ef ég nota M.2 socket þá missi ég SATA5 pluggið og get bara notað 5 diska þá.
Þannig að mér var bent á að fá mér PCI-E M.2 spjald og losa þannig M.2 socketið svo að SATA5 haldist inni.
En nú er það svo að UEFI er ekki að finna spjaldið þannig að ég get ekki Bootað af því.
Var búinn að prófa það í annari vél til þess að sjá hvort að það kæmi ekki örugglega fram í Device manager, sem það gerði ekki.
Er farin að hallast af því að spjaldið sé gallað, en er ekki að tíma að láta skoða það og þurfa
síðan kanski að borga verð spjaldsins í skoðunargjald, þess vegna langar mér að sjá hvort að einhver hérna hafi lent í þessu.

Móðurborð: GA-B150M-D3H DDR3 (rev. 1.0)
SSD: Premier Pro SP900 M.2 2280 Solid State Drive
PCI-E spjald: Delock PCI Express Card > 1 x internal M.2 NVMel