Hve mikið gefur 144 hz skjár ?

Svara
Skjámynd

Höfundur
brain
Geek
Póstar: 824
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Staða: Ótengdur

Hve mikið gefur 144 hz skjár ?

Póstur af brain »

Sælir vaktarar.

Er með GTX 970 kort við Asus VK 278 skjá.

Svo vill til að ég get selt skjáinn, og þar af leiðir langar í betri skjá.

Er að velta fyrir mér hvað gæfi nýr sjár sem styði 144 hz mér ?
Skjámynd

DaRKSTaR
FanBoy
Póstar: 773
Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hve mikið gefur 144 hz skjár ?

Póstur af DaRKSTaR »

meira smooth í fps leikjum.. hinsvegar það sem ég hef lesið er að litir í 144hz skjám séu frekar daufir.. washed out.
I9 10900k | Zotac RTX 3090 Trinity | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless | Honda Civic Type R GT 2018
Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Re: Hve mikið gefur 144 hz skjár ?

Póstur af svanur08 »

Hnykill ætti að geta svarað þessu best.
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hve mikið gefur 144 hz skjár ?

Póstur af Hnykill »

Já það þarf heldur betur að stilla liti og annað í þessum 144 Hz skjám.. flestir koma svo daufir og ílla stiltir að maður næstum sér eftir kaupunum þegar maður kveikir fyrst á þessu.. það þarf að taka helst heilan dag í að stilla þetta vel.. og helst nota Skjákorts Control center frekar en að stilla þetta á skjánum sjálfum. það þarf að ýkja upp alla liti og hækka og lækka Contrast og brightness. þú getur Googlað hvernig stillingar sumir eru með en auðvitað fer það eftir manninum sjálfum hvernig þetta á að vera.

Þegar þetta stillinga vesen er búið og maður byrjar að spila þá ferðu bara ekkert í 60 Hz skjái eftir það.. það er bara þannig.. en ég myndi mæla með 120/144 Hz skjá sem styður "Stropelight Lighboost" http://www.blurbusters.com/easy-lightbo ... robelight/ ..þetta litla forrit gjörsamlega eyðir öllum Ghost effectum í skjánum og gerir alla leiki svo smooth.

Ég mæli alveg 100% með 120/144 Hz skjám sérstaklega ef þú spilar FPS leiki.. reyndar bara með alla leiki. en mundu líka að þú verður að vera með góða tölvu og Þrususkjákort ef þú vilt nýta skjáinn sem best.. það er lítið gagn í að vera með 144 Hz skjá ef skjákortið skilar þér bara 40-50 fps.. það gerir lítið gagn svoleiðis.

Ég myndi segja go for it.. byrja bara á að stilla hann.. sérð ekki eftir þessu. lofa þér því :happy

Já og "Stropelight" virkar bæði með AMD og Nvidia skjákortum...
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
Skjámynd

zaiLex
Tölvutryllir
Póstar: 685
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hve mikið gefur 144 hz skjár ?

Póstur af zaiLex »

Skil ekki alveg pælinguna með þetta strobelight, gerir skjáinn svo dimman að það er ekki hægt að nota hann, sé engan mun heldur.
RS96 GMK Zealios 65g - G400s Paracord Tiger Arc - Artisan Hayate Soft Mid
Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hve mikið gefur 144 hz skjár ?

Póstur af Hnykill »

Stropelight gerir 144 Hz eins og 240 Hz.. það er ekki hægt annað en að nota þetta ef skjárinn býður uppá það.. og það er flipi í forritinu sem stendur á "Strope Brightness" ..setur það í 100% og hækkar svo í skjákorts Control Center brightness ef á þarf að halda eftir það.. eins og ég sagði.. það þarf alveg heilan dag helst til að stilla skjáinn vel.. það er einmitt þetta downside sem fylgir þessum panel sem skjáirnir eru byggðir á :/

og eitt enn líka.. eins og á skjánum mínum, ef þú notar Stropelight þá getur dottið út að þú getir stillt skjáinn með tökkunum á honum. getur farið í Menu og svoleiðis en getur ekki breytt neinu. svo stilltu skjáinn litalega séð og svona áður en þú setur inn Stropelight.. ef þú ætlar í þetta á annað borð :klessa

Og muna að nota Dual DVI kapall.. nauðsynlegt til að keyra 120/144 Hz .
Last edited by Hnykill on Sun 01. Feb 2015 16:28, edited 1 time in total.
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
Skjámynd

hjalti8
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 353
Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:03
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hve mikið gefur 144 hz skjár ?

