DC forrit fyrir "limited account"

Svara

Höfundur
mrpacman
Nörd
Póstar: 112
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 17:34
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Ótengdur

DC forrit fyrir "limited account"

Póstur af mrpacman »

Ég var að spá í hvort það væri til svona DC forrit sem þú getur installað á "limited account"(kann ekki íslenska orðið yfir það). Svona eins og það er hægt að installa Messenger Plus! á "limited account".

Vonandi fattiði hvað ég er að meina :|
Skóla/Heima: Fartölva keyrandi Ubuntu 8.10 og Windows XP
Leikja: Turntölva keyrandi Windows XP
Sjónvarp: Turntölva keyrandi Windows XP

axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Póstur af axyne »

ertu þá að meina að userinn þinn sé limited á Tölvunni ?
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Náðu bara í oDC í zip þá þarftu ekki að nota installer ef þú ert að meina að limited account meini þér að nota installer

Höfundur
mrpacman
Nörd
Póstar: 112
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 17:34
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Ótengdur

Póstur af mrpacman »

Ég var að prófa þetta en windows firewall blockar DC++ allaveg á eftir að prufa oDC.
Skóla/Heima: Fartölva keyrandi Ubuntu 8.10 og Windows XP
Leikja: Turntölva keyrandi Windows XP
Sjónvarp: Turntölva keyrandi Windows XP

ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Staða: Ótengdur

Póstur af ErectuZ »

Slökktu bara á windows firewall. Hann er algjörlega ónothæfur ef þú ert með annan 3rd party eldvegg :!:

Höfundur
mrpacman
Nörd
Póstar: 112
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 17:34
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Ótengdur

Póstur af mrpacman »

Ég er ekki administrator :evil:
Skóla/Heima: Fartölva keyrandi Ubuntu 8.10 og Windows XP
Leikja: Turntölva keyrandi Windows XP
Sjónvarp: Turntölva keyrandi Windows XP
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Hver á þessa tölvu? skólavél,vinnuvél eða heimilistölva

Höfundur
mrpacman
Nörd
Póstar: 112
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 17:34
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Ótengdur

Póstur af mrpacman »

Vinnuvélin hans pabba :roll:
Skóla/Heima: Fartölva keyrandi Ubuntu 8.10 og Windows XP
Leikja: Turntölva keyrandi Windows XP
Sjónvarp: Turntölva keyrandi Windows XP
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

mrpacman skrifaði:Vinnuvélin hans pabba :roll:

Og er hann sáttur við að þú setjir DC inná hana :?

Höfundur
mrpacman
Nörd
Póstar: 112
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 17:34
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Ótengdur

Póstur af mrpacman »

Segjum það bara O:)
Skóla/Heima: Fartölva keyrandi Ubuntu 8.10 og Windows XP
Leikja: Turntölva keyrandi Windows XP
Sjónvarp: Turntölva keyrandi Windows XP
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Bootaðu bara upp í safemode þá kemstu inná administrator accountin og breytu þínum account í administrator \:D/
Svara