Norton Protected Recycle Bin

Svara
Skjámynd

Höfundur
Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Norton Protected Recycle Bin

Póstur af Sveinn »

Heyriði, ég var að spá hvort það væri í lagi að fara í: "Empty Norton Protected Files", því það eru um 1500 files sem eru Norton protected og svo bara bætist við dót sem ég deleta sjálfur og það er bara flokkað undir "Empty Recycle bin"
Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1306
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af viddi »

já það er í lagi og svo er líka í lagi bara að slökkva á þessu gerir það í properties :wink:

A Magnificent Beast of PC Master Race
Skjámynd

jericho
Tölvutryllir
Póstar: 693
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Staða: Ótengdur

Póstur af jericho »

eitt sinn kallaði pabbi á mig, alveg í öngum sínum yfir því að my documents mappan var alveg gersamlega tóm (ekket hidden eða neitt). Og þar sem þarna er böns af fjölskyldumyndum sem ég hafði slugsað við að backöppa.
Ruslakarfan var tóm og ég vissi ekki mitt rjúkandi ráð - svo ég fór að fikta (kann ekki mikið á recoveryið). VITI MENN! Einhvernveginn tókst mér að recovera möppuna sem var undir Norton Recovery eitthvað bla á recycle bin...

...það fyrsta sem ég gerði var að taka backup af öllu draslinu!

gaman að þessu

5600x | DH-15 | ASUS GTX 1060 6GB | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Jamm, fínt að hafa þetta, en tæma bara reglulega.

Henti einusinni óvart út 6 bíómyndum í staðinn fyrir eina, með Shift-Delete. Þetta bjargði mér alveg
Last edited by MezzUp on Þri 26. Okt 2004 18:48, edited 1 time in total.
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

MezzUp skrifaði:Jamm, fínt að hafa þetta, en tæma bara reglulega.

Henti einusinni óvart út 6 bíómyndum í staðinn fyrir eina, með Shift-Delete
Icecaveman á eftir að flengja þig fyrir að vera með bíómyndir á tölvunni
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

Pandemic ekkert að því að vera með bíómyndir á tölvunni ef þú átt þær á DVD eða þess háttar...ég var búin að flytja helling af DVD safninu mínu yfir í PocketPC hæft form og ég get lofað þér að það voru fleiri en 6 myndir
Svara