Hverjir eru komnir með Gigabit ljósleiðara?


Höfundur
Andri Þór H.
has spoken...
Póstar: 163
Skráði sig: Mið 13. Maí 2009 19:58
Staðsetning: SensaHQ
Staða: Ótengdur

Hverjir eru komnir með Gigabit ljósleiðara?

Póstur af Andri Þór H. »

jæja

Hverjir eru komnir með Gigabit ? Spyr sá sem er ekki með ljósleiðara ennþá :(

Væri gaman að sjá speedtest.net tölur hérna heima og til útlanda :D

Megið líka segja hvaða router þið eruð með :D

https://www.ljosleidarinn.is/eittgig
Last edited by Andri Þór H. on Lau 01. Okt 2016 14:25, edited 1 time in total.
Netsérfræðingur
www.andranet.is
Skjámynd

PepsiMaxIsti
Gúrú
Póstar: 589
Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: Gigabit

Póstur af PepsiMaxIsti »

Þetta er tekið á sirka 8-9 ára gamalli borð vél

Mynd

Mynd
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hverjir eru komnir með Gigabit ljósleiðara?

Póstur af GuðjónR »

Vodafone skrifaði:Vodafone býður nú 1000 Mb/s tengingu yfir ljósleiðara Gagnaveitu Reykjavíkur.
Við bjóðum þér að prófa hraðann án viðbótarkostnaðar til 31. desember 2016.
https://vodafone.is/internet/internet/t ... r-og-verd/

Vel gert! :happy
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Hverjir eru komnir með Gigabit ljósleiðara?

Póstur af worghal »

eins mikið og mig langar í þetta, þá hef ég enga þörf á þessu eins og er.
er með 500mb og er í raun ekki að maxa það.
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

PepsiMaxIsti
Gúrú
Póstar: 589
Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: Hverjir eru komnir með Gigabit ljósleiðara?

Póstur af PepsiMaxIsti »

worghal skrifaði:eins mikið og mig langar í þetta, þá hef ég enga þörf á þessu eins og er.
er með 500mb og er í raun ekki að maxa það.
Er bara með þetta þar sem þetta er frítt, gaman að prufa, ef þetta mun verða dýrara, þá mun ég ekki halda þessu áfram, en ef þetta verður á sama verði, þá held ég haldi mig við þetta.

Manager1
Gúrú
Póstar: 551
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Staða: Ótengdur

Re: Hverjir eru komnir með Gigabit ljósleiðara?

Póstur af Manager1 »

Magnað hvað það er mis hröð þróun í interneti á Íslandi. Á meðan sumir eru komnir með svakalegar ljósleiðaratengingar eins og PepsiMaxIsti sýnir hérna að ofan þá eru aðrir enn með gamla góða ADSLið og dl hraða uppá 1 Mb/s.
Intel i7 2600k @ 3.4GHz | Asus P8P67 PRO | Corsair Vengeance 16gb 1600Mhz | Geforce GTX 1070 | BenQ EW2430 24"

Viggi
Tölvutryllir
Póstar: 638
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Staða: Ótengdur

Re: Hverjir eru komnir með Gigabit ljósleiðara?

Póstur af Viggi »

Þegar það er komið út fyrir höfuðborgina hrinur þetta alveg niður. Fengum ekki ljósnet hér fyr en um ári síðan og það er bara hluti svæðisins. Hálfur bærinn enþá með adsl :P

Og maður á örugglega ekki eftir að sjá ljósleiðara hérna fyr en eftir 7-8 ár í það fyrsta
B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.

Geronto
Nörd
Póstar: 139
Skráði sig: Mið 15. Júl 2015 14:23
Staða: Ótengdur

Re: Hverjir eru komnir með Gigabit ljósleiðara?

