Búið að gefa út GTX 980 Ti

Svara

Höfundur
Póstkassi
has spoken...
Póstar: 151
Skráði sig: Mið 03. Okt 2012 00:13
Staða: Ótengdur

Búið að gefa út GTX 980 Ti

Póstur af Póstkassi »

Sælir
Vildi bara láta ykkur vita að það er búið að gefa út 980Ti
Og miðað við það sem ég er búinn að lesa þá er það að performa jafnvel og Titan X en kostar 35% minna, getið lesið um það hér.

ElvarP
Nörd
Póstar: 131
Skráði sig: Fös 27. Feb 2015 16:39
Staða: Ótengdur

Re: Búið að gefa út GTX 980 Ti

Póstur af ElvarP »

Hvenær ætli að þetta kemur til íslands?

Og hvað ætli að þetta muni kosta?

snakkop
Nörd
Póstar: 147
Skráði sig: Mán 07. Júl 2014 20:50
Staða: Ótengdur

Re: Búið að gefa út GTX 980 Ti

Póstur af snakkop »

http://tl.is/product/geforce-gtx-980ti-6g það er alveg komið verð þá tölvulistanum
Skjámynd

stjanij
Gúrú
Póstar: 587
Skráði sig: Þri 31. Ágú 2004 20:49
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Búið að gefa út GTX 980 Ti

Póstur af stjanij »

Guru3D.com er alveg með þetta. Hér er flott umsögn um kortið.
http://www.guru3d.com/articles-pages/nv ... iew,1.html

Höfundur
Póstkassi
has spoken...
Póstar: 151
Skráði sig: Mið 03. Okt 2012 00:13
Staða: Ótengdur

Re: Búið að gefa út GTX 980 Ti

Póstur af Póstkassi »

Gigabyte búnir að gefa út G1 Gaming útgáfu af 980 Ti og er það að koma betur út heldur en Titan X.
En fór líka að pæla í kostnaðinum á kortinu og komst að því að það er ódýrara að flytja inn kortið heldur en að kaupa það hérna heima. Er að kosta sirka 115 þúsund hingað komið frá newegg en 160 þúsund í Tölvutek. Er ekki alveg að skilja hvernig það er svona brjálæðslega mikill munur nema Tölvutek sé að smyrja svona vel ofan á verðið.
Skjámynd

FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 655
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Staða: Ótengdur

Re: Búið að gefa út GTX 980 Ti

Póstur af FreyrGauti »

Póstkassi skrifaði:Gigabyte búnir að gefa út G1 Gaming útgáfu af 980 Ti og er það að koma betur út heldur en Titan X.
En fór líka að pæla í kostnaðinum á kortinu og komst að því að það er ódýrara að flytja inn kortið heldur en að kaupa það hérna heima. Er að kosta sirka 115 þúsund hingað komið frá newegg en 160 þúsund í Tölvutek. Er ekki alveg að skilja hvernig það er svona brjálæðslega mikill munur nema Tölvutek sé að smyrja svona vel ofan á verðið.
Er þetta verð sem þú færð þarna út með VSK og sendingarkostnað?
Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Búið að gefa út GTX 980 Ti

Póstur af Hnykill »

Póstkassi skrifaði:Gigabyte búnir að gefa út G1 Gaming útgáfu af 980 Ti og er það að koma betur út heldur en Titan X.
En fór líka að pæla í kostnaðinum á kortinu og komst að því að það er ódýrara að flytja inn kortið heldur en að kaupa það hérna heima. Er að kosta sirka 115 þúsund hingað komið frá newegg en 160 þúsund í Tölvutek. Er ekki alveg að skilja hvernig það er svona brjálæðslega mikill munur nema Tölvutek sé að smyrja svona vel ofan á verðið.
Tölvutek er með Gigabyte útgáfuna sem er ekki með stock kælingu. það er aðallega þessi Windforce kæling sem rífur upp verðið grunar mig.

Annars er tölvulistinn með þetta á 150 þús kall með stock kælingu. http://tl.is/product/geforce-gtx-980ti-6g
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.

Höfundur
Póstkassi
has spoken...
Póstar: 151
Skráði sig: Mið 03. Okt 2012 00:13
Staða: Ótengdur

Re: Búið að gefa út GTX 980 Ti

Póstur af Póstkassi »

Kortið kostar 690$ á Newegg og samkvæmt reiknivélinni hjá tollinum þá er það 115.732kr með VSK
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: Búið að gefa út GTX 980 Ti

Póstur af Tiger »

Póstkassi skrifaði:Kortið kostar 690$ á Newegg og samkvæmt reiknivélinni hjá tollinum þá er það 115.732kr með VSK
Stór ókostur er að Newegg sendir EKKI til Íslands þannig að svona verðsamanburður er hálf vænglaus. Held að engin alvöru US tölvuverslun sendi hingað, þannig að bera verðið saman við Evrópska verslun sem sendir hingað væri nær lagi...og reikna sendingarkostnaðinn inní verðið áður en VSK er bætt við.
Mynd
Skjámynd

flottur
Tölvutryllir
Póstar: 674
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

Re: Búið að gefa út GTX 980 Ti

Póstur af flottur »

Miða við þetta kort : https://www.overclockers.co.uk/showprod ... ubcat=1402

Hingað komið heim : 149.023 kr.

