ATi Radeon 9600XT + Abit AI7 = Nei?

Skjámynd

Höfundur
Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

ATi Radeon 9600XT + Abit AI7 = Nei?

Póstur af Sveinn »

Jæja, ég var að fara með skjákortið mitt til start.is á laugardagin. Ástæðan fyrir því er að tölvan fraus alltaf í leikjum og svona, og tölvan kom altlaf upp með það skilti að það væri skjákortinu að kenna, þannig ok, ég fór með það í viðgerð, og á mánudagin hringi ég til að checka á því hvort að þeir finndu hvað væri að, þeir sögðust vera nýbúnir að prófa að fara í call of duty og ekkert skeði hjá þeim(fraus ekki), semsagt gerist þetat bara hjá mér! :S

Þannig ég spyr: ég er með ABIT AI7 móðurborð, spurning hvort að kortið vinnur bara ekki með móðurborð-inu ?

P.S: meira specs stendur í undirskritftinni

Mysingur
spjallið.is
Póstar: 420
Skráði sig: Mið 28. Apr 2004 18:44
Staðsetning: hérna
Staða: Ótengdur

Póstur af Mysingur »

ég er með AI7 og 9600XT og leikir frjósa alltaf á 8X AGP en virkar fínt á 4X
gæti verið að það sé málið?
P4 3.0 GHz - 2x 512 mb HyperX DDR400 - Powercolor radeon 9600XT 256 mb - Abit AI7 - 2x 160 GB samsung + 200 GB WD + 250GB WD + 200 GB Seagate - 470W OCZ Powerstream
Skjámynd

Höfundur
Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Sveinn »

Hlýtur að vera, shit damn afhverju sögðu ekki fleiri þetta mar ;) ég er búinn að gera fullt af póstum með sama vandamáli :S:S!

AHHHH!!! heheh ég er núna búinn að eyða rándýrri "viðgerð". Þeir sögðust hafa verið að reyna gera við hann allan daginn, og verðið á klukkutíma hjá start.is er 3.490, þannig ég gíska að þeir hafi byrjað kl. svona 12 og hætt kl svona 6(lokunartími).. 21 þúsund :oops: hehe :S

Mysingur
spjallið.is
Póstar: 420
Skráði sig: Mið 28. Apr 2004 18:44
Staðsetning: hérna
Staða: Ótengdur

Póstur af Mysingur »

ÚFF 21k fyrir að laga ekkert :shock:
hefðir getað keypt nýtt 9800pro fyrir það :D
P4 3.0 GHz - 2x 512 mb HyperX DDR400 - Powercolor radeon 9600XT 256 mb - Abit AI7 - 2x 160 GB samsung + 200 GB WD + 250GB WD + 200 GB Seagate - 470W OCZ Powerstream

axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Póstur af axyne »

borgaðirðu fyrir eitthvað sem þeir gátu ekki gert við ??
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

búinn að uppfæra bios. Annars er ég að heyra að hellingur af powercolor radeon 9600XT séu gallaðir
Skjámynd

Höfundur
Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Sveinn »

axyne: ég er ekki búinn að borga en ég býst við massive reikning. Ef svo verður þá sendi ég bara kvörtunarbréf, sem verður aðallega um að ég get ekki ímyndað mér að það taki heilann dag fyrir lærða tölvuviðgerðamenn að sjá að það er ekkert að skjákortinu, og að það taki ekki heilann dag að fara í 2 leiki og kíkja hvort þeir frjósa. Get líka notað sem "afsökun" að þegar ég hringdi þá sagði hann: jújú, við vorum soldið að leika okkur í call of duty áðan. Ég sagði ekkert um að þeir mættu leika sér í leikjunum, því ég sagði að þeir myndu örugglega frjósa strax eins og hjá mér.
Skjámynd

Höfundur
Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Sveinn »

Ok, hehhe ég hringdi og ég sagði að þeir mættu alveg fara að senda kortið því að það væri örugglega orðið soldið dýrt, og hann fór bara að hlæja og sagði að skoðunargjaldið væri allt þúsund kallinn :(), þannig ég þarf bara að borga þúsund kall.

Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

haha.. ef að varan er í ábyrgð þá áttu ekkert að þurfa borga sko.. ég sendi þeim hddinn minn því hann var Bilaður, og ég borgaði núll og nix þeir borguðu meira að segja sendingarkostnaðinn..
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

maður borgar bara skoðunargjald ef það er ekkert gert við fyrir mann. þar að auki er þetta í ábyrgð hjá þér, svo ef þeir hefðu gert við, þá hefðiru ekki borgað neitt.
"Give what you can, take what you need."