Póstur af Geronto »

Manager1 skrifaði:Magnað hvað það er mis hröð þróun í interneti á Íslandi. Á meðan sumir eru komnir með svakalegar ljósleiðaratengingar eins og PepsiMaxIsti sýnir hérna að ofan þá eru aðrir enn með gamla góða ADSLið og dl hraða uppá 1 Mb/s.
Já þetta er alveg magnað, það er mjög mikið af stöðum sem eru enþá með adsl sem hafa meira að segja möguleika á vdsl, Míla er bara svo mikið skíta fyrirtæki, þeir gera ekki hluti nema þeir séu neyddir í það, ég t.d. vinn hjá internetveitu á Ísafirði, við erum að ljósleiðaravæða Ísafjörð, ætluðum einnig að setja upp vdsl í Súðavík sem hafa bara verið með adsl, þegar við pöntuðum þráð hjá mílu þá voru þeir fljótir að setja upp VDSL þar og var það ekkert mál fyrir þá þegar þeir sáu að það var einhver annar að fara gera það og líklegast taka eitthvað af viðskiptavinum af þeirra kerfi. [-X

Manager1
Gúrú
Póstar: 551
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Staða: Ótengdur

Re: Hverjir eru komnir með Gigabit ljósleiðara?

Póstur af Manager1 »

Það er einmitt í boði ljósnet þar sem ég bý en bara fyrir þá sem búa minna en 1km frá tengipunktinum við kerfið, þannig að stór hluti af bænum er enn bara með ADSL.
Intel i7 2600k @ 3.4GHz | Asus P8P67 PRO | Corsair Vengeance 16gb 1600Mhz | Geforce GTX 1070 | BenQ EW2430 24"
Skjámynd

BugsyB
</Snillingur>
Póstar: 1072
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Staða: Ótengdur

Re: Hverjir eru komnir með Gigabit ljósleiðara?

Póstur af BugsyB »

ég var að fá þetta og me like og svo fæ ég gig á gpon frá símanum vonandi á mánudaginn heim og þá verður gaman að bera saman
Símvirki.

Geronto
Nörd
Póstar: 139
Skráði sig: Mið 15. Júl 2015 14:23
Staða: Ótengdur

Re: Hverjir eru komnir með Gigabit ljósleiðara?

Póstur af Geronto »

Manager1 skrifaði:Það er einmitt í boði ljósnet þar sem ég bý en bara fyrir þá sem búa minna en 1km frá tengipunktinum við kerfið, þannig að stór hluti af bænum er enn bara með ADSL.
Það er góð og gild ástæða fyrir því, fólk sem býr meira en 1km frá tengipunkt getur einfaldlega ekki náð VDSL, hins vegar væri hægt að koma fyrir búnaði einhverstaðar nær en það getur verið mikill kostnaðarur annað en það sem ég sagði hér að ofan að þetta var allan tíman möguleiki, Míla bara gerði þetta ekki vegna þess að það var enginn sem bauð betur á þessu svæði og þess vegna fannst þeim engin ástæða til þess að setja VDSL þarna.
Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Gigabit

Póstur af HalistaX »

PepsiMaxIsti skrifaði:Þetta er tekið á sirka 8-9 ára gamalli borð vél

Mynd

Mynd
Váv, ef þetta er ekki draumurinn, þá veit ég ekki hvað er... Bráðum fara hörðu diskarnir að verða stærstu hlöskuhálsarnir í vélunum hjá ykkur drengjum. Ef þeir eru það ekki nú þegar(Ég veit ekkert um skrif hraða á average hörðum disk).
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.

Geronto
Nörd
Póstar: 139
Skráði sig: Mið 15. Júl 2015 14:23
Staða: Ótengdur

Re: Gigabit

Póstur af Geronto »

HalistaX skrifaði:
PepsiMaxIsti skrifaði:Þetta er tekið á sirka 8-9 ára gamalli borð vél

