um þetta tæki hér----> http://www.rtings.com/tv/reviews/samsung/ku6300

Nema þetta er amríkutýpan er mjög svipað tæki.
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE

Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Staða: Ótengdur

Re: Skjár vs TV

Póstur af machinehead »

svanur08 skrifaði:
bjornvil skrifaði:Input lag er venjulega mun hærra á sjónvörpum. Einnig verðurðu að passa að tækið styðji 4:4:4 chroma, það er víst mjög mikilvægt til að texti og annað slíkt sé læsilegur á sjónvarpinu.
Input lag á þessu tæki er sirka 20ms.

Allt um þetta tæki hér----> http://www.rtings.com/tv/reviews/samsung/ku6300

Nema þetta er amríkutýpan er mjög svipað tæki.
Takk, lookar vel og virðist styðja 4:4:4 chroma. 20ms bögga mig ekkert.
Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Re: Skjár vs TV

Póstur af svanur08 »

machinehead skrifaði:
svanur08 skrifaði:
bjornvil skrifaði:Input lag er venjulega mun hærra á sjónvörpum. Einnig verðurðu að passa að tækið styðji 4:4:4 chroma, það er víst mjög mikilvægt til að texti og annað slíkt sé læsilegur á sjónvarpinu.
Input lag á þessu tæki er sirka 20ms.

Allt um þetta tæki hér----> http://www.rtings.com/tv/reviews/samsung/ku6300

Nema þetta er amríkutýpan er mjög svipað tæki.
Takk, lookar vel og virðist styðja 4:4:4 chroma. 20ms bögga mig ekkert.
Held samt að bara HDMI 1 styðji 4:4:4 chroma en held það sé þá verið að tala um 4K ekki 1080p.
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE

Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Staða: Ótengdur

Re: Skjár vs TV

Póstur af machinehead »

Ok, takk fyrir svörin.
Svara