Heimabíó

Svara
Skjámynd

Höfundur
noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Staða: Ótengdur

Heimabíó

Póstur af noizer »

Ef maður kaupir sér heimabíó hvernig er það tengt í tölvuna, eru sér snúrur?

einarsig
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Fös 18. Jún 2004 22:18
Staðsetning: 109 rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af einarsig »

ef þú ert með spdif out tengi (minnir að þetta sé skrifað svona) þá tengiru úr því yfir í heimabíó magnarann. þetta tengi amk á kortinu mínu audigy 2 :) or eins konar digital out plug .

Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

hmm.. á móðurborðinu mínu(ai7) eru aftaná svokölluð S/PDIF.. held að þau séu fyrir heimabíó.. annars eru líka mini jack tengi hjá mér fyrir heimabío þá notar maður venjulega hátalara/headphone tengið fyrir front svo önnur fyrir mid og rear...

gutti
/dev/null
Póstar: 1396
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Staðsetning: REYKJAVIK
Staða: Ótengdur

Póstur af gutti »

S/PDIF og coxial er hægt að tengja en. Ég mæla frekar s/pdif tengi er með sjálfur tengt í mínu heimabíó. Það er hægt að tengja á móðurborð ef fylgir eða yfirlit á móðurborð eða innbyggt á því ! :wink:
Svara