Mynd

Mynd
Váv, ef þetta er ekki draumurinn, þá veit ég ekki hvað er... Bráðum fara hörðu diskarnir að verða stærstu hlöskuhálsarnir í vélunum hjá ykkur drengjum. Ef þeir eru það ekki nú þegar(Ég veit ekkert um skrif hraða á average hörðum disk).
Það er nefnilega ekki bara skrifhraði á hdd sem er flöskuháls heldur yfirleitt er það hinn endinn á línunni sem er flösku háls, þó að þú sért að sækja á 1 gíg þá gæti verið og er mjög líklegt að síða eða efnið sem þú ert að sækja með mun minni hraða í upload, t.d. opnast mbl.is ekkert hraðar hvort sem þú ert á ljósneti eða 1 gíg ljósleiðara.
Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Gigabit

Póstur af HalistaX »

Geronto skrifaði:
HalistaX skrifaði:
PepsiMaxIsti skrifaði:Þetta er tekið á sirka 8-9 ára gamalli borð vél

Mynd

Mynd
Váv, ef þetta er ekki draumurinn, þá veit ég ekki hvað er... Bráðum fara hörðu diskarnir að verða stærstu hlöskuhálsarnir í vélunum hjá ykkur drengjum. Ef þeir eru það ekki nú þegar(Ég veit ekkert um skrif hraða á average hörðum disk).
Það er nefnilega ekki bara skrifhraði á hdd sem er flöskuháls heldur yfirleitt er það hinn endinn á línunni sem er flösku háls, þó að þú sért að sækja á 1 gíg þá gæti verið og er mjög líklegt að síða eða efnið sem þú ert að sækja með mun minni hraða í upload, t.d. opnast mbl.is ekkert hraðar hvort sem þú ert á ljósneti eða 1 gíg ljósleiðara.
Jaaaá auðvitað, ég skil.

Þannig að í rauninni fer þetta ekki að skipta neinu höfuð máli fyrr en sem flestir og sem flest fyrirtæki eru komin með þetta, þá ætti það væntanlega að breytast. UL hraði að fara uppí 963 mb/s sem download hraðinn hjá okkur hinum öllum myndi þá matcha.. Og þá fyrst myndi það vera eitthvað sneggra að loada vídjóum af MBL.is.

Torrentin og Steam download hljóta samt að vera hröð á þessu! :D

Djöfull væri ég til í þetta í sveitina!
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.
Skjámynd

Urri
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Þri 21. Jún 2016 19:42
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hverjir eru komnir með Gigabit ljósleiðara?

Póstur af Urri »

Geronto skrifaði:
Manager1 skrifaði:Það er einmitt í boði ljósnet þar sem ég bý en bara fyrir þá sem búa minna en 1km frá tengipunktinum við kerfið, þannig að stór hluti af bænum er enn bara með ADSL.
Það er góð og gild ástæða fyrir því, fólk sem býr meira en 1km frá tengipunkt getur einfaldlega ekki náð VDSL, hins vegar væri hægt að koma fyrir búnaði einhverstaðar nær en það getur verið mikill kostnaðarur annað en það sem ég sagði hér að ofan að þetta var allan tíman möguleiki, Míla bara gerði þetta ekki vegna þess að það var enginn sem bauð betur á þessu svæði og þess vegna fannst þeim engin ástæða til þess að setja VDSL þarna.
Mér var sagt að hámarkið væri 5km frá tengistöð fyrir vdsl.

Annars skil ég nú ekki afhverju er ekki bara sett strax ljósleiðari þar sem er verið að vinna í skurðum yfir höfuð ... það tekur ekkert langan tíma þegar skurðurinn er nú þegar opinn...

Er á akureyri og tengir er held ég fyrirtækið sem er í þessu hérna er a skíta uppá bak að mínu mati hef verið að skoða húsnæði til að kaupa og so far hefur EITT verið möguleiki á ljósleiðara.
Fractal Design Define R5 Titanium // ASUS X99-A // Intel Core i7-5930K // ASUS GeForce STRIX GTX 980 Ti 6GB
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX

Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Hverjir eru komnir með Gigabit ljósleiðara?

Póstur af Icarus »

Þetta er náttúrulega alveg svakalegur hraði!

Mest áberandi að sjá hvaða speedtest sveiflast mikið eftir því hvar maður prófað (innanlands). Líkt og að þjónarnir sem maður prófi á séu flöskuhálsar að ákveðnu leyti.

Til dæmis fæ ég meiri hraða á Speedtest.net heldur en á speedtest.gagnaveita.is þó það ætti ávallt að vera þveröfugt.

Pæli líka svolítið hvort það sé kominn tími á að skipta út routernum útaf þessum mismun á download/upload

Mynd
gagnaveita-speedtest.JPG
gagnaveita-speedtest.JPG (33.28 KiB) Skoðað 3424 sinnum
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hverjir eru komnir með Gigabit ljósleiðara?

Póstur af rapport »

Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Staða: Ótengdur

Re: Hverjir eru komnir með Gigabit ljósleiðara?

Póstur af Xovius »

Fæ mjög furðulegar mælingar á þessu sumstaðar erlendis. Er btw ekki búinn að slökkva á neinum forritum í bakgrunninum hjá mér. Torrent, youtube, minecraft server og fleira í gangi.
Upload hraðinn hjá mér er yfirleitt mjög fínn en download er svoldið mismunandi.
Hér er imgur folder með speedtestunum mínum. http://imgur.com/a/Xfrzv
Er semsagt að fá 950mb+ upp og niður innanlands en erlendis er hraðinn niður yfirleitt í kringum 500mb og hraðinn upp rúmlega 900mb.
Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Hverjir eru komnir með Gigabit ljósleiðara?

Póstur af HalistaX »

Xovius skrifaði:Fæ mjög furðulegar mælingar á þessu sumstaðar erlendis. Er btw ekki búinn að slökkva á neinum forritum í bakgrunninum hjá mér. Torrent, youtube, minecraft server og fleira í gangi.
Upload hraðinn hjá mér er yfirleitt mjög fínn en download er svoldið mismunandi.
Hér er imgur folder með speedtestunum mínum. http://imgur.com/a/Xfrzv
Er semsagt að fá 950mb+ upp og niður innanlands en erlendis er hraðinn niður yfirleitt í kringum 500mb og hraðinn upp rúmlega 900mb.
Hata að vera þessi gaur, en; Er það eitthvað til að fara að gráta yfir?

Skil að þú viljir fá hraðann sem þú borgar fyrir, en ef ég verð að segja eins og er þá væri hraðasta internet á landinu alveg nóg fyrir mig, þó það vanti um það bil 100-500 mb uppá hraðann..

Then again, þá er ég á einhverri no-name tengingu þar sem hraðinn nær svona 390-400kbps absolute max. Þannig að bara það að fá 50/50 ljósnet væri upgrade fyrir mig....

En nú spyr ég, þarf maður virkilega svona mikinn hraða? Hvað ætliði að gera með þetta allt saman? Verða núna keyptir HDD'ar í hundraða tölunum og download'að klámi þangað til sólin brennur upp? Verður Legacy'ið ykkar 1k/1k kallanna það að börnin ykkar eigi aldrei eftir að renna út af klámi? Ekki barnabörnin né barnabarnabörnin heldur?
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.
Skjámynd

PepsiMaxIsti
Gúrú
Póstar: 589
Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: Hverjir eru komnir með Gigabit ljósleiðara?

Póstur af PepsiMaxIsti »

HalistaX skrifaði:
Xovius skrifaði:Fæ mjög furðulegar mælingar á þessu sumstaðar erlendis. Er btw ekki búinn að slökkva á neinum forritum í bakgrunninum hjá mér. Torrent, youtube, minecraft server og fleira í gangi.
Upload hraðinn hjá mér er yfirleitt mjög fínn en download er svoldið mismunandi.
Hér er imgur folder með speedtestunum mínum. http://imgur.com/a/Xfrzv
Er semsagt að fá 950mb+ upp og niður innanlands en erlendis er hraðinn niður yfirleitt í kringum 500mb og hraðinn upp rúmlega 900mb.
Hata að vera þessi gaur, en; Er það eitthvað til að fara að gráta yfir?

