Vandræði með geisladrif

Svara

Höfundur
Skotvesen
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 07:27
Staða: Ótengdur

Vandræði með geisladrif

Póstur af Skotvesen »

Þegar ég er með disk í þá kemur geisladrifið fram í my computer en samt eins og það sé tómt. Svo geri ég eject og set diskinn aftur inn og þá hverfur geisladrifið úr my computer. Nafnið á drivinu er sony dvd-rom ddu1621 og ég nota windows xp.

*D: er ekki samasem geisladrif... titli og bréfi breytt*
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

gerist þetta bara við ákveðna diska eða alla? hvenær byrjaði þetta að koma?

Höfundur
Skotvesen
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 07:27
Staða: Ótengdur

Póstur af Skotvesen »

Þetta hefur gerst með 2 tölvuleiki og byrjaði svona í gær. En undanfarna mánuði hefur verið algengt að drifið komi ekki fram í my computer nema ég restarti. Ljósið á drifinu lýsti alltaf stöðugt þegar drifið kom ekki fram. Svo núna bætist þetta við að drifið komi fram en eins og það sé tómt. Svo þegar ég geri eject og aftur inn þá gerist það sama og undanfarna mánuði að d: drifið kemur ekki fram í my computer og ljósið lýsir stöðugt.

demigod
Ofur-Nörd
Póstar: 255
Skráði sig: Þri 23. Mar 2004 00:25
Staða: Ótengdur

Póstur af demigod »

getur það verið að kapalinn sé lélegur eða ide slotin eitthvað að faila á þér ?
"Walking on water and developing software from a specification are easy if both are frozen." Edward V. Berard

Höfundur
Skotvesen
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 07:27
Staða: Ótengdur

Póstur af Skotvesen »

Kapallinn og ide slotin er það eitthvað sem er inni í tölvunni? Ef maður er óvanur að opna kassann getur maður þá kannski skemmt eitthvað meira.
Ég fann eitthvað update á sony síðu en það hjálpaði ekki.

Mysingur
spjallið.is
Póstar: 420
Skráði sig: Mið 28. Apr 2004 18:44
Staðsetning: hérna
Staða: Ótengdur

Póstur af Mysingur »

IDE kapallinn er stóri breiði kapallinn sem er tengdur úr geisladrifinu og hörðu diskunum í móðurborðið.
Gætir prófað að skipta um kapal og gá hvort það lagast eitthvað.
Það ætti ekki að skemma neitt þótt þú sért óvanur. :wink:
P4 3.0 GHz - 2x 512 mb HyperX DDR400 - Powercolor radeon 9600XT 256 mb - Abit AI7 - 2x 160 GB samsung + 200 GB WD + 250GB WD + 200 GB Seagate - 470W OCZ Powerstream

Höfundur
Skotvesen
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 07:27
Staða: Ótengdur

Póstur af Skotvesen »

Getur verið að þessi IDE kapall dottið úr sambandi eða að hann sé bara bilaður.

demigod
Ofur-Nörd
Póstar: 255
Skráði sig: Þri 23. Mar 2004 00:25
Staða: Ótengdur

Póstur af demigod »

gæti kanski verið að hann sé laus :?: eða bara bilaður
"Walking on water and developing software from a specification are easy if both are frozen." Edward V. Berard

Höfundur
Skotvesen
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 07:27
Staða: Ótengdur

Póstur af Skotvesen »

Ok takk fyrir ráðin ég prófa að opna einhvern tímann.

Mysingur
spjallið.is
Póstar: 420
Skráði sig: Mið 28. Apr 2004 18:44
Staðsetning: hérna
Staða: Ótengdur

Póstur af Mysingur »

Skotvesen skrifaði:Getur verið að þessi IDE kapall dottið úr sambandi eða að hann sé bara bilaður.
Getur verið að hann sé eitthvað laus, prófaðu bara að ýta honum betur í, en mér finnst það samt ólíklegt ef þú hefur ekkert verið að opna kassann.

En þú getur fengið svona kapal í flestum tölvubúðum á um 1000 kall.
P4 3.0 GHz - 2x 512 mb HyperX DDR400 - Powercolor radeon 9600XT 256 mb - Abit AI7 - 2x 160 GB samsung + 200 GB WD + 250GB WD + 200 GB Seagate - 470W OCZ Powerstream

Höfundur
Skotvesen
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 07:27
Staða: Ótengdur

Póstur af Skotvesen »


Mysingur
spjallið.is
Póstar: 420
Skráði sig: Mið 28. Apr 2004 18:44
Staðsetning: hérna
Staða: Ótengdur

Póstur af Mysingur »

jebb
P4 3.0 GHz - 2x 512 mb HyperX DDR400 - Powercolor radeon 9600XT 256 mb - Abit AI7 - 2x 160 GB samsung + 200 GB WD + 250GB WD + 200 GB Seagate - 470W OCZ Powerstream

Hlynzi
FanBoy
Póstar: 767
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Póstur af Hlynzi »

Gæti verið eins og flestir halda að kapallinn sé slæmur. (hvað segir event log, fyrir hardware, eða græna örin um unsafe removal of device)


Hjá mér hefur nú vaninn verið þegar ég kippi IDE kapal úr sambandi með windows í gangi og reyni að accessa drifið (gerði þetta við sec hard drive)
og hún fraus.
Hlynur

Höfundur
Skotvesen
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 07:27
Staða: Ótengdur

Póstur af Skotvesen »

Ég skellti þessu í viðgerð þannig þetta er komið í lag.
Svara