Hægt þráðlaust net.

Svara

Höfundur
Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hægt þráðlaust net.

Póstur af Andri Fannar »

Sælir

Ég er að setja upp þráðlaust net hjá frænku minni.
Það er smá vesen með þetta.

-Ég næ sambandi við routerinn og kemst á netið en svo laggar netið svo hrikalega :? Næ 10kb/s frá Huga , þetta er Linksys router og Linksys 54mbps kort , það er ekkert gríðarlega langt á milli tækjanna og er þetta 2mb tenging að ég held :oops: Svo næ ég ekki að tengjast routernum með því að opna Wireless networks og gera connect við networkið :?

Hvað er að ? Minnir að einhver hafi verið að tala um að WEP hægði á ?
Þetta er 750mhz vél , drusla :twisted:

Jæja , allir að reyna að hjálpa :D
« andrifannar»
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

Wep drepur alveg hraðann...
Ég er með svona dót...nóg að læsa þessu á MAC addressuna.
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

Fullur hraði hér með wep... ég skil ekki þessa wep fælni í ykkur.
Voffinn has left the building..

Höfundur
Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Andri Fannar »

k ég prufa það en það er eitt enn , það er símatengill og svo annar tengill sem fer í hann , ss hægt að tengja 2 símasnúrur , ég er með routerinn í innri og símann í ytri og smásíu á öllum símum. En samt þegar ég reyni að hringja kemur External Line Disconnected , en get samt bara náð netsambandi í innri klónni :?
« andrifannar»
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Póstur af Daz »

Jamms ég næ alltaf fullum hraða með WEP enabled, í það minnsta þegar ég er á netinu (enda er wep lykillinn varla að taka 10 mbps) en ég næ ekki alveg fullum 11 mbps þegar ég reyni að tengja 2 tölvur saman, en það er líka eðlilegt.
Svara