Aflgjafar, sober edition
Aflgjafar, sober edition
Jæja, þökk sé einum steiktasta þræði sem ég hef lesið er Guðjón búinn að endurbæta aflgjafavaktina allsvakalega.
Það sem maður sér svart á hvítu er hvað það eru ógeðslega fáir aflgjafar til sölu hérna sem eru ekki ALGJÖRT DRASL! Og kannski sérstaklega hvað eru margir aflgjafar þar sem maður er að borga gífurlega álagningu fyrir stuff sem er bara notað í budget build úti.
Markaðurinn hérna heima er frábær fyrir örgjörva og mjög sanngjarn í skjákortum, en aflgjafamarkaðurinn er hörmulegur.
Það sem maður sér svart á hvítu er hvað það eru ógeðslega fáir aflgjafar til sölu hérna sem eru ekki ALGJÖRT DRASL! Og kannski sérstaklega hvað eru margir aflgjafar þar sem maður er að borga gífurlega álagningu fyrir stuff sem er bara notað í budget build úti.
Markaðurinn hérna heima er frábær fyrir örgjörva og mjög sanngjarn í skjákortum, en aflgjafamarkaðurinn er hörmulegur.
-
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Aflgjafar, sober edition
það má líka segja að kassa markaðurinn sé í henglum
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Re: Aflgjafar, sober edition
Minn gamli 1200W Thermaltake stendur enn fyrir sínu. 

Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Re: Aflgjafar, sober edition
Eru Íslendingar ekkert í BeQuiet vörunum? Minn 1000w dugar og slær ekki feil púls. Hefur ekki gert það ennþá allavegana. og hann hefur setið í vélinni í heilt ár! 

Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.
Re: Aflgjafar, sober edition
Af hverju sjást engin verð á kössum frá Tölvutækni ?
Re: Aflgjafar, sober edition
Eða Computer.is og Tölvutek...brain skrifaði:Af hverju sjást engin verð á kössum frá Tölvutækni ?
Annars hélt ég að kassarnir væru næst á listanum ásamt aflgjöfunum @Guðjón



Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.
Re: Aflgjafar, sober edition
Hva....vill fólk ekki 5000 króna 450W PSU frá König.....hvað væri það versta sem gæti gerst? 

Leikjavél | ROG Strix X570-E | R9 3900x | DRP 4 | RTX 3080 | G.Skill 32GB Flare X 3200MHz | Corsair RM850x | Enthoo Pro M
Re: Aflgjafar, sober edition
Bara það að hann gæti grillað alla íhlutina mína... En smá kælikrem og rapetape á draslið og allt er í góðum höndum, right?agnarkb skrifaði:Hva....vill fólk ekki 5000 króna 450W PSU frá König.....hvað væri það versta sem gæti gerst?

Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 356
- Skráði sig: Þri 21. Jún 2016 19:42
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Aflgjafar, sober edition
Það er nú ekki langt síðan ég flutti frá Noregi og holy shit hversu slæmur markaðurinn er hérna á íslandi fyrir tölvubúnað >.< fór í tölvutek/tölvulistann og þegar ég spurði um áhveðinn búnað urðu starfsmenn bara að spurningarmerki og höfðu ekki hugmynd hvort það fengist á íslandi (var þá að tala um server grade hardware t.d. ecc ram).
Fractal Design Define R5 Titanium // ASUS X99-A // Intel Core i7-5930K // ASUS GeForce STRIX GTX 980 Ti 6GB
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX
Re: Aflgjafar, sober edition
Þessar tvær búðir eru samt örugglega verstar upp á þekkingu. Stundum svona bónuskrakki-á-kassa-fílingur. 'Eh, heitir þetta ekki örugglega melóna?'Urri skrifaði:Það er nú ekki langt síðan ég flutti frá Noregi og holy shit hversu slæmur markaðurinn er hérna á íslandi fyrir tölvubúnað >.< fór í tölvutek/tölvulistann og þegar ég spurði um áhveðinn búnað urðu starfsmenn bara að spurningarmerki og höfðu ekki hugmynd hvort það fengist á íslandi (var þá að tala um server grade hardware t.d. ecc ram).
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 356
- Skráði sig: Þri 21. Jún 2016 19:42
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Aflgjafar, sober edition
Satt er það en úrvalið hérna á akureyri er nú ekkert allllltof mikið og þessar blessuðu vefsíður fyrirtækjanna eru hrillingur að leita í og eru líka með mjööög takmarkað úrval.linenoise skrifaði:Þessar tvær búðir eru samt örugglega verstar upp á þekkingu. Stundum svona bónuskrakki-á-kassa-fílingur. 'Eh, heitir þetta ekki örugglega melóna?'Urri skrifaði:Það er nú ekki langt síðan ég flutti frá Noregi og holy shit hversu slæmur markaðurinn er hérna á íslandi fyrir tölvubúnað >.< fór í tölvutek/tölvulistann og þegar ég spurði um áhveðinn búnað urðu starfsmenn bara að spurningarmerki og höfðu ekki hugmynd hvort það fengist á íslandi (var þá að tala um server grade hardware t.d. ecc ram).
Fractal Design Define R5 Titanium // ASUS X99-A // Intel Core i7-5930K // ASUS GeForce STRIX GTX 980 Ti 6GB
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Aflgjafar, sober edition
1kW energon aflgjafinn minn er orðinn 8 ára bráðum, besti aflgjafi sem ég hef átt. (smá mod)
Hvort hann haldi réttum spennum á öllum DC útgöngum á fullu álagi er annað mál, vonandi þarf maður ekkert að pæla í því þar sem orkuþörfin er bara að minnka. Ekkert gtx 290 í gangi að éta 300W eða hvað það nú var.
Svo sér maður flott merki af aflgjöfum drulla vel á sig í vinnuni. Það er bad business að smíða aflgjafa sem verða 30ára.
Hvort hann haldi réttum spennum á öllum DC útgöngum á fullu álagi er annað mál, vonandi þarf maður ekkert að pæla í því þar sem orkuþörfin er bara að minnka. Ekkert gtx 290 í gangi að éta 300W eða hvað það nú var.
Svo sér maður flott merki af aflgjöfum drulla vel á sig í vinnuni. Það er bad business að smíða aflgjafa sem verða 30ára.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic