Góðan daginn, mér vantar ráðleggingar varðandi skjákort.
Ég er með eldri vél sem ég er með Geforce GTX 470 kort í og þegar ég ræsti tölvuna í dag koma upp rákir eða línur þegar ég ræsi tölvuna. Þetta kemur í bootinu og þegar ég er kominn upp í stýrikerfið en um leið og ég kemst inní stýrikerfið þá fæ ég blue screen sem nefnir eitthvað varðandi display drivera. (Það líður 2 sek áður en hún restartar sér þannig ég hef ekki náð að lesa villumeldinguna almennilga). Þannig að öllum líkindum er vandamálið í skjákortinu. Ég var búinn að prófa að taka kortið úr og blása rykið í burtu og setja það svo aftur í tölvuna en það breytti engu. Dettur ykkur eitthvað meira í hug sem ég get prófað með kortið ?
Vandræði með skjákort
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 395
- Skráði sig: Mið 29. Feb 2012 15:48
- Staðsetning: Keflavík
- Staða: Ótengdur