besta android boxið fyrir Kodi

Svara

Höfundur
tomas52
Gúrú
Póstar: 564
Skráði sig: Mið 29. Ágú 2007 17:07
Staðsetning: Mosfellsbær 270
Staða: Ótengdur

besta android boxið fyrir Kodi

Póstur af tomas52 »

Sælir mér langar að gefa pabba Android box sem spilar Kodi í jólagjöf langar að athuga hvað þið mælið með
ég býst við því að það verði black friday útsala á Ali og Ebay á morgun og væri til í að hafa þetta í kringum 80 dollarana má vera aðeins meira
er eitthvað sem þið mælið með ? eða eitthverjir specs sem eru frekar nauðsynlegir hef heyrt að það verði að vera 2 gb vinnsluminni er eitthvað meira sem ég þarf að skoða?
Og takk fyrir mig

Intel DZ68BC - Intel I7 2700K - Asus HD 7950 - G.Skill Ripjaws 16 gb 1600mhz - Intel 510 series 120 GB - 4TB Hdd - Corsair HX1050 - BenQ 22* - 42" FullHD - XSPC Rasa RS360 - HAF X Blue Edition

Snorrivk
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 333
Skráði sig: Mán 16. Maí 2005 01:10
Staða: Ótengdur

Re: besta android boxið fyrir Kodi

Póstur af Snorrivk »


elri99
Nörd
Póstar: 140
Skráði sig: Þri 05. Apr 2011 16:45
Staða: Ótengdur

Re: besta android boxið fyrir Kodi

Póstur af elri99 »

Skjámynd

BugsyB
</Snillingur>
Póstar: 1072
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Staða: Ótengdur

Re: besta android boxið fyrir Kodi

Póstur af BugsyB »

google nexus player - það kemst ekkert android box nálægt því. Enda ekki kína dót.
Símvirki.
Skjámynd

BugsyB
</Snillingur>
Póstar: 1072
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Staða: Ótengdur

Re: besta android boxið fyrir Kodi

Póstur af BugsyB »

svo amazon fire tv á eftir því. Þessi ali box eru bara drasl í samanburði við þau.
Símvirki.

Snorrivk
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 333
Skráði sig: Mán 16. Maí 2005 01:10
Staða: Ótengdur

Re: besta android boxið fyrir Kodi

Póstur af Snorrivk »

Flest öll þessi box ef ekki öll eru framleidd í kína.

ballihome
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Mán 07. Des 2015 07:11
Staða: Ótengdur

Re: besta android boxið fyrir Kodi

Póstur af ballihome »

Raspberry pi með öllu getur spilað 3d iso ásamt öllu hinu
Svara