Lian Li kemur með nýjan NAS kassa

Svara

Höfundur
slapi
Gúrú
Póstar: 509
Skráði sig: Fös 19. Jún 2009 21:47
Staða: Ótengdur

Lian Li kemur með nýjan NAS kassa

Póstur af slapi »

Lian Li tilkynnti þennan fyrir nokkrum dögum.
Ég er búinn að vera að leita mér að nýjum kassa undir NAS hérna heima og þar sem hann verður að vera í almanna sjón kemur þessi virkilega til greina.
Á samt eftir að sjá hvað auka backplanes muni kosta.
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd

http://www.lian-li.com/en/dt_portfolio/pc-q26/" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Lian Li kemur með nýjan NAS kassa

Póstur af gardar »

Lúkkar vel.

Væri þó gaman ef það væri moguleiki á SAS backplanes. Geta þá verið með 1 kapal á hverja 8 diska en ekki 1 kapal per disk.

Höfundur
slapi
Gúrú
Póstar: 509
Skráði sig: Fös 19. Jún 2009 21:47
Staða: Ótengdur

Re: Lian Li kemur með nýjan NAS kassa

Póstur af slapi »

Mynd
Yrði þetta ekki lausnin bara, líklega einfaldast.

Kristján Gerhard
Gúrú
Póstar: 507
Skráði sig: Mið 17. Maí 2006 20:27
Staða: Ótengdur

Re: Lian Li kemur með nýjan NAS kassa

Póstur af Kristján Gerhard »

Hvar fær maður svona kapla?

Höfundur
slapi
Gúrú
Póstar: 509
Skráði sig: Fös 19. Jún 2009 21:47
Staða: Ótengdur

Re: Lian Li kemur með nýjan NAS kassa

Póstur af slapi »

http://www.ebay.com/itm/Mini-SAS-4i-SFF ... 19eaf42748" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

odinnn
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
Staðsetning: Hef ekki glóru!
Staða: Ótengdur

Re: Lian Li kemur með nýjan NAS kassa

Póstur af odinnn »

Held að SAS kapall styðji bara 4 diska (þessvegna geturu fengið SAS (SFF-8087) to 4 sata kapla) án þess að nota expander...
Desktop: i5 4670K|Asus Maximus VI Impact|EVGA GTX780SC|Adata XPG PC3-17000 16Gb
Server: C2D6600|Asus P5B deluxe Wi/Fi|GeiL PC6400 6Gb
Svara