Var að velta því fyrir mér að henda SSD disk þar sem geisladrifið er í macbook pro 13" 2012 týpuna
Getur einhver hér reddað uppsetningu, og hvað kostar og hvað tekur langan tima að fá þetta afgreitt?
Takk!
Ísetning á ssd í mac
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 1
- Skráði sig: Mán 15. Ágú 2016 16:44
- Staða: Ótengdur
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 215
- Skráði sig: Sun 19. Ágú 2012 00:09
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ísetning á ssd í mac
Þú getur gert þetta sjálfur með því að fylgja leiðbeiningum frá iFixit. Þú getur keypt umgjörð sem hýsir 2.5" SSD og smellpassar í staðinn fyrir geisladrifið fyrir $24.95. Það er eflaust hægt að fá þetta annars staðar og ódýrara en ég hef góða reynslu af iFixit íhlutum og mæli með því.