USB yfir í UART kapal ?

Svara

Höfundur
fedora1
Ofur-Nörd
Póstar: 270
Skráði sig: Sun 20. Jún 2010 23:05
Staðsetning: Rvk.
Staða: Ótengdur

USB yfir í UART kapal ?

Póstur af fedora1 »

Sælir vaktarar, gleðilega hátíð.

Er að fikta í smá home projecti, og þarf að uppfæra image á Arduino borði. Vitið þið hvort svona kapall sé seldur hér á landi og þá hvar ?
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: USB yfir í UART kapal ?

Póstur af Sallarólegur »

Erum við að tala um eitthvað svona?
Selur einhver Arduino á Íslandi? Myndi byrja á að spyrja þar.

Mynd
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

Höfundur
fedora1
Ofur-Nörd
Póstar: 270
Skráði sig: Sun 20. Jún 2010 23:05
Staðsetning: Rvk.
Staða: Ótengdur

Re: USB yfir í UART kapal ?

Póstur af fedora1 »

Sæll
Jú, þetta dugar líka, sýnist að þetta sé til í nokkrum útgáfum, að hafa þetta sem kapal væri ekki verra.
Ég leitaði að UART í vörulistanum hjá íhlutum en fann þetta ekki hjá þeim.

Arnarr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 365
Skráði sig: Þri 12. Okt 2004 21:28
Staða: Ótengdur

Re: USB yfir í UART kapal ?

Póstur af Arnarr »

Getur keypt Arduino í Miðbæjarradíó síðast þegar ég vissi.

axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: USB yfir í UART kapal ?

Póstur af axyne »

Hvernig arduino borð ertu með?
Electronic and Computer Engineer

Höfundur
fedora1
Ofur-Nörd
Póstar: 270
Skráði sig: Sun 20. Jún 2010 23:05
Staðsetning: Rvk.
Staða: Ótengdur

Re: USB yfir í UART kapal ?

Póstur af fedora1 »

Er með RFu328 board. http://openenergymonitor.org/emon/modules/emonTH" onclick="window.open(this.href);return false;
Keypti mér 3 þráðlausa hitaskynjara og raspberry pi móðurstöð. Fattaði ekki að hver og einn þarf að vera með sér id :)
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: USB yfir í UART kapal ?

Póstur af KermitTheFrog »

Prófaðu að tala við þá hjá elab: http://elab.is/" onclick="window.open(this.href);return false;

Þeir eru að panta frá Sparkfun. Kannski eiga þeir eitthvað svona. Eða a.m.k. pantað svona fyrir þig fljótlega og sparað þér flutningskostnað.
Svara