Veðrið...

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Veðrið...

Póstur af appel »

Pff....

ætli maður missi ekki rafmagnið um kvöldmatarleytið?
*-*

Dúlli
Vaktari
Póstar: 2097
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Staða: Ótengdur

Re: Veðrið...

Póstur af Dúlli »

Maður er hættur að trúa þessu á netinu, það er búið að vera tala um storm núna í 1-2 vikur og hef ekki en séð neitt hingað til.

Rvk Svæði.
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Veðrið...

Póstur af jonsig »

Efast um að við missum rafmagnið amk ekki lengi, raforkudreifikerfið er hannað með álfyrirtækin í huga . Landsnet vill ekki fá þá reiða við að missa nær ókeyps rafmagnið sitt lengur en klukkustund .
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Skjámynd

nidur
Kerfisstjóri
Póstar: 1227
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Veðrið...

Póstur af nidur »

Það hlýtur af fara að rætast úr þessum dómsdagsspám hjá þeim.
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Veðrið...

Póstur af GuðjónR »

Logn hérna a Kjalarnesinu :)
Skjámynd

Revenant
vélbúnaðarpervert
Póstar: 992
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Staða: Ótengdur

Re: Veðrið...

Póstur af Revenant »

jonsig skrifaði:Efast um að við missum rafmagnið amk ekki lengi, raforkudreifikerfið er hannað með álfyrirtækin í huga . Landsnet vill ekki fá þá reiða við að missa nær ókeyps rafmagnið sitt lengur en klukkustund .
Reyndar þá er raforkukerfið hannað fyrir N-1 bilun, þ.e. það er hægt að þola bilun á einni línu án þess að það verði rafmagnslaust.
i7-2600K 3.4GHz @ 4.7GHz (103 MHz x 46) 1.416 V | ASUS P8P67 Pro | ASUS GeForce GTX1070 | Mushkin Blackline 8 GB CL9 1600MHz | Antec TruePower 750W | HAF X
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Veðrið...

Póstur af vesley »

jonsig skrifaði:Efast um að við missum rafmagnið amk ekki lengi, raforkudreifikerfið er hannað með álfyrirtækin í huga . Landsnet vill ekki fá þá reiða við að missa nær ókeyps rafmagnið sitt lengur en klukkustund .

Rafmagnsleysi í nokkrar klukkustundir í álveri merkir nú bara það að álverið opnar ekkert aftur þar sem það frýs í öllu saman.

Þannig skárra að missa út í borginni heldur en að álverið endi í milljarða tjóni og loki og nokkurhundruð manns missi vinnuna.
massabon.is
Skjámynd

Lallistori
Gúrú
Póstar: 574
Skráði sig: Þri 24. Mar 2009 22:13
Staða: Ótengdur

Re: Veðrið...

Póstur af Lallistori »

pff þetta er bara peysuveður..
Haf X - Corsair 750w - i7 6700k - 16gb ddr4 3200mhz -ASRock Pro4 - Samsung 850 Pro 256gb - Asus 3070 - 5TB HDD's
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Veðrið...

Póstur af GuðjónR »

Logn hérna á Kjalarnesinu. :)
Skjámynd

pattzi
/dev/null
Póstar: 1375
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Veðrið...

Póstur af pattzi »

Rok hérna á akranesi

Galaxy
Fiktari
Póstar: 72
Skráði sig: Þri 30. Jún 2015 19:39
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Veðrið...

Póstur af Galaxy »

Vindurinn er að byrja taka í núna og byrjaði að rigna/snjóa hérna í Kóp
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Veðrið...

Póstur af GuðjónR »

Skil ekkert í þessu logni hérna á Kjalarnesi...
Skjámynd

kunglao
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 371
Skráði sig: Fös 02. Jan 2015 00:20
Staða: Ótengdur

Re: Veðrið...

Póstur af kunglao »

30 stiga hiti og bongó blíða í 105 Guðjón...
Is it aught or is it God ? No its just me who did a MOD

J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 908
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Staða: Ótengdur

Re: Veðrið...

Póstur af J1nX »

hvað segirðu Guðjón.. er þetta eini dagurinn á þessu ári sem er logn á Kjalarnesinu? :D
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Veðrið...

Póstur af Daz »

GuðjónR skrifaði:Skil ekkert í þessu logni hérna á Kjalarnesi...
Vindmælirinn fauk
rokanes.jpg
rokanes.jpg (10.54 KiB) Skoðað 1593 sinnum
Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Veðrið...

Póstur af Black »

Rafmagnslaust í Úlfarsfellinu :guy
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:Asus 1080ti strix | RAM: 16gb 3200 Corsair | PSU: RM650x | Case:Corsair 275R |
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Veðrið...

Póstur af GuðjónR »

Maður er öllu vanur hérna í þessu rokrassgati...
Viðhengi
kjalarnes.JPG
kjalarnes.JPG (70.95 KiB) Skoðað 1515 sinnum
Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Veðrið...

Póstur af appel »

Guðjón, þú verður að vera úti til að finna vindinn, þýðir ekkert bara að hangsa inni, engar vindhviður þar.
*-*
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Veðrið...

