Ábyrgð - raftækja

Svara
Skjámynd

Höfundur
tanketom
</Snillingur>
Póstar: 1015
Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
Staða: Ótengdur

Ábyrgð - raftækja

Póstur af tanketom »

Sælir vaktarar.

Ég keypti glænýja Samsung galaxy S5 hjá emobi fyrir rúmum mánuði síðan.

Mjög sáttur með síman þar til að ég áttaði mig á smá galla varðandi "selfi" myndavélina að framan og lýsir gallinn sér þannig að það er einhverskonar gúmmí hringur bakvið glerið sem á greinilega vera einhver stuðningur en hann er ekki á réttum stað og er kominn fyrir myndavélina.

Ég talaði við emobi og sjálfsagt mál að taka hann til baka en þeir þurfa senda hann út og ég sem kaupandi þarf að bíða í allt að 3 vikur.

Mér finnst frekar lélegt að þú þurfir að standa í svona vitleysu með svona augljóslegum galla, þegar maður kaupir sér glænýjan síma.

Ég nota síman rosalega mikið og ég má ekki við að missa hann í svona langa tíman og þessvegna spyr ég ykkur. Má þetta? Ætti ég ekki að fá nýjan samstundis?
[color=#BF0000]Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do[/color]

Dúlli
Vaktari
Póstar: 2097
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Staða: Ótengdur

Re: Ábyrgð - raftækja

Póstur af Dúlli »

Teir eiga ad lata tig fa lanssima, tetta er edlilegt, ef teir geta lagad vandamalid ta laga fyrirtæki tau.
Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1104
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Ábyrgð - raftækja

Póstur af Njall_L »

Þú ættir að hafa rétt á því að fá lánssíma sem að þeir skaffa þér en það er ekkert sem að skildar þá til að láta þig hafa nýjan síma þar sem þetta er komið fram yfir Dead On Arrival tímann sem eru sjö almanaksdagar.
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
Skjámynd

Höfundur
tanketom
</Snillingur>
Póstar: 1015
Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
Staða: Ótengdur

Re: Ábyrgð - raftækja

Póstur af tanketom »

Já verst að lánssíminn er bara hægt að hringja úr, svo einfalt er það, ég er að nota símann mikið i vinnu fyrir email og fleirra
[color=#BF0000]Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do[/color]

pepsico
Bannaður
Póstar: 714
Skráði sig: Mán 20. Apr 2015 17:30
Staða: Ótengdur

Re: Ábyrgð - raftækja

Póstur af pepsico »

FuriousJoe skrifaði:Sérstaklega þar sem þið eruð ekki með neitt á lager, munu svona viðgerðir/útskipti taka 1-3 mánuði.
slóð

Leiðinlegt að sjá að þetta er raunin tvemur árum síðar og lánssímarnir ekki í betra lagi.

Dúlli
Vaktari
Póstar: 2097
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Staða: Ótengdur

Re: Ábyrgð - raftækja

Póstur af Dúlli »

Stendur minnir mig eithver stadar ad tetta tarf bara ad hringja ekkert meira.

Veit ad tetta er svekkjandi en tess vegna tarf ad grandskoda allt sama hvort tad se nytt eda gamalt.
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: Ábyrgð - raftækja

Póstur af Klemmi »

Þú átt rétt á sambærilegri lánsvöru, svo lengi sem að það valdi ekki ósanngjörnum kostnaði fyrir þjónustuaðilann (emobi).

Ég myndi bara spjalla við þá og sjá hvort þeir vilji virkilega leysa þetta svona, þ.e. ekki með því að skipta símanum bara út fyrir þig, en ef svo er, þá skaltu vera ákveðinn og heimta SAMBÆRILEGA lánsvöru :)

http://www.althingi.is/lagas/137/2003048.html
Lög um neytendakaup skrifaði:Ef úrbætur eða ný afhending seljanda hafa það í för með sér að neytandi getur ekki notað söluhlut í meira en eina viku getur neytandi krafist þess að fá sambærilegan hlut til umráða á kostnað seljanda. Þetta á þó aðeins við ef krafan telst sanngjörn með hliðsjón af þörfum neytandans og þeim kostnaði og óhagræði sem það hefur í för með sér fyrir seljanda.
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1104
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Ábyrgð - raftækja

Póstur af Njall_L »

Klemmi skrifaði:Þú átt rétt á sambærilegri lánsvöru, svo lengi sem að það valdi ekki ósanngjörnum kostnaði fyrir þjónustuaðilann (emobi).

