Gleðilega hátíð vitringar! Mig vantar aðstoð við að ákveða mig hverskonar hljóð"kerfi" ég á að fá mér í stofuna. Kröfurnar/vandamálin eru eftirfarandi:
Skipta út SCART tengdum DVD spilara.
Bæta hljóðið úr sjónvarpinu (Netflix og DLNA t.d.) frá stöðluðum TV hátölurum.
Spila CD + Plötur + Spotify.
Líklega ekki bassabox (eða þá fjölbýlishúsavænt bassabox), ekki bakhátalara.
Mig langar einhvernvegin ekki að eiga aðgreinda hátalara fyrir sjónvarp og tónlist, svo eitthvað 2.1 heimabíósett með bluray spilara virðist einfaldasta og ódýrasta lausnin, bara tryggja að það sé með inputs fyrir ytri spilara (line in = plötuspilari, bluetooth/??? fyrir spotify).
Annar möguleiki væri að taka soundbar með mörgum inputs og bluray spilara, þá þyrfti líklega eitthvað þriðja box til að sinna útvarpsspilun (kröfur frá yfirvaldinu að geta hlustað á útvarp).
Ef ég er nískur og ekki með neinar sérstakar kröfur um hljómgæði, er ég þá ekki á réttri leið með einhverju svona (2.1 hjá ht.is)
Valkvíði (heimabíólausn)
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3697
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Valkvíði (heimabíólausn)
Last edited by Daz on Mið 30. Des 2015 08:28, edited 1 time in total.
Re: Valkvíði
Ég fjárfesti nýlega í Samsung multiroom tækjum og það sem kom mér mest á óvart var hversu þægilegt er að vera ekki að streyma tónlist eins og í tilfelli Bluetooth. Hafðu allavega í huga hvort eitthvað af þessum ótal tækjum í boði hafi svona "multiroom" fítus eins og Spotify connect. Ég var allavega með Bluetooth hátalara sem "yfirvaldið" (loved that) hafði engan áhuga á. Nennti ekki að tengjast Bluetooth í settings í hvert skipti. En þessir Samsung eru notaður öllum stundum.
x86 4Mhz - 640KB RAM - 30MB HDD - Gultintaður skjár
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3697
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Valkvíði (heimabíólausn)
@enypha: Spotify connect, einmitt. Hef það bak við eyrað, en ég veit að ég get þá alltaf keypt eitthvað eins og myrocki ef keypta græjan er ekki með neitt innbyggt.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1558
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
Re: Valkvíði (heimabíólausn)
Góð tímasetning núna að kaupa myrockiDaz skrifaði:@enypha: Spotify connect, einmitt. Hef það bak við eyrað, en ég veit að ég get þá alltaf keypt eitthvað eins og myrocki ef keypta græjan er ekki með neitt innbyggt.
http://tl.is/product/play-green-wifi-hljodmottakari
Starfsmaður @ IOD