Ég keyrði með tölvuna mína til vinar míns til að lana, en svo reyndi ég að kveikja á henni og þá gerist bara ekki neitt. Veit einhver hvað gæti verið að?
Öll aðstoð mjög vel þeginn!
Tölva ræsir sig ekki eftir bílferð
Re: Tölva ræsir sig ekki eftir bílferð
Hljómar asnalega... en ertu alveg 100% viss um að þú hafir pottþétt ekki rekist í on/off takkann á aflgjafanum í flutningunum? 

Tölvan mín er ekki lengur töff.
Re: Tölva ræsir sig ekki eftir bílferð
Ef það sem Glazier bendir á er í lagi þá myndi ég opna hana og tékka hvort eitthvað hafi aðeins færst til (minni, örgjörvakæling, skjákort) eða einhverjar snúrur lausar. Ef hlutirnir voru ekki settir alveg 100% saman (gerist alveg) þá geta þeir losnað við flutning eða slíkt.
Re: Tölva ræsir sig ekki eftir bílferð
Checka á þessu auðvitað fyrstGlazier skrifaði:Hljómar asnalega... en ertu alveg 100% viss um að þú hafir pottþétt ekki rekist í on/off takkann á aflgjafanum í flutningunum?

Ef það er ekki málið, þá er þrennt sem ég myndi athuga fyrst:
1) Er 24-pin aflgjafatengið kyrfilega tengt í móðurborðið.
2) Er rástakkinn frá kassanum tengdur í móðurborðið.
3) Er eitthvað USB tengi beygt eða brotið (algengt að það leiði þá út og tölvan sýni engin viðbrögð í ræsingu).
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
www.ferdaleit.is
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1591
- Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
- Staðsetning: Cicada - 3301
- Staða: Ótengdur
Re: Tölva ræsir sig ekki eftir bílferð
SKoða þetta
- Viðhengi
-
- front-panel-headers.jpg (49.82 KiB) Skoðað 1033 sinnum
Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-3800X @ 4.6 ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3600MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 850W - GTX3080
Samsung 950pro 256Gb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb Raid0 - 2Tb Samsung 1TB 970 EVO CUSTOM Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3600MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 850W - GTX3080
Samsung 950pro 256Gb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb Raid0 - 2Tb Samsung 1TB 970 EVO CUSTOM Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 296
- Skráði sig: Þri 04. Sep 2012 21:55
- Staða: Ótengdur
Re: Tölva ræsir sig ekki eftir bílferð
vertu lika viss um að fjöltengið/instungan virki.
Gigabyte Z77X-UP7 / Intel i7 3770k / Corsair H100I / Coolermaster Haf 932 / Asus7970Matrix / Corsair 8GB 1600mhz / 4TB WD Geymsla / Logitech G500&G510&G27 && Asus ROG G53JW
Re: Tölva ræsir sig ekki eftir bílferð
Þakka ábendinganar allir en ég er búinn að komast að því, eftir að ég mældi spennuna, að aflgjafinn sé gallaður. Þetta er örugglega í 7. eða 8. skipti eftir að ég keypti þessa tölvu frá Tölvutækni sem að ég þarf að fara með hana til þeirra vegna galla. Ég er ekki að reyna að koma slæmu orði á Tölvutækni en ég er persónulega búinn að vera í eintómu veseni með þessa tölvu frá þeim. 

-
- Vaktari
- Póstar: 2037
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Tölva ræsir sig ekki eftir bílferð
Haha lenti nú líka í svipuðu með aflgjafa úr tölvutek, hann fór þrisvar í röð hjá mér, alltaf var skipt um og sett sama tegund frá þeim aftur í ( thermaltake 730w smart rusl ), og um leið og var settur í önnur tegund af aflgjafa, þá hefur ekki verið neitt vesen síðan..Spookz skrifaði:Þakka ábendinganar allir en ég er búinn að komast að því, eftir að ég mældi spennuna, að aflgjafinn sé gallaður. Þetta er örugglega í 7. eða 8. skipti eftir að ég keypti þessa tölvu frá Tölvutækni sem að ég þarf að fara með hana til þeirra vegna galla. Ég er ekki að reyna að koma slæmu orði á Tölvutækni en ég er persónulega búinn að vera í eintómu veseni með þessa tölvu frá þeim.