Vandamál með boot á HDD

Svara
Skjámynd

Höfundur
Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Vandamál með boot á HDD

Póstur af Sveinn »

Heyriði,
Ég var að láta formatta diskinn minn(átti ekki windows disk þannig ég lét bara formatta fyrir mig), og hérna ég kveikti, "allt í k" .. jæja svo fer ég eitthvað að leika mér í leik og hann frís(algengt, var bara að tjekka hvort að hann frysi ekki örugglega, vandamálið er ekki útaf því þetta fraus), en anyway, þá kom þetta upp þegar ég var að kveikja á tölvunni(var ekki búinn að fully kveikja á henni):

This disk cant boot: it was formatted without the /S (system) option.
To make it bootable, use the DOS utility sys x:
Change disk & press a key.

Þarf ég bara að "endurformatta" hann eða?
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

hmm, ja, ef þú ert ekki með tvo diska í vélinni sýnist mér að það þurfi að ,,endurformatta"

Þú gætir kannski reynt að restore'a boot skrárnar, ef að þú heldur að það sé þér ekki ofviða

Edit: nokkuð með CD eða floppy sem að er verið að reyna að boot'a frá? Kannski var CD-ROM valið sem "first boot device" þegar OS'ið var sett upp á tölvuna og þú settir disk í þegar þú fórst í leikinn?
Skjámynd

Höfundur
Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Sveinn »

HEYRÐU! :D:D:D kom þessu öllu í lag takk fyrir ;) takk samt ! :P
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Sveinn skrifaði:HEYRÐU! :D:D:D kom þessu öllu í lag takk fyrir ;) takk samt ! :P
og hvað gerðirru?
Skjámynd

Höfundur
Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Sveinn »

Veit það í rauninni ekki, held að ég hafi sett vitlaust molex power tengi í hann, þú veist eitthvað sem virkar ekki, eða að það hafi bara ekki verið nægilega fast í
Skjámynd

sikki
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Fös 06. Jún 2003 00:44
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af sikki »

Sveinn skrifaði:Veit það í rauninni ekki, held að ég hafi sett vitlaust molex power tengi í hann, þú veist eitthvað sem virkar ekki, eða að það hafi bara ekki verið nægilega fast í
Þá ætti ekki að koma:
This disk cant boot: it was formatted without the /S (system) option.
To make it bootable, use the DOS utility sys x:
Change disk & press a key

Sk´rítð

einarsig
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Fös 18. Jún 2004 22:18
Staðsetning: 109 rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af einarsig »

sikki skrifaði:
Sveinn skrifaði:Veit það í rauninni ekki, held að ég hafi sett vitlaust molex power tengi í hann, þú veist eitthvað sem virkar ekki, eða að það hafi bara ekki verið nægilega fast í
Þá ætti ekki að koma:
This disk cant boot: it was formatted without the /S (system) option.
To make it bootable, use the DOS utility sys x:
Change disk & press a key

Sk´rítð
en ef hann er með 2 diska og aðeins seinni diskurinn farið í gang en ekki system hdd þá kemur upp þessi möguleiki ;)
Skjámynd

Höfundur
Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Sveinn »

Akkuratt ;) semsagt ef bara diskurinn sem er ekki með Windows sett upp á fer í gang =P~
Svara