Upgrade í Windows XP?

Svara

Höfundur
Petur
Græningi
Póstar: 43
Skráði sig: Fös 03. Sep 2004 03:06
Staða: Ótengdur

Upgrade í Windows XP?

Póstur af Petur »

Sælir...

Ég hef nú notað Win2000 í 5 ár.

Er tími til kominn að uppfæra?

Ég man eftir að hafa prufað XP fyrst þegar það var gefið út (ekki beta!) og það var mjög unstable á vélinni hjá mér.

Er e-h vit í að spreða $179.99 í upgrade license á WinXP?
Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Póstur af CendenZ »

ég fékk bara XP á 500 kr. uppí RU ... :>

student license :8)

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Hafa lýsandi titil!
Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Póstur af CendenZ »

gumol skrifaði:Hafa lýsandi titil!

ha ?



er þetta ekki nógu lýsandi titill ? :)


"upgrade í XP .."

og hann er að fjalla um upgrade úr 2000 í xp ? :)

:?:
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

CendenZ skrifaði:
gumol skrifaði:Hafa lýsandi titil!

ha ?



er þetta ekki nógu lýsandi titill ? :)


"upgrade í XP .."

og hann er að fjalla um upgrade úr 2000 í xp ? :)

:?:
finnst líklegt að gumol hafi breytt titilinu :)

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Gleymdi að taka það fram að ég breytti titlinum. Hann var "Windows XP..." sem segir ekkert um innihaldið á Windows spjallborði

Johnson 32
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Þri 23. Mar 2004 17:08
Staðsetning: Atlantshaf
Staða: Ótengdur

Póstur af Johnson 32 »

Já það er kominn tími til að uppfæra! :) ef XP er unstable hjá þér þá hefur það verið útaf unstable hardwarei eða eitthvað óxpvænt software.

Johnson 32
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Þri 23. Mar 2004 17:08
Staðsetning: Atlantshaf
Staða: Ótengdur

Póstur af Johnson 32 »

Verð að pósta aftur því þetta er minn 100 póstur weeeeeeeeeee ;)

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Bíða eftir longhorn :P
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

gumol skrifaði:Bíða eftir longhorn :P
Skemmte þér þá vel næstu árin :lol:
Skjámynd

Hannesinn
Gúrú
Póstar: 564
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Upgrade í Windows XP?

Póstur af Hannesinn »

Petur skrifaði:Sælir...

Ég hef nú notað Win2000 í 5 ár.

Er tími til kominn að uppfæra?

Ég man eftir að hafa prufað XP fyrst þegar það var gefið út (ekki beta!) og það var mjög unstable á vélinni hjá mér.

Er e-h vit í að spreða $179.99 í upgrade license á WinXP?
Nema þú ætlir þér að stela Windows XP uppfærslunni, þá myndi ég segja nei, því þú færð ekkert extra fyrir þennan 14.000kall sem það kostar að uppfæra.
Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

hvernig fáið þið það út að það kosti 14.000kall að uppfæra í xp þegar það er hægt að kaupa það undir 10.000kalli útí búð?
"Give what you can, take what you need."

Höfundur
Petur
Græningi
Póstar: 43
Skráði sig: Fös 03. Sep 2004 03:06
Staða: Ótengdur

Póstur af Petur »

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Póstur af CendenZ »

fáðu bara einhvern vin þinn sem er í háskólanum í reykjavík til að kaupa fyrir þig XP professional .. kostar 500 kallllllll :roll:
Skjámynd

Hannesinn
Gúrú
Póstar: 564
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Hannesinn »

gnarr skrifaði:hvernig fáið þið það út að það kosti 14.000kall að uppfæra í xp þegar það er hægt að kaupa það undir 10.000kalli útí búð?

Gildir einu... 10.000 er samt of mikið fyrir þessa uppfærslu frá Windows 2000, myndi segja já ef þetta væri 9x draslið :)
Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

CendenZ skrifaði:fáðu bara einhvern vin þinn sem er í háskólanum í reykjavík til að kaupa fyrir þig XP professional .. kostar 500 kallllllll :roll:
hmm, en verður maður ekki að vera í skólanum til þess að mega nota það? Er maður þá ekki að brjóta eitthvað leyfi, og getur alteins stolið þessu af netinu?
Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Póstur af CendenZ »

helduru að allir sem eru í RU og nota XP .. séu að nota það eingöngu til að læra ? :8)


þetta student key er alveg það sama og bara einsog keypt útí búð, nema þú skrifar undir díl að þú notar þetta eingöngu við lærdóm.

sem þýðir, ef þú ert löghlýðin .. þá slekkuru á tölvunni þegar þú ert búinn að læra. og ef þú þarft að læra meira, þá kveikiru aftur á henni, ss. ekki skoða mbl.is, cnn.com eða neitt NEMA LÆRA!

yea right :twisted:
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

CendenZ skrifaði:helduru að allir sem eru í RU og nota XP .. séu að nota það eingöngu til að læra ? :8)


þetta student key er alveg það sama og bara einsog keypt útí búð, nema þú skrifar undir díl að þú notar þetta eingöngu við lærdóm.

sem þýðir, ef þú ert löghlýðin .. þá slekkuru á tölvunni þegar þú ert búinn að læra. og ef þú þarft að læra meira, þá kveikiru aftur á henni, ss. ekki skoða mbl.is, cnn.com eða neitt NEMA LÆRA!

yea right :twisted:
ha..........er ekki málið að vera með skólaskirteini til að fá þetta
Svara