Manager1
Gúrú
Póstar: 551
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Staða: Ótengdur

Póstur af Manager1 »

Haha, svo hann tapaði í raun þúsundkalli á því að kortið var í lagi en ekki bilað :)
Skjámynd

Höfundur
Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Sveinn »

Mysingur skrifaði:ég er með AI7 og 9600XT og leikir frjósa alltaf á 8X AGP en virkar fínt á 4X
gæti verið að það sé málið?
Verður kortið mikið hægara eða?

Mysingur
spjallið.is
Póstar: 420
Skráði sig: Mið 28. Apr 2004 18:44
Staðsetning: hérna
Staða: Ótengdur

Póstur af Mysingur »

nei tapar kannski ekki nema 2-3 fps
P4 3.0 GHz - 2x 512 mb HyperX DDR400 - Powercolor radeon 9600XT 256 mb - Abit AI7 - 2x 160 GB samsung + 200 GB WD + 250GB WD + 200 GB Seagate - 470W OCZ Powerstream
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

þetta kort er ekki nálægt því nógu hratt til að 4x agp skipti einhverju máli. það verður ekki nema í mjööööög texture stórum leikjum þar4 sem þú finnur einhvern mun.
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Staða: Ótengdur

Póstur af noizer »

Ég er með ABIT VT-7, ætli 256 mb skjákort virki með því? :oops:
Skjámynd

Höfundur
Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Sveinn »

Nú veit ég ekki mikið, þannig ég spyr: hvernig stilli ég á 4x? bara BIOS stillingar eða?
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Póstur af SolidFeather »

Ætti að vera í Smartgart settings
Skjámynd

Höfundur
Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Sveinn »

Eins og ég sagði þá veit ég = ekkert um þetta, þannig ég veit því miður ekki hvað Smartgart settings er :oops: :oops: , getur einhver sagt mér það? :bitterwitty
Skjámynd

Höfundur
Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Sveinn »

FANN ÞAÐ! :P
Skjámynd

Höfundur
Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Sveinn »

Hmm, það var á Off ! :S, jæja ég setti á 8x AGP til að chekka hvort að það myndi kanski bara virka, svo restartaði ég, og kíkti á smartgart aftur, þá var það búið að auto stillast aftur á off, svo prófaði ég að seta á 4x AGP, gerðist það sama, auto stilltist bara á off, hvernig laga ég það' :S

Mysingur
spjallið.is
Póstar: 420
Skráði sig: Mið 28. Apr 2004 18:44
Staðsetning: hérna
Staða: Ótengdur

Póstur af Mysingur »

gætir prófað að stilla það í bios...
P4 3.0 GHz - 2x 512 mb HyperX DDR400 - Powercolor radeon 9600XT 256 mb - Abit AI7 - 2x 160 GB samsung + 200 GB WD + 250GB WD + 200 GB Seagate - 470W OCZ Powerstream

kimmiburn
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Sun 10. Okt 2004 18:05
Staða: Ótengdur

Póstur af kimmiburn »

hæmm.ég á í sama vandamáli og þú ég er mað ati radeon 9600 256mb og tölvan mín frýs alltaf í leikjum,er etta einhver galli í kortinu eða ?
Skjámynd

Revenant
vélbúnaðarpervert
Póstar: 992
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Staða: Ótengdur

Póstur af Revenant »

Er Fastwrite á ON eða OFF ?
i7-2600K 3.4GHz @ 4.7GHz (103 MHz x 46) 1.416 V | ASUS P8P67 Pro | ASUS GeForce GTX1070 | Mushkin Blackline 8 GB CL9 1600MHz | Antec TruePower 750W | HAF X

BlitZ3r
spjallið.is
Póstar: 450
Skráði sig: Sun 06. Jún 2004 04:47
Staðsetning: Westmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af BlitZ3r »

fastwrite á alltaf að vera á OFF nema á amd64. var með fastwrite á í cs og ég droppaði en tok svo af og droppa í cs, aldrei nema í miklu actioni(bara útaf móðurborð)
Last edited by BlitZ3r on Mán 11. Okt 2004 14:17, edited 1 time in total.
BlitZ3r > ByzanT-
-
Intel p4 2.6 @ 3.06 MSI 848p-Neo 2x256mb kingston 400mhz 120gb S-ATA WD diskur PowerColor RADEON 9800 PRO 256mb

Phanto
has spoken...
Póstar: 167
Skráði sig: Lau 07. Feb 2004 00:19
Staða: Ótengdur

Póstur af Phanto »

ég las einhvers staðar að maður ætti að hafa fastwrites on á 9600.
og svo í sambandi við það að agp dotið festist á off þá held eg að þu verðir að setja inn chipset driver
Svara