Skil að þú viljir fá hraðann sem þú borgar fyrir, en ef ég verð að segja eins og er þá væri hraðasta internet á landinu alveg nóg fyrir mig, þó það vanti um það bil 100-500 mb uppá hraðann..

Then again, þá er ég á einhverri no-name tengingu þar sem hraðinn nær svona 390-400kbps absolute max. Þannig að bara það að fá 50/50 ljósnet væri upgrade fyrir mig....

En nú spyr ég, þarf maður virkilega svona mikinn hraða? Hvað ætliði að gera með þetta allt saman? Verða núna keyptir HDD'ar í hundraða tölunum og download'að klámi þangað til sólin brennur upp? Verður Legacy'ið ykkar 1k/1k kallanna það að börnin ykkar eigi aldrei eftir að renna út af klámi? Ekki barnabörnin né barnabarnabörnin heldur?
Eitt sem þarf líka að hafa í huga er að þessi 1000 eru heildar umferð, þannig að ef þú ert með tv þá lækkar það hraðann ásamt því að síminn lækkar líka hraðan ef verið er að tala í hann. Þannig að maður er ALLDREI að fara að ná 1000
Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Hverjir eru komnir með Gigabit ljósleiðara?

Póstur af HalistaX »

PepsiMaxIsti skrifaði:
HalistaX skrifaði:
Xovius skrifaði:Fæ mjög furðulegar mælingar á þessu sumstaðar erlendis. Er btw ekki búinn að slökkva á neinum forritum í bakgrunninum hjá mér. Torrent, youtube, minecraft server og fleira í gangi.
Upload hraðinn hjá mér er yfirleitt mjög fínn en download er svoldið mismunandi.
Hér er imgur folder með speedtestunum mínum. http://imgur.com/a/Xfrzv
Er semsagt að fá 950mb+ upp og niður innanlands en erlendis er hraðinn niður yfirleitt í kringum 500mb og hraðinn upp rúmlega 900mb.
Hata að vera þessi gaur, en; Er það eitthvað til að fara að gráta yfir?

Skil að þú viljir fá hraðann sem þú borgar fyrir, en ef ég verð að segja eins og er þá væri hraðasta internet á landinu alveg nóg fyrir mig, þó það vanti um það bil 100-500 mb uppá hraðann..

Then again, þá er ég á einhverri no-name tengingu þar sem hraðinn nær svona 390-400kbps absolute max. Þannig að bara það að fá 50/50 ljósnet væri upgrade fyrir mig....

En nú spyr ég, þarf maður virkilega svona mikinn hraða? Hvað ætliði að gera með þetta allt saman? Verða núna keyptir HDD'ar í hundraða tölunum og download'að klámi þangað til sólin brennur upp? Verður Legacy'ið ykkar 1k/1k kallanna það að börnin ykkar eigi aldrei eftir að renna út af klámi? Ekki barnabörnin né barnabarnabörnin heldur?
Eitt sem þarf líka að hafa í huga er að þessi 1000 eru heildar umferð, þannig að ef þú ert með tv þá lækkar það hraðann ásamt því að síminn lækkar líka hraðan ef verið er að tala í hann. Þannig að maður er ALLDREI að fara að ná 1000
Satt er það. Öll bandvídd telur, eins og þeir segja. Hata t.d. þegar bróðir minn er að spila CSGO á meðan ég er að reyna að download'a. OG hann hatar það líklega þegar ég er að reyna að downloada á meðan hann er að spila CSGO.

Ég gleymi því alltaf að þið borgar mýsnar eruð með bæði sjónvarp og síma í gegnum internetið.

Þetta er all saman svo old skool í sveitini, sjáðu nú til!

En vá, þessi hraði, þessi bandvídd. Hlutirnir sem ég myndi gera við þetta allt saman. Naughty things! Dirty things! Illegal things most likely! Things you wouldn't see in the worst German porn flick...
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.
Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Staða: Ótengdur

Re: Hverjir eru komnir með Gigabit ljósleiðara?

