Hvaða skjá á ég að kaupa?

Svara

Höfundur
SolviKarlsson
Nörd
Póstar: 137
Skráði sig: Fös 30. Ágú 2013 20:23
Staða: Ótengdur

Hvaða skjá á ég að kaupa?

Póstur af SolviKarlsson »

Nú er komið að því að bæta við sig skjá.
Núna er ég með BenQ G2020HD 20" skjá. Ég vil kaupa skjá helst undir 40 þús. Ég mun spila tölvuleiki á við LoL, Dota, Counter-strike, Shadow of Mordor o.fl.
En ég hef einnig verið að leika mér við vinnslu í After Effects, Photoshop og því um líkt. Með hvaða skjá mælið þið með að ég skoða.
Og er ég eitthvað að spara ef ég panta skjá að utan, þá gæti ég jafnvel reynt að setja aðeins meira í það.

Fyrirfram þakkir!


EDIT: gleymdi að bæta við þessum tveim sem ég var búinn að hafa augað á, http://tolvutek.is/vara/benq-rl2455hm-2 ... ar-svartur" onclick="window.open(this.href);return false; og http://tolvutek.is/vara/benq-ew2440l-24 ... ar-svartur" onclick="window.open(this.href);return false;
No bullshit hljóðkall
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða skjá á ég að kaupa?

Póstur af Sallarólegur »

Ef ég væri að pæla í leikjaskjá núna þá myndi ég klárlega fara í 27" :)

En ef þú ert að pæla í myndvinnslu þá eru leikjaskjáir alls ekki málið. En mér heyrist þú vera bara að leita að balanced skjá.

Varstu búinn að skoða þessa?
http://www.vaktin.is/index.php?action=p ... lay&cid=12" onclick="window.open(this.href);return false;

Þessi væri fínn í Photoshop á þessu verði: http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=829" onclick="window.open(this.href);return false;

Myndi skoða þennan fyrir leiki: http://www.kisildalur.is/?p=2&id=2277" onclick="window.open(this.href);return false;
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

Höfundur
SolviKarlsson
Nörd
Póstar: 137
Skráði sig: Fös 30. Ágú 2013 20:23
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða skjá á ég að kaupa?

Póstur af SolviKarlsson »

Takk fyrir, en ég myndi helst halda mig við 24" því ég hef bara því miður ekki pláss á skrifborðinu mínu fyrir stærra :|
No bullshit hljóðkall

Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1064
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða skjá á ég að kaupa?

Póstur af Tesy »

Ef þú gætir pantað að utan, allan dag 27" QHD IPS korean skjá eins og Qnix, X-star, I-star, Shimian o.fl. Kostar um 55-60þ að fá þá til landsins en þá þarf skjákortið þitt að vera með Dual-Link DVI port.
EDIT: Sá að þú vilt ekki 27" skjá, hunsaðu þetta.

Á Íslandi:
Ef þú gætir eytt aðeins meira þá:
http://www.tolvutek.is/vara/benq-xl4211 ... ar-svartur" onclick="window.open(this.href);return false;
eða
http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=696" onclick="window.open(this.href);return false;

Ef ekki þá:
http://www.tolvutek.is/vara/benq-ew2440 ... ar-svartur" onclick="window.open(this.href);return false;

Annars skiptir mjög litlu máli hvaða skjár þú kaupir, allir voða svipaðir í dag (þá er ég að tala um budget < 40k). Flestir sem eru undir 40 þúsund eru með TN panel og gætir alveg eins bara keypt þér ódýrasta. Fann einn með VA og linkaði þarna fyrir ofan.
ASUS X570-F | Ryzen 9 3900XT með Noctua NH-D15 | ASUS 1080ti | 32GB 3200MHz RAM | 2TB Samsung 970 EVO Plus NVMe

Höfundur
SolviKarlsson
Nörd
Póstar: 137
Skráði sig: Fös 30. Ágú 2013 20:23
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða skjá á ég að kaupa?

Póstur af SolviKarlsson »

Sá svo einn hér á Vaktinni http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=61944" onclick="window.open(this.href);return false; ætli þessi sé ekki bara ágætur "All-round"? Hvað finnst ykkur?
No bullshit hljóðkall
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða skjá á ég að kaupa?

Póstur af Sallarólegur »

SolviKarlsson skrifaði:Sá svo einn hér á Vaktinni http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=61944" onclick="window.open(this.href);return false; ætli þessi sé ekki bara ágætur "All-round"? Hvað finnst ykkur?
Þetta er klárlega góður framtíðarskjár ef þú ert að spá í Photoshop og After Effects.

Hversu alvarlegur "gamer" ertu? Ertu að keppa professionally eða notarðu þá bara sem afþreyingu?
Þetta er IPS skjár sem skila réttari litum og þægilegra frá mörgum sjónarhornum.

"Leikjaskjáir" eru yfirleitt TN panels, þeir "feika" liti meira, en þú færð minna response time(lagg) í staðin.

Þessi skjár er 5ms, leikjaskjáir eru yfirleitt um 2ms.
Ég myndi frekar taka IPS fyrir multipurpose anytime.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

Höfundur
SolviKarlsson
Nörd
Póstar: 137
Skráði sig: Fös 30. Ágú 2013 20:23
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða skjá á ég að kaupa?

Póstur af SolviKarlsson »

Sallarólegur skrifaði:Hversu alvarlegur "gamer" ertu? Ertu að keppa professionally eða notarðu þá bara sem afþreyingu?
Ég myndi ekki segja að ég væri super serious gamer, en ég vil ekki að skjárinn sé að koma í veg fyrir að ég gæti gert mitt besta, skilurðu hvert ég er að fara? Ég er ekkert að fara að krefjast þess að fá skjá með 144hz refresh rate og 1 ms responsiveness.
No bullshit hljóðkall
Skjámynd

Hvati
FanBoy
Póstar: 798
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða skjá á ég að kaupa?

Póstur af Hvati »

IPS skjáir eru almennt með meira input lag en það er ekkert sem er að fara virkilega í taugarnar á þér nema þú sért að spila FPS eða MOBA leiki professionally. BenQ BL2411PT skjárinn væri því góður kostur, sérstaklega með 16:10 upplausnina :)
Hins vegar með 60Hz vs. 144Hz skjáina þá er töluvert meiri munur á því þegar litið er á hversu smooth leikurinn spilast.
i7 2600K @ 4,5 GHz 1,3v | NH-D14 | Asus P8P67 Pro | 8GB 1600MHz | Asus GTX980 | Asus Xonar DX & Yulong U100 DAC | Samsung 840 PRO 256 GB | 10 TB HDDs| Seasonic SS-760XP Platinum | Fractal Design Define R4 | Sennheiser HD595 & Grado SR325e | Logitech G710 & G502 | BenQ XL2420T | Microsoft Surface Pro 3 i5 | LG G3 |

Höfundur
SolviKarlsson
Nörd
Póstar: 137
Skráði sig: Fös 30. Ágú 2013 20:23
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða skjá á ég að kaupa?

Póstur af SolviKarlsson »

En ef það er möguleiki á bl2411pt að overclocka í 75 hz, er maður að taka eftir miklu, eða truflar input lagið þá bara meira?
No bullshit hljóðkall
Svara