Póstur af hjalti8 »

zaiLex skrifaði:Skil ekki alveg pælinguna með þetta strobelight, gerir skjáinn svo dimman að það er ekki hægt að nota hann, sé engan mun heldur.
strobing kemur í veg fyrir eye tracking based motion blur.

kíktu á þetta demo: http://www.testufo.com/#test=eyetracking
ef þú horfir á efra geimfarið þá sérðu að lóðréttu svart/hvítu línurnar eru eðlilegar, en þegar þú horfir á neðra geimfarið þá blörrast svart hvítu línurnar(og líka geimfarið sjálft þó svo að það er í rauninni alveg jafn skýrt og geimfarið fyrir ofan!). Ástæðan fyrir þessu er sú að augun þín eru á hreyfingu þegar þú horfir á geimfarið fyrir neðan. Það má líkja þessu við að taka mynd á myndavél sem er á hreyfingu==>myndirnar verða hreyfðar.

120hz skjár án strobing virkar svona:
rammi1: 8.3ms (<==ramminn er sýndur sem stationary mynd á skjánum í þetta margar ms)
rammi2: 8.3ms
rammi3: 8.3ms
osfrv...



120hz skjár með strobing(segjum t.d. bara 2.4ms strobe flash):
svartur skjár: 5.93ms (<== skjárinn slekkur á baklýsingunni og er 100% svartur)
rammi1: 2.4ms
svartur skjár: 5.93ms
rammi2: 2.4ms
svartur skjár: 5.93ms
rammi3: 2.4ms
osvfrv...

Þetta veldur því að hver rammi er sýndur í mun styttri tíma og eye based motion blurrið er þar af leiðandi mun minna. Ekki ósvipað eins og að hafa hraðan shutter speed á dslr myndavél==> þá geturu náð myndum af hlutum á mikilli hreyfingu án þess að allt börrist.

ef skjárinn er 120hz þá tekuru ekki eftir þessum svörtu römmum inná milli, en þú tekur eftir því að birtan hefur minnkað! Ef skjárinn er mikið minna en 120hz þá ferðu að taka eftir þessum svörtu römmum og ferð að sjá flicker. Þessvegna virkar þetta best með skjáum sem eru 100hz+.


edit:

tekið af blurbusters.com:
◾60Hz non-strobed = 1/60sec = 16.7ms
◾120Hz non-strobed = 1/120sec = 8.3ms
◾LightBoost 100% = 2.4ms strobe flash
◾LightBoost 50% = 1.9ms strobe flash
◾LightBoost 10% = 1.4ms strobe flash
Mynd
Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hve mikið gefur 144 hz skjár ?

Póstur af Hnykill »

Þarf einmitt að hafa minn í 120 Hz til að geta notað Lightstrope.. virkar ekki í með 144 Hz .
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
Skjámynd

Höfundur
brain
Geek
Póstar: 824
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Staða: Ótengdur

Re: Hve mikið gefur 144 hz skjár ?

Póstur af brain »

Takk fyrir þessi innlegg !
Skjámynd

zaiLex
Tölvutryllir
Póstar: 685
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hve mikið gefur 144 hz skjár ?

Póstur af zaiLex »

Þegar ég reyni að breyta color stillingunum í nvidia control panel þá breytast litirnir í eina sek og fara svo aftur til baka, þannig ég get ekki breytt neinum color stillingum. Sama þegar reyni að stilla eitthvað í gegnum color settings í windows. Er með BenQ 144hz xl2411z
RS96 GMK Zealios 65g - G400s Paracord Tiger Arc - Artisan Hayate Soft Mid
Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hve mikið gefur 144 hz skjár ?

Póstur af Hnykill »

Ok leitt að segja þér þetta en XL2411Z er nýjasta útgáfan hjá BenQ og þeir komu í veg fyrir að það væri hægt að nota Lighstrope.. svo gleymdu því að reyna það ! .. en.. stilltu skjáinn fyrst á 120 eða 144 Hz áður en þú ferð í litastillingar.. stilltu upplausn fyrst.. ýttu á Apply og lagaðu svo litina til.. gæti verið að þú hafir breytt upplausn.. lagað svo litina til og svo þegar þú ýttir á Apply. þá kemur önnur upplausn og annað litaróf .
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
Skjámynd

zaiLex
Tölvutryllir
Póstar: 685
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hve mikið gefur 144 hz skjár ?

Póstur af zaiLex »

Ég get alveg notað lightstrobe á þessum skjá, sjá http://www.blurbusters.com/zero-motion-blur/lightboost/, ég er hins vegar ekkert að pæla í því :)

Ég er að reyna að stilla litina á skjánum hann er líka mjög dökkur hjá mér. Hins vegar hvað sem ég reyni að stilla í nvidia control panel þá breytast litirnir ekkert, það er eins og skjárinn sé með þetta á lockdown,
RS96 GMK Zealios 65g - G400s Paracord Tiger Arc - Artisan Hayate Soft Mid
Svara