Póstur af Xovius »

HalistaX skrifaði:
Xovius skrifaði:Fæ mjög furðulegar mælingar á þessu sumstaðar erlendis. Er btw ekki búinn að slökkva á neinum forritum í bakgrunninum hjá mér. Torrent, youtube, minecraft server og fleira í gangi.
Upload hraðinn hjá mér er yfirleitt mjög fínn en download er svoldið mismunandi.
Hér er imgur folder með speedtestunum mínum. http://imgur.com/a/Xfrzv
Er semsagt að fá 950mb+ upp og niður innanlands en erlendis er hraðinn niður yfirleitt í kringum 500mb og hraðinn upp rúmlega 900mb.
Hata að vera þessi gaur, en; Er það eitthvað til að fara að gráta yfir?

Skil að þú viljir fá hraðann sem þú borgar fyrir, en ef ég verð að segja eins og er þá væri hraðasta internet á landinu alveg nóg fyrir mig, þó það vanti um það bil 100-500 mb uppá hraðann..

Then again, þá er ég á einhverri no-name tengingu þar sem hraðinn nær svona 390-400kbps absolute max. Þannig að bara það að fá 50/50 ljósnet væri upgrade fyrir mig....

En nú spyr ég, þarf maður virkilega svona mikinn hraða? Hvað ætliði að gera með þetta allt saman? Verða núna keyptir HDD'ar í hundraða tölunum og download'að klámi þangað til sólin brennur upp? Verður Legacy'ið ykkar 1k/1k kallanna það að börnin ykkar eigi aldrei eftir að renna út af klámi? Ekki barnabörnin né barnabarnabörnin heldur?
Ég er mjög sáttur við þennan hraða. Þetta er mun meira en nokkur maður "þarf". Meira bara svona upp á að sjá þessar stóru tölur. Ég tek aðallega eftir hraðamuninum á 1gb og 100mb þegar ég er að sækja torrent eða ná í leiki af steam.
Alltaf gaman að sjá hversu vel þetta virkar allt. Tölvan tengist í LAN port á Huawei HG6589 router með um 25 metra langri ofurþunnri 4víra snúru sem ég fann einhversstaðar og liggur meðfram loftinu inní herbergi.
Þetta er minna uppá að ná í eitthvað svakalegt magn af efni. En það er þægilegt þegar maður kaupir 60gb leik af steam að hann sé kominn eftir 5 mín í staðinn fyrir einhverja klukkutíma.
PepsiMaxIsti skrifaði: Eitt sem þarf líka að hafa í huga er að þessi 1000 eru heildar umferð, þannig að ef þú ert með tv þá lækkar það hraðann ásamt því að síminn lækkar líka hraðan ef verið er að tala í hann. Þannig að maður er ALLDREI að fara að ná 1000
Einmitt. Á 500mb tengingunum var þetta stillt aðeins yfir 500 til að veita buffer fyrir IPTV (um 8-10mb/s) og svona en það er náttúrulega ekki hægt núna þegar búnaðurinn styður ekki nema 1000mb.
Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Hverjir eru komnir með Gigabit ljósleiðara?

Póstur af HalistaX »

Xovius skrifaði:
HalistaX skrifaði:
Xovius skrifaði:Fæ mjög furðulegar mælingar á þessu sumstaðar erlendis. Er btw ekki búinn að slökkva á neinum forritum í bakgrunninum hjá mér. Torrent, youtube, minecraft server og fleira í gangi.
Upload hraðinn hjá mér er yfirleitt mjög fínn en download er svoldið mismunandi.
Hér er imgur folder með speedtestunum mínum. http://imgur.com/a/Xfrzv
Er semsagt að fá 950mb+ upp og niður innanlands en erlendis er hraðinn niður yfirleitt í kringum 500mb og hraðinn upp rúmlega 900mb.
Hata að vera þessi gaur, en; Er það eitthvað til að fara að gráta yfir?

