Blautur CAT5 kapall

Svara

Höfundur
suxxass
Fiktari
Póstar: 89
Skráði sig: Fös 11. Apr 2014 00:32
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Blautur CAT5 kapall

Póstur af suxxass »

Góða kvöldið,

Ég asnaðist til að taka með mér 2 15 metra langa cat5 kapla heim í strætó í góða veðrinu, endarnir blotnuðu í kjölfarið. #-o ](*,)

Ég tók aukalega 2 metra til að vera safe, þarf ekki nema ca 13 metra...

Ég var bara að spá hvort það dugi mér ekki að skera ca. 30 cm af hvorum enda til að vera viss um að kapallinn sé good to go, eða gæti verið að þeir séu bara ónýtir?

Einhver sem hefur reynslu af þessu?
Skjámynd

Nariur
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Staða: Ótengdur

Re: Blautur CAT5 kapall

Póstur af Nariur »

Þetta ætti ekki að skipta neinu máli, það ætti að vera í fínu lagi með kaplana.
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2179
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Staða: Ótengdur

Re: Blautur CAT5 kapall

Póstur af kizi86 »

alveg í lagi þótt endarnir blotni, bara passa sig á að þeir þorni vel áður en pluggar þeim í samband :)
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB
Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Blautur CAT5 kapall

Póstur af BjarkiB »

Held að það ætti að vera í góðu með kaplana. Þó þeir séu gerðir til notkunar innandyra þá er polyvinyl klórið (PVC,plastlagið utan um vírana) ekki mjög rakadrægt.
Last edited by BjarkiB on Mán 08. Des 2014 23:12, edited 1 time in total.

Höfundur
suxxass
Fiktari
Póstar: 89
Skráði sig: Fös 11. Apr 2014 00:32
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: Blautur CAT5 kapall

Póstur af suxxass »

Ég gleymdi að taka það fram að það eru engin tengi á endunum (RJ45).

Er ekki sniðugast fyrir mig að taka smá bút af endunum?

Þetta fer ekki í notkun fyrr en á fimmtudag þannig þetta ætti nú að vera orðið þurt by then...
Skjámynd

Nariur
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Staða: Ótengdur

Re: Blautur CAT5 kapall

Póstur af Nariur »

Það gæti svo sem verið að það hafi eitthvað sest á endana. Það sakar ekki að klippa nokkra millimetra af.
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Höfundur
suxxass
Fiktari
Póstar: 89
Skráði sig: Fös 11. Apr 2014 00:32
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: Blautur CAT5 kapall

Póstur af suxxass »

Takk fyrir þetta :)
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Blautur CAT5 kapall

Póstur af Sallarólegur »

30cm er samt overkill O:) kannski 0,5 cm
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Svara