OgVodafone eða Síminn?

Svara

Höfundur
Stebbi_Johannsson
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 18:25
Staðsetning: 800 Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

OgVodafone eða Síminn?

Póstur af Stebbi_Johannsson »

Jæja, núna þegar ofurvélinn fer að renna í hlað er ég ekki frá því að ég fái mér ADSL um mánaðarmótin...

Og þá spyr ég, Hvar er best að fá sér ADSL? og hversu mikinn hraða?
Intel P4 2.4GHz - 2x512mb DDR333 Elixir - Asus P4S533-X - 80gb WD Caviar - FX5200 128mb - 550w Antec Truepower PSU - MX700 - ViewSonic Viewmate
Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af fallen »

Síminn pottþétt, 2mb ættu að vera nóg.
Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Fannst 500meg frí á hverju sunnudegi hjá Og of freistandi þannig að ég skipti yfir, og er mjög sáttur....veit ekki hvort það er ég en mér hefur líka alltaf fundist teljarinn hjá Símanum aðeins of aktívur :?

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

OgVodafone eða Margmiðlun.

Ég er sjálfur hjá OgVodafone og í þau örfáu skipti sem ég fer í CS eða aðra leiki er ég með einn besta svartíman á servernum, sama þótt þetta sé Simnet server. Ég man ekki eftir að netið hafi dottið út hjá mér, amk. ekki síðasta árið.
Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1306
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af viddi »

Ég segi síminn

A Magnificent Beast of PC Master Race

Höfundur
Stebbi_Johannsson
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 18:25
Staðsetning: 800 Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Stebbi_Johannsson »

Ég hugsa að ég fái mér tengingu hjá Símanum... tvær ástæður:

1. Það er útibú á Selfossi (Þar sem ég bý)

2. Líst vel á að þurfa ekki að borga neitt fyrir Steam :wink:


En þið Vodafone menn. Af hverju ætti ég að taka tengingu hjá Vodafone? Hvað hafa þeir fram yfir Símann? :roll:
Intel P4 2.4GHz - 2x512mb DDR333 Elixir - Asus P4S533-X - 80gb WD Caviar - FX5200 128mb - 550w Antec Truepower PSU - MX700 - ViewSonic Viewmate

einarsig
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Fös 18. Jún 2004 22:18
Staðsetning: 109 rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af einarsig »

Síminn mar ;) mér finnst ég allavega vera með þokkalegt ping á serverum sjaldan yfir 20 ef það er ekki almennt lagg á servernum.
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Stebbi_Johannsson skrifaði:
En þið Vodafone menn. Af hverju ætti ég að taka tengingu hjá Vodafone? Hvað hafa þeir fram yfir Símann? :roll:
elv skrifaði:Fannst 500meg frí á hverju sunnudegi hjá Og of freistandi þannig að ég skipti yfir, og er mjög sáttur....veit ekki hvort það er ég en mér hefur líka alltaf fundist teljarinn hjá Símanum aðeins of aktívur :?

Svarar þetta þér :wink:

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Stebbi_Johannsson skrifaði:En þið Vodafone menn. Af hverju ætti ég að taka tengingu hjá Vodafone? Hvað hafa þeir fram yfir Símann? :roll:
Er Vodafone með ADSL kerfi á Selfossi?

Anyway það sem ég sé betra við OgVodafone: 500 mb frítt á sunnudögum, hraðari "upload bandvídd" (skiptir ekki máli ef þú ert bara að nota þetta fyrir netvafur), stöðug tenging og ókeypis föst ip-tala. Ég held það séu líka einhver tilboð fyrir þá sem eru með gsm + adsl hjá þeim

Getur sammt verið að ef þú sért með heimasíma eða gsm hjá Símanum þá fáiru afslátt hjá þeim, veit það bara ekki. Svo eins og þú sagðir þá er Síminn að fara að setja up Steam server og þeir eru þegar með spegil fyrir windows update.

Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Andri Fannar »

Ég mæli hiklaust með OgVodafone. Stöðugt, frí ip tala, 500mb utanlands á sunnudögum , sounds nice :D
« andrifannar»

hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

Ég mindi segja síminn þeir eru ríkisfyrirtæki og alltaf pottþéttir en okurbúlla.
2mb/s er pshyco hratt.
Annars veit ég ekkert hvernig málum er háttað hjá OgVodafone.
Menn virðast vera sáttir þar.

Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af Icarus »

ég hef nú verið að pæla um að skipta yfir til ogvodafone... netið mitt er bara alltof óstöðugt.. það hrynur allaveganna einu sinni á hverjum degi og bara allskonar leiðindi, eina ástæðan fyrir því að ég helst online á ircinu og svona er af því að ég er með bouncer hjá ithmos en hann er hjá vodafone.

hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

Er þá bara ekki eitthvað að tölvunni þinni.

Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af Icarus »

hahallur skrifaði:Er þá bara ekki eitthvað að tölvunni þinni.
sko... routerinn hrynur út og þá náttúrulega fara allar tölvurnar en þetta er eins ef ég nota modem...
Skjámynd

jericho
Tölvutryllir
Póstar: 693
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Staða: Ótengdur

Póstur af jericho »

án þess að hafa reynslu af símanum, þá er ég mjög sáttur við OgVodafone. Ég veit ekki hvort þetta er bara ég sem er heppinn, en ég var að skoða netnotkun mína fyrir síðastliðna mánuði og er yfirleitt með ca.1GB í utanlands download. Ég hef bara 100MB gagnamagn en þeir hafa sjaldnast rukkað mig fyrir þessi umfram MB, þá í mesta lagi fyrir 200MB umfram.