Skil að þú viljir fá hraðann sem þú borgar fyrir, en ef ég verð að segja eins og er þá væri hraðasta internet á landinu alveg nóg fyrir mig, þó það vanti um það bil 100-500 mb uppá hraðann..

Then again, þá er ég á einhverri no-name tengingu þar sem hraðinn nær svona 390-400kbps absolute max. Þannig að bara það að fá 50/50 ljósnet væri upgrade fyrir mig....

En nú spyr ég, þarf maður virkilega svona mikinn hraða? Hvað ætliði að gera með þetta allt saman? Verða núna keyptir HDD'ar í hundraða tölunum og download'að klámi þangað til sólin brennur upp? Verður Legacy'ið ykkar 1k/1k kallanna það að börnin ykkar eigi aldrei eftir að renna út af klámi? Ekki barnabörnin né barnabarnabörnin heldur?
Ég er mjög sáttur við þennan hraða. Þetta er mun meira en nokkur maður "þarf". Meira bara svona upp á að sjá þessar stóru tölur. Ég tek aðallega eftir hraðamuninum á 1gb og 100mb þegar ég er að sækja torrent eða ná í leiki af steam.
Alltaf gaman að sjá hversu vel þetta virkar allt. Tölvan tengist í LAN port á Huawei HG6589 router með um 25 metra langri ofurþunnri 4víra snúru sem ég fann einhversstaðar og liggur meðfram loftinu inní herbergi.
Þetta er minna uppá að ná í eitthvað svakalegt magn af efni. En það er þægilegt þegar maður kaupir 60gb leik af steam að hann sé kominn eftir 5 mín í staðinn fyrir einhverja klukkutíma.
Jaaaaá Benchmark capabilities á internetinu eru must, að sýna svona og monta sig. Það skil ég. Samt ekki, ég hef aldrei getað gert það hahahaha :P

En já, það er náttúrulega draumur að geta fengið 60gb Steam leikina á fimm mínútum, ég er alveg sammála því, sérstaklega þegar annar hver leikur er orðinn 60gb. Ég þarf að bíða í svona 4-7 daga eftir 60gb leik hahahahahaha :P

Og á þessu helvíti ættiru að geta streymt 4K efni eins og þér sýnist, á nokkrum vélum í einu meira að segja!

Þetta er ekkert annað en geggjun! Til hamingju með að vera kominn með þessa svakalegu tengingu! Notaðu hana vel, gamli! :japsmile
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.

Höfundur
Andri Þór H.
has spoken...
Póstar: 163
Skráði sig: Mið 13. Maí 2009 19:58
Staðsetning: SensaHQ
Staða: Ótengdur

Re: Hverjir eru komnir með Gigabit ljósleiðara?

Póstur af Andri Þór H. »

Gaman að sjá allar þessar brjáluðu tölur, get ekki beðið eftir þvi að komast í samband við ljósleiðara.

Ég held að þetta sé ekki of mikill hraði, eins og sumir hafa verið að segja ef það eru margir í heimili þá mun þetta vera stór kostur.. svona svipað og þegar allir voru með hitakút og það gat bara einn fariði í sturtu með klukkutíma millibili en í dag þá geta allir farið í sturtu á sama tíma. Ég sé gigabit í þessu samhengi. Núna geta allir verið að gera sitt á netinu og ekki haft áhrif á hvorn annann :D

En hvaða routera eru þið með á bakvið þetta ? Eru einhverjir að keyra PfSense ? og ef svo er hvað er sú vél öflug ?
Netsérfræðingur
www.andranet.is
Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 754
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: Hverjir eru komnir með Gigabit ljósleiðara?

Póstur af Squinchy »

Er að bíða eftir að hringiðan komi þessu áfram hjá sér, greinilega meira púðri eytt í FB auglysingar en að koma fólki inn á réttan hraða, búinn að borga fyrir 2.stk Gigabit mánuði núna og er enþá á 500M
Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Gaming X+ 8GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
Svara