Ég myndi bara spjalla við þá og sjá hvort þeir vilji virkilega leysa þetta svona, þ.e. ekki með því að skipta símanum bara út fyrir þig, en ef svo er, þá skaltu vera ákveðinn og heimta SAMBÆRILEGA lánsvöru :)

http://www.althingi.is/lagas/137/2003048.html
Lög um neytendakaup skrifaði:Ef úrbætur eða ný afhending seljanda hafa það í för með sér að neytandi getur ekki notað söluhlut í meira en eina viku getur neytandi krafist þess að fá sambærilegan hlut til umráða á kostnað seljanda. Þetta á þó aðeins við ef krafan telst sanngjörn með hliðsjón af þörfum neytandans og þeim kostnaði og óhagræði sem það hefur í för með sér fyrir seljanda.
Ég persónulega myndi túlka þetta þannig að vegna þess að hluturinn er mánaðargamall þá þurfi Emobi ekki að láta hann hafa sambærinlegan síma til umráða. Það gildi bara ef að tækið verður ónothæft innan einnar viku.
Ef úrbætur eða ný afhending seljanda hafa það í för með sér að neytandi getur ekki notað söluhlut í meira en eina viku getur neytandi krafist þess að fá sambærilegan hlut til umráða á kostnað seljanda.
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ábyrgð - raftækja

Póstur af GuðjónR »

Njall_L skrifaði:
Klemmi skrifaði:Þú átt rétt á sambærilegri lánsvöru, svo lengi sem að það valdi ekki ósanngjörnum kostnaði fyrir þjónustuaðilann (emobi).

Ég myndi bara spjalla við þá og sjá hvort þeir vilji virkilega leysa þetta svona, þ.e. ekki með því að skipta símanum bara út fyrir þig, en ef svo er, þá skaltu vera ákveðinn og heimta SAMBÆRILEGA lánsvöru :)

http://www.althingi.is/lagas/137/2003048.html
Lög um neytendakaup skrifaði:Ef úrbætur eða ný afhending seljanda hafa það í för með sér að neytandi getur ekki notað söluhlut í meira en eina viku getur neytandi krafist þess að fá sambærilegan hlut til umráða á kostnað seljanda. Þetta á þó aðeins við ef krafan telst sanngjörn með hliðsjón af þörfum neytandans og þeim kostnaði og óhagræði sem það hefur í för með sér fyrir seljanda.
Ég persónulega myndi túlka þetta þannig að vegna þess að hluturinn er mánaðargamall þá þurfi Emobi ekki að láta hann hafa sambærinlegan síma til umráða. Það gildi bara ef að tækið verður ónothæft innan einnar viku.
Ef úrbætur eða ný afhending seljanda hafa það í för með sér að neytandi getur ekki notað söluhlut í meira en eina viku getur neytandi krafist þess að fá sambærilegan hlut til umráða á kostnað seljanda.
Þetta þýðir ekki að hluturinn verði að bila inna viku frá því að hann er keyptur, þetta þýðir ef afnotamissirinn á ábyrgðartímanum (sem er tvö ár) er vika eða lengri þá skal lána sambærilega vöru meðan á viðgerð stendur. :happy
Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1104
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Ábyrgð - raftækja

Póstur af Njall_L »

GuðjónR skrifaði:
Njall_L skrifaði:
Klemmi skrifaði:Þú átt rétt á sambærilegri lánsvöru, svo lengi sem að það valdi ekki ósanngjörnum kostnaði fyrir þjónustuaðilann (emobi).

Ég myndi bara spjalla við þá og sjá hvort þeir vilji virkilega leysa þetta svona, þ.e. ekki með því að skipta símanum bara út fyrir þig, en ef svo er, þá skaltu vera ákveðinn og heimta SAMBÆRILEGA lánsvöru :)

http://www.althingi.is/lagas/137/2003048.html
Lög um neytendakaup skrifaði:Ef úrbætur eða ný afhending seljanda hafa það í för með sér að neytandi getur ekki notað söluhlut í meira en eina viku getur neytandi krafist þess að fá sambærilegan hlut til umráða á kostnað seljanda. Þetta á þó aðeins við ef krafan telst sanngjörn með hliðsjón af þörfum neytandans og þeim kostnaði og óhagræði sem það hefur í för með sér fyrir seljanda.
Ég persónulega myndi túlka þetta þannig að vegna þess að hluturinn er mánaðargamall þá þurfi Emobi ekki að láta hann hafa sambærinlegan síma til umráða. Það gildi bara ef að tækið verður ónothæft innan einnar viku.
Ef úrbætur eða ný afhending seljanda hafa það í för með sér að neytandi getur ekki notað söluhlut í meira en eina viku getur neytandi krafist þess að fá sambærilegan hlut til umráða á kostnað seljanda.
Þetta þýðir ekki að hluturinn verði að bila inna viku frá því að hann er keyptur, þetta þýðir ef afnotamissirinn á ábyrgðartímanum (sem er tvö ár) er vika eða lengri þá skal lána sambærilega vöru meðan á viðgerð stendur. :happy
Já að það er hárrét hjá þér :guy
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ábyrgð - raftækja

Póstur af rapport »

https://www.ns.is/is/content/log-um-neytendakaup

Kaflinn: Réttur neytanda komi upp galli
Skjámynd

Höfundur
tanketom
</Snillingur>
Póstar: 1015
Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
Staða: Ótengdur

Re: Ábyrgð - raftækja

Póstur af tanketom »

Skiptir einhverju mál ef gallinn er þekktur?


https://www.google.is/search?ie=UTF-8&c ... ubber+ring
[color=#BF0000]Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do[/color]
Svara