Unhide myndir á Samsung Galaxy S2+

Svara

Höfundur
ColdIce
/dev/null
Póstar: 1374
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Unhide myndir á Samsung Galaxy S2+

Póstur af ColdIce »

Kvöldið.

Pabbi ákvað að hide-a óvart myndir í staðinn fyrir að færa þær.
Hann er búinn að fara í "Show hidden files" en þær birtast samt ekki o.O

Kannast einhver við þetta og getur gefið mér pointers?
Eplakarfan: Apple Watch S6 LTE | iPad Air 2020 | iPad Pro 12.9” | Apple TV 4K | iPhone 13 Pro Max | Airpods Pro
Tölvan: Lenovo IdeaPad L340 | PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro
Útiveran: Ford Kuga | Kangoo | Zero 10X | Bettinsoli | Savage B22 | Savage Apex 110 Predator XP

agust1337
spjallið.is
Póstar: 446
Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
Staða: Ótengdur

Re: Unhide myndir á Samsung Galaxy S2+

Póstur af agust1337 »

Prufaðu þennan línk
1. Open the gallery.
2. Press Menu button.
3. Select Hidden items.
4. Long press on an item till a check appears.
5. Check every item that you want to unhide.
6. Press menu button.
7. Select Unhide items or tap the eye icon on the top of the screen.

eða

1. Open File Manager.
2. Press Menu button.
3. Tap Settings.
4. Check Show Hidden Items.
What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.

Höfundur
ColdIce
/dev/null
Póstar: 1374
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Unhide myndir á Samsung Galaxy S2+

Póstur af ColdIce »

agust1337 skrifaði:Prufaðu þennan línk
1. Open the gallery.
2. Press Menu button.
3. Select Hidden items.
4. Long press on an item till a check appears.
5. Check every item that you want to unhide.
6. Press menu button.
7. Select Unhide items or tap the eye icon on the top of the screen.

eða

1. Open File Manager.
2. Press Menu button.
3. Tap Settings.
4. Check Show Hidden Items.
Hann segir að þegar hann haldi inni þá komi bara slideshow o.O
Eplakarfan: Apple Watch S6 LTE | iPad Air 2020 | iPad Pro 12.9” | Apple TV 4K | iPhone 13 Pro Max | Airpods Pro
Tölvan: Lenovo IdeaPad L340 | PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro
Útiveran: Ford Kuga | Kangoo | Zero 10X | Bettinsoli | Savage B22 | Savage Apex 110 Predator XP

agust1337
spjallið.is
Póstar: 446
Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
Staða: Ótengdur

Re: Unhide myndir á Samsung Galaxy S2+

Póstur af agust1337 »

1. Færðu í Gallery
2. Finndu albúmið sem myndirnar voru í
3. Ýttu á menu takkann (takkinn vinstra megin við home takkann)
4. Smelltu á Show Hidden Items.

Þá ætti að koma upp listi af myndum sem hann getur valið til að birta upp á nýtt.
What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.
Svara