wireless vandamál

Svara

Höfundur
Major Bummer
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 21:58
Staðsetning: ísland
Staða: Ótengdur

wireless vandamál

Póstur af Major Bummer »

ég og vinir mínir ætluðum að lana yfir þráðlaust net í skóla fríminutum. Allir komust a netid nema einn, hann komst a netið en sá engan i workgroup nema sjálfan sig. Er búinn að prófa allt sem mer dettur i hug. Einhverjar hugmyndir um hvernig a ad laga ?
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

er hann ekki bara í örðu worgroupi en þið?
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

með NetBIOS protocol'ið á tengingunni hans?

Höfundur
Major Bummer
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 21:58
Staðsetning: ísland
Staða: Ótengdur

Póstur af Major Bummer »

hann sér bara eitt workgroup með sjálfum sér í og hann er í sama workgroup og við. Á ég að breyta einhverju í netbios ?
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Major Bummer skrifaði:hann sér bara eitt workgroup með sjálfum sér í og hann er í sama workgroup og við. Á ég að breyta einhverju í netbios ?
nee, bara passa að NetBIOS sé installað á tengingunni sem að hann notar til að tengjast laninu

Höfundur
Major Bummer
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 21:58
Staðsetning: ísland
Staða: Ótengdur

Póstur af Major Bummer »

ok... prófa það . Þetta ætti samt að virka , hann er ekki "tölvukall" og er ekkert ad fikta í þessu svo ég viti.
Skjámynd

Rednex
Nörd
Póstar: 147
Skráði sig: Sun 15. Jún 2003 18:00
Staðsetning: Hafnarfirði
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Rednex »

fáðu bara ip-töluna hjá honum og farðu þannig í windows share". Ef þú vilt fara inn á tölvuna þannig, verðurðu að gera \\iptala eða einfaldlega nafnið á tölvunni hans \\gaur

Það getur oft verið svo hægt að fara í WORKGROUP dæmið að hin aðferðin er oft mun betri

Vona að þetta hjálpi

ps. til að fá iptöluna start>run>cmd>ipconfig
Ef það virkar... ekki laga það !
Svara