ég hef verið i vandræðum með tölvuna mína (síðan eg uppfærði Móðurborðið og Örgjafan.) afþví mer langar að hafa kveikt a SLI svo eg geti notað það i leikjum
en tölvan hefur alltaf verið mjög góð fyrir utan þegar eg spila Battlefield 4 með sli kveikt þá crashar battlefield 4 og eg fæ Direct X error sem er tengdur Skjakortinu..
svo ef eg slekk á SLI þá get eg spilað vandræða laust.

öll helstu specs:
Motherboard: ASUS Sabertooth z87
CPU: Core i5 4690k 3.5ghz (engin yfirklukkun eða slíkt.)
GPU: MSI GTX 660Ti PowerEdition x2
RAM: Corsair Vengeance CL9 2x4gb 1866mhz
CPU COOLER:Corsair H100i
PSU: Corsair AX1200
SSD: Corsair Force GT 120gb SSD
HDD: 7TB HDD (1x1tb 1x2tb 1x4tb)
Monitor: BenQ XL2720z 144hz 1ms
OS: Windows 7 Ultimate 64bit SP1
Með fyrirfram þökk Hilmar þór.