Ég er með 88 "updates pending restart" hjá mér og við endurræsingu stoppar tölvan í u.þ.b. update #77 og fer í að "revert changes".
Hvað get ég gert til að finna út hvaða update er að stoppa uppfærsluna hjá mér? Ég uppfærði úr win 7 í Win 8 Pro fyrir u.þ.b mánuði og virktst allt ganga smooth í byrjun og svo lendi ég í þessu. Vonandi hefur einhver vaktari lausn á þessu vandamáli (hefur kannski lent í þessu sama) og getur ráðlagt mér
Næ ekki að installa updates í Win 8 Pro?
Næ ekki að installa updates í Win 8 Pro?
i5 8600K CPU @ 3.60 GHz - Gigabyte Z370M D3H - GTX 1050 D5 2GB - Samsung 970 EVO M.2 250GB - ADATA 16GB DDR4 3000 MHz - Seasonic Prime Platinum 850W - Noctua NH-D 15 - ASUS VC279H 27" IPS - Fractal Design Define R5
Re: Næ ekki að installa updates í Win 8 Pro?
Oftast dugar að hreinsa út software distribution cacheið,
Hoppaðu niður í method 2 í þessum link og prufaðu það.
http://answers.microsoft.com/en-us/wind ... f8abdbf5c1
Hoppaðu niður í method 2 í þessum link og prufaðu það.
http://answers.microsoft.com/en-us/wind ... f8abdbf5c1
Asus X99 Deluxe - i7 5930K - Corsair Vengeance 32GB DDR4 - Asus Geforce RTX 2080ti - 256GB Samsung 850 Pro - Corsair Obsidian 750D - Corsair AXi860 - 3x Dell Ultrasharp 27" 1440P - EK Custom water cooling
Re: Næ ekki að installa updates í Win 8 Pro?
Því miður dugði það ekki til sem njordur ráðlagði mér þ.e. að hreinsa útsoftware distribution cacheið. Ég er þó búinn að fækka "updates" úr 88 í 3 en eftir standa "Security Update for Windows 8 for x64-based Systems (KB3057839)+(KB3045171) og Update for Windows 8 for x64-based Systems (KB3043812)" sem mér tekst ekki að fá tölvuna til að samþykkja. Ég reyndi svo að uppfæra í Windows 8.1 Pro en það tókst það heldur ekki. Er hugsalegt að updatin sem vantar séu að hindra það að ég geti uppfært í 8.1 Vonandi hefur einhver ráðleggingar fyrir mig og bent mér á hvað ég get gert til að leysa þetta hvimleiða vandamál
i5 8600K CPU @ 3.60 GHz - Gigabyte Z370M D3H - GTX 1050 D5 2GB - Samsung 970 EVO M.2 250GB - ADATA 16GB DDR4 3000 MHz - Seasonic Prime Platinum 850W - Noctua NH-D 15 - ASUS VC279H 27" IPS - Fractal Design Define R5