Remote Desktop virkar ekki
Remote Desktop virkar ekki
Sælir,
Var að skifta um router hjá mér og eftir það virkar ekki "Remote Desktop" skil ekki hvað er að, er með rétta ip tölu og búinn að prófa að "ping-a" hana. Þeir diskar sem eru share-aðir sé ég og kemst inn á úr öðrum tölvum.
Var að skifta um router hjá mér og eftir það virkar ekki "Remote Desktop" skil ekki hvað er að, er með rétta ip tölu og búinn að prófa að "ping-a" hana. Þeir diskar sem eru share-aðir sé ég og kemst inn á úr öðrum tölvum.
Re: Remote Desktop virkar ekki
Ert þú að reyna að tengja þig inn á ákveðna vél sem er að nota þinn router?
Gæti verið að þú þurfir að opna port á routernum og láta portið vísa á IP töluna á vélini hjá þér. Gæti mögulega leyst vandamálið.
Getur einnig skoðað.
http://windows.microsoft.com/en-us/wind ... =windows-7" onclick="window.open(this.href);return false;
Gæti verið að þú þurfir að opna port á routernum og láta portið vísa á IP töluna á vélini hjá þér. Gæti mögulega leyst vandamálið.
Getur einnig skoðað.
http://windows.microsoft.com/en-us/wind ... =windows-7" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Remote Desktop virkar ekki
Ertu að reyna að tengjast við tölvuna utan frá þínu neti eða innanhús?
-
- 1+1=10
- Póstar: 1109
- Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Remote Desktop virkar ekki
Notaðu static ip tölur.
Re: Remote Desktop virkar ekki
Er opið fyrir remote aðgang á tölvuni ?
Re: Remote Desktop virkar ekki
Ég er að tengjast vél sem er á sama router og eina sem hefur breyst er að ég er kominn með nýjan router.Vaktari skrifaði:Ert þú að reyna að tengja þig inn á ákveðna vél sem er að nota þinn router?
Gæti verið að þú þurfir að opna port á routernum og láta portið vísa á IP töluna á vélini hjá þér. Gæti mögulega leyst vandamálið.
Getur einnig skoðað.
http://windows.microsoft.com/en-us/wind ... =windows-7" onclick="window.open(this.href);return false;
Ég er með Technicolor TG598vn v2
-
- Kóngur
- Póstar: 4270
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Staða: Ótengdur
Re: Remote Desktop virkar ekki
Ertu búinn að opna þau port í routernum sem RDP notar?
Re: Remote Desktop virkar ekki
Ég er búinn að opna það sem heitir "Remote Access" í router-numKermitTheFrog skrifaði:Ertu búinn að opna þau port í routernum sem RDP notar?
-
- Kóngur
- Póstar: 4270
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Staða: Ótengdur
Re: Remote Desktop virkar ekki
Þú þarft að opna ákveðið port í routernum þínum og binda við tölvuna sem þú vilt tengjast remotely. Sýnist af þessu að það sé 3389.
Og ef þú kannt ekki að opna port á routernum þínum þá geturðu beðið símfyrirtækið að gera það eða googla "how to open port on [módelnúmer routersins hér]".
Og ef þú kannt ekki að opna port á routernum þínum þá geturðu beðið símfyrirtækið að gera það eða googla "how to open port on [módelnúmer routersins hér]".
Re: Remote Desktop virkar ekki
Að opna á "Remote access" í routerum þýðir yfirleitt bara að hægt sé að komast inná management GUI-ið í routernum sjálfum utanfrá.kfc skrifaði:Ég er búinn að opna það sem heitir "Remote Access" í router-numKermitTheFrog skrifaði:Ertu búinn að opna þau port í routernum sem RDP notar?
Þú þarft að gera það sem froskurinn Kermit nefnir hér að ofan.
Re: Remote Desktop virkar ekki
3389 er opið, bæði TCP og UDP
Re: Remote Desktop virkar ekki
Þarf ekki bara að opna port á router bara fyrir inn traffík ?
Ef hann er á innanhús neti þá hefur það ekkert með port í router að gera.
Ef hann er á innanhús neti þá hefur það ekkert með port í router að gera.
-
- Kóngur
- Póstar: 4270
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Staða: Ótengdur
Re: Remote Desktop virkar ekki
Ah true. Mér yfirsást sá punktur.brain skrifaði:Þarf ekki bara að opna port á router bara fyrir inn traffík ?
Ef hann er á innanhús neti þá hefur það ekkert með port í router að gera.
Re: Remote Desktop virkar ekki
gætir athugað á tölvunni sem þú ert að tengjast inn á hvort að "Active networks" er ekki rétt stillt. Hef lent í þessu að þegar ég hef skipt um router þá er tölvan kominn á nýtt net og velur venjulega "Public" stillinguna, þá er vejnulega lokað á remote desktop í firewall stillingunum.
Sérð þetta í "Network and Sharing Center".
Bara hugmynd.
Sérð þetta í "Network and Sharing Center".
Bara hugmynd.
Re: Remote Desktop virkar ekki
Þetta er farið að virka, veit ekki hvað var að en þegar ég prófaði þetta aftur í morgun virkaði þetta, veit ekki hvað var að eða afhverju það fór að virka