Útreikningur : Mynd
Custom desktop
Work Laptop : Lenovo Thinkpad E15

Höfundur
Póstkassi
has spoken...
Póstar: 151
Skráði sig: Mið 03. Okt 2012 00:13
Staða: Ótengdur

Re: Búið að gefa út GTX 980 Ti

Póstur af Póstkassi »

G1 Gaming kortið frá overclockers er 132 þúsund ( er að miða verðið Ex VAT á overclockers síðunni)
Skjámynd

flottur
Tölvutryllir
Póstar: 674
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

Re: Búið að gefa út GTX 980 Ti

Póstur af flottur »

Ertu þá að tala um þetta kort? https://www.overclockers.co.uk/showprod ... =GX-164-GI

Það er á 516 pund
42 pund í sendingakostnað

Samtals 559 pund/115.193 kr + 24% vsk á íslandi = 142815 kr

Þú græðir ekkert rosalega mikið á að kaupa þetta erlendis en smá.
Custom desktop
Work Laptop : Lenovo Thinkpad E15
Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Re: Búið að gefa út GTX 980 Ti

Póstur af Fletch »

Tiger skrifaði: Stór ókostur er að Newegg sendir EKKI til Íslands þannig að svona verðsamanburður er hálf vænglaus. Held að engin alvöru US tölvuverslun sendi hingað, þannig að bera verðið saman við Evrópska verslun sem sendir hingað væri nær lagi...og reikna sendingarkostnaðinn inní verðið áður en VSK er bætt við.
Getur verslað þetta á Amazon og bhphotovideo t.d., senda bæði til Íslands
AMD Ryzen 5900x * Nvidia GTX 3080 Ti * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB Samsung B-Die @3800MHz (14-14-14-28)
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: Búið að gefa út GTX 980 Ti

Póstur af Tiger »

Fletch skrifaði:
Tiger skrifaði: Stór ókostur er að Newegg sendir EKKI til Íslands þannig að svona verðsamanburður er hálf vænglaus. Held að engin alvöru US tölvuverslun sendi hingað, þannig að bera verðið saman við Evrópska verslun sem sendir hingað væri nær lagi...og reikna sendingarkostnaðinn inní verðið áður en VSK er bætt við.
Getur verslað þetta á Amazon og bhphotovideo t.d., senda bæði til Íslands
Að finn einhvern aðila á amazon sem sendir tölvuvörur til íslands er eins og finna nál í heystakk. Jú B&H sendir hinga, reyndar engin af þessum til á stock hjá þeim.
Mynd
Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Re: Búið að gefa út GTX 980 Ti

Póstur af Fletch »

Amazon sendir beint, filterar bara á amazon sem seller, senda með DHL eða UPS og rukka þig um VSK um leið og þú pantar, mjög þægilegt
AMD Ryzen 5900x * Nvidia GTX 3080 Ti * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB Samsung B-Die @3800MHz (14-14-14-28)
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub

Höfundur
Póstkassi
has spoken...
Póstar: 151
Skráði sig: Mið 03. Okt 2012 00:13
Staða: Ótengdur

Re: Búið að gefa út GTX 980 Ti

Póstur af Póstkassi »

Er aðeins búinn að skoða þetta betur og samkvæmt Amazon.com þá kostar 980 G1 Gaming 93 þúsund með sendingu og tolli
Edit: Síðan kemur vonandi í ljós í vikunni hvað 980Ti G1 Gaming mun kosta á amazon
Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Búið að gefa út GTX 980 Ti

Póstur af Hnykill »

Mér finnst persónulega betra að kaupa tölvu íhluti frá tölvuverslunum hérna á Íslandi. maður borgar jú aðeins meira fyrir hlutina en það er betra að eiga við þá hérna á klakanum ef eitthvað bilar og svona. fljótlegri afgreiðsla og svona. svo bara styrkir það íslenskt atvinnulíf almennt :)

Ekkert að því að kaupa íhluti að utan samt. margt sem hreinlega fæst ekki hérna .
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
Skjámynd

Moldvarpan
Of mikill frítími
Póstar: 1722
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Staða: Ótengdur

Re: Búið að gefa út GTX 980 Ti

Póstur af Moldvarpan »

Afhverju er ekki búið að setja þessi skjákort inná verðvaktina?

Nánast allar helstu tölvuverslanir komnar með þau, og virðist vera ódýrast hjá start.is, 129k

http://www.start.is/index.php?route=pro ... ct_id=1179
Svara