Hægt að breyta þessu án StyleXP?

Svara
Skjámynd

Höfundur
Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Hægt að breyta þessu án StyleXP?

Póstur af Sveinn »

Ég var að spá:
Þegar ég var með StyleXp þá breytti ég "Logon Screen" og hérna "Startup screen"(þú veist þegar maður kveikir á tölvunni og það er svona "Loading" og punktar að fara framhjá og svona).
En svo rann forritið út og ég finn hvergi serial númer fyrir forritið til að registera það, þannig Logon- og startup screenið er fast á, var að pæla hvort það er einhver önnur leið til að taka það af?

Hawley
Nörd
Póstar: 112
Skráði sig: Fös 21. Maí 2004 22:14
Staða: Ótengdur

Póstur af Hawley »

já, keyptu forritið
Skjámynd

Höfundur
Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Sveinn »

Neinei, það er úr myndinni :P, ég þarf bara að taka það af sko. þarf ekkert að gera neitt annað í stylexp

Hawley
Nörd
Póstar: 112
Skráði sig: Fös 21. Maí 2004 22:14
Staða: Ótengdur

Póstur af Hawley »

nískupúki!

prófaðu að setja inn eitthvað annað forrit sem gerir það sama og styleXP og gáðu hvort að þú getir ekki re-settað

http://www.wincustomize.com/index.asp?c=1&u=0 <-- kíktu hérna
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Það var tutorial á littlewhitedog.com um það hvernig átti að breyta startup skjánum, hlýtur að finna hann sjálfur
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

Hawley þú skalt ekki voga þér að mæla með að nokkur maður kaupi StyleXP. Ekki nóg með að þeir séu að dreifa spyware á http://www.themexp.org/ heldur er StyleXP tæknilega séð ólöglegt. Auk þess afhverju að kaupa hack þegar þú getur fengið það ókeypis?
Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1306
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af viddi »

ég nota nú bara TuneUp Utilities 2004 og það er nóg handa mér reyndar ekki hægt að breyta boot screen í því en það er hægt að breyta theme og logon screen með því
http://www.tune-up.net

A Magnificent Beast of PC Master Race

Hawley
Nörd
Póstar: 112
Skráði sig: Fös 21. Maí 2004 22:14
Staða: Ótengdur

Póstur af Hawley »

IceCaveman skrifaði:Hawley þú skalt ekki voga þér að mæla með að nokkur maður kaupi StyleXP. Ekki nóg með að þeir séu að dreifa spyware á http://www.themexp.org/ heldur er StyleXP tæknilega séð ólöglegt. Auk þess afhverju að kaupa hack þegar þú getur fengið það ókeypis?
mér var að sjálfsögðu 100% alvara
Svara