Hraðinn er fínn, verðið er fínt og 500MB á sunnudögum er fínt.
Ég hef bara góða reynslu (eiginlega) af OgVodafone

5600x | DH-15 | ASUS GTX 1060 6GB | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q

BlitZ3r
spjallið.is
Póstar: 450
Skráði sig: Sun 06. Jún 2004 04:47
Staðsetning: Westmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af BlitZ3r »

ogvodafone hér 1mb drullunóg og er mjög ánægður. svo geturru natlega dlað 500mb á sunnudögum. svo þær sögur að ogvodafone fái lélegt ping í cs ofL. er bara rugl. ég pinga í um 20-30
BlitZ3r > ByzanT-
-
Intel p4 2.6 @ 3.06 MSI 848p-Neo 2x256mb kingston 400mhz 120gb S-ATA WD diskur PowerColor RADEON 9800 PRO 256mb

Amything
Ofur-Nörd
Póstar: 221
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 11:16
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Póstur af Amything »

Voda er líka með frítt proxy fyrir útvarpsstream, fíla það vel plús 500 megginn á sunnudögum.
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Ég er hjá Símanum og er nokkuð sáttur, sérstaklega við undanfarnar hraðahækkanir og Windows Update, og er nokkuð spenntur fyrir Steam Content server. Var með frábært ping alltaf og þónokkuð stöðuga tengingu.

En samt er ég nú að flytja öll mín e-mail á gmail accountin, ef að maður skyldi skipta einhverntímann, þar sem að 500mb á sunnd. hljómar spennandi :)

BlitZ3r
spjallið.is
Póstar: 450
Skráði sig: Sun 06. Jún 2004 04:47
Staðsetning: Westmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af BlitZ3r »

Mynd
BlitZ3r > ByzanT-
-
Intel p4 2.6 @ 3.06 MSI 848p-Neo 2x256mb kingston 400mhz 120gb S-ATA WD diskur PowerColor RADEON 9800 PRO 256mb
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Ég var hjá vodafone ég var yfirleitt með 10-30 í ping á simnet en svona á nokkra mín fresti eða svona 10 sec fresti hoppaði pingið í 600-900 og allt laggaði til helvítis. Hraðin á kvöldin var vægast sagt hræðilegur 10kb/s og ég borgandi fyrir 2mb tengingu. Annars þarf það ekki að vera að þetta hafi verið vodafone að kenna þar sem ég nátturulega nota bara ADSL línuna frá þeim ekkert annað ég er samt ekki búinn að lenda í þessu með slow tengingu hjá símanum en pingið hoppar miklu minna núna. Annars er upload hraðin hjá símanum alveg hræðilegur.

Edit: Ekki má gleyma að þeir deletuðu 3 active email accountum sem fjölskyldan notaði og við fengum aldrei emailin til bara né útskýringu á lokuninni

BlitZ3r
spjallið.is
Póstar: 450
Skráði sig: Sun 06. Jún 2004 04:47
Staðsetning: Westmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af BlitZ3r »

var það ekki þegar og vodafone var að byrja þá var allt í fokki allir með 60+ í ping og lagg
BlitZ3r > ByzanT-
-
Intel p4 2.6 @ 3.06 MSI 848p-Neo 2x256mb kingston 400mhz 120gb S-ATA WD diskur PowerColor RADEON 9800 PRO 256mb
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

kanski frekar þegar íslandssími var að byrja.. eða eitthvað að fyrirtækjunum sem að það sameinaðist.. en ég er ´buinn aðv era emð tengingar hja´íslandssíma/vodafone í mörg ár.. og alltaf gott ping. 60-80 í ping er heldur ekkert læmt.
"Give what you can, take what you need."

Phanto
has spoken...
Póstar: 167
Skráði sig: Lau 07. Feb 2004 00:19
Staða: Ótengdur

Póstur af Phanto »

ég er með hjá vodafone og ég missi alltaf adsl signalið kl 1:30 á hverjum degi. Hef ekki hugmynd um afhverju

hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

Ég er með ADSL 2000 og pingið hefur aldrei farið í 999 þó marr sjái það oft á server-um hjá gaurum ég er svona á milli 0-40 aldrei meira en það.
Sammt er allveg fáránlegt að það sé bara hægt að vera með
100mb og svo 750mb sem er alltof dýrt.
300mb er allveg nóg ef maður er bara að hanga á netinu og 500 allveg nóg til að gera það og sækja nokkur lög.
Helv.... peningaplokk.

BlitZ3r
spjallið.is
Póstar: 450
Skráði sig: Sun 06. Jún 2004 04:47
Staðsetning: Westmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af BlitZ3r »

í sumun tölvum er 60+ í ping svona leiðinda hökt sem gwtur verið allveg ótrúlega pirrandi í cs srcimmi ofl. álíka
BlitZ3r > ByzanT-
-
Intel p4 2.6 @ 3.06 MSI 848p-Neo 2x256mb kingston 400mhz 120gb S-ATA WD diskur PowerColor RADEON 9800 PRO 256mb
Svara