Póstur af GuðjónR »

appel skrifaði:Guðjón, þú verður að vera úti til að finna vindinn, þýðir ekkert bara að hangsa inni, engar vindhviður þar.
Það hlaut að vera!!!
Opnaði hurðina og get staðfest að það er kolbrjálað veður!

Klara
has spoken...
Póstar: 165
Skráði sig: Fim 11. Jún 2015 20:39
Staða: Ótengdur

Re: Veðrið...

Póstur af Klara »

Rólegt á Agureyris heyrir maður.

Sauðárkróki ekki svo mikið. :fly

Mynd
Skjámynd

Lallistori
Gúrú
Póstar: 574
Skráði sig: Þri 24. Mar 2009 22:13
Staða: Ótengdur

Re: Veðrið...

Póstur af Lallistori »

Mér finnst það alveg stórfurðulegt að vera hérna í Keflavík með alla glugga opna og ég heyri nánast ekkert í vindinum.

Ætti kanski að taka af mér heyrnatólin :guy
Haf X - Corsair 750w - i7 6700k - 16gb ddr4 3200mhz -ASRock Pro4 - Samsung 850 Pro 256gb - Asus 3070 - 5TB HDD's
Skjámynd

vesi
/dev/null
Póstar: 1463
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: Veðrið...

Póstur af vesi »

Held að ég hafi aldrei séð svona miklar lokanir áður.

Mynd
MCTS Nov´12
Asus eeePc
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Veðrið...

Póstur af GuðjónR »

vesi skrifaði:Held að ég hafi aldrei séð svona miklar lokanir áður.

Mynd
Mig grunar nú að allar þessar lokanir megi að einhverju leyti rekja til allra þeirra ferðamanna sem eru hérna, fullt af fólki að keyra við vetraraðstæður í fyrsta sinn og eflaust einhverjir að keyra í fyrsta sinn.
Annars þá er mjög algengt að það séu 32-38m stöðugur vindur hér og hviður allt að 50msec án þess að það sé sérstaklega talað um það í fjölmiðlum, t.d. þá sér maður oft krakka í þorpinu labba í skólann í 30msec+ þegar fólki í kjarnanum er sagt að fara í neðanjarðarbyrgin.

Svona er Kjalarnes vs Reykjavík núna, meðalvindurinn hérna er meiri en hviðurnar í Reykjavík:
Viðhengi
kjaló.JPG
kjaló.JPG (163.3 KiB) Skoðað 1319 sinnum
rvik.JPG
rvik.JPG (149.68 KiB) Skoðað 1319 sinnum
Skjámynd

C2H5OH
Ofur-Nörd
Póstar: 259
Skráði sig: Mið 08. Des 2010 14:30
Staðsetning: Rannsóknarstofan
Staða: Ótengdur

Re: Veðrið...

Póstur af C2H5OH »

vesley skrifaði:
jonsig skrifaði:Efast um að við missum rafmagnið amk ekki lengi, raforkudreifikerfið er hannað með álfyrirtækin í huga . Landsnet vill ekki fá þá reiða við að missa nær ókeyps rafmagnið sitt lengur en klukkustund .

Rafmagnsleysi í nokkrar klukkustundir í álveri merkir nú bara það að álverið opnar ekkert aftur þar sem það frýs í öllu saman.

Þannig skárra að missa út í borginni heldur en að álverið endi í milljarða tjóni og loki og nokkurhundruð manns missi vinnuna.
Ál er nú ekki eins og comic book Adamantium, þar sem að ef það storknar er ekki hægt að bræða það aftur.
Minnsta málið að kveikja á te ketlinum aftur.
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Veðrið...

Póstur af vesley »

C2H5OH skrifaði:
vesley skrifaði:
jonsig skrifaði:Efast um að við missum rafmagnið amk ekki lengi, raforkudreifikerfið er hannað með álfyrirtækin í huga . Landsnet vill ekki fá þá reiða við að missa nær ókeyps rafmagnið sitt lengur en klukkustund .

Rafmagnsleysi í nokkrar klukkustundir í álveri merkir nú bara það að álverið opnar ekkert aftur þar sem það frýs í öllu saman.

Þannig skárra að missa út í borginni heldur en að álverið endi í milljarða tjóni og loki og nokkurhundruð manns missi vinnuna.
Ál er nú ekki eins og comic book Adamantium, þar sem að ef það storknar er ekki hægt að bræða það aftur.
Minnsta málið að kveikja á te ketlinum aftur.

Það er nú bara ekkert minnsta málið að kveikja á "ketlinum" Ef það frýs í kerunum í álverinu þá þarf að brjóta úr þeim allt draslið sem hefur frosið og er það heljarinnar kostnaður og tími sem fer í það ásamt að sum þeirra geta skemmst umtalsvert.

Álver nær kannski að vera ca 5-6 klst án rafmagns án þess að einhverjar skemmdir verða í kerunum, minnir mig.
Last edited by vesley on Mið 09. Des 2015 10:42, edited 1 time in total.
massabon.is
Svara