Forgangsröðun forrita á ADSL tenginguna

Svara
Skjámynd

Höfundur
dabbi2000
Nörd
Póstar: 113
Skráði sig: Mán 12. Jan 2004 23:46
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Forgangsröðun forrita á ADSL tenginguna

Póstur af dabbi2000 »

hvernig er það, er einhver leið að setja forgangsröðun á bandvíddina á ADSL tenginu hjá mér? Tilfellið hjá mér er að ég er með DC++ rúllandi 24/7 en þegar ég er að vinna á tölvunni er forritið að hægja mikið á allri netvinnslu þar sem það étur upp bandvíddina. Spurning hvort ég geti úthlutað því e-s konar lægri forgangsröðun þannig að t.d. Remote Desktop, Explorer osfrv. hefðu alltaf forgang á bandvíddina??

Væri djöfull kúl.

andr1g
Nörd
Póstar: 134
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2003 15:58
Staða: Ótengdur

Póstur af andr1g »

Skjámynd

Höfundur
dabbi2000
Nörd
Póstar: 113
Skráði sig: Mán 12. Jan 2004 23:46
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af dabbi2000 »

eftir smá Google rannsókn sé ég að þetat er flóknara í mínu tilfelli þar sem tölvurnar eru 2 á sama router... Ég er með Linksys og mér sýnist á öllu málið vera að fá sér 3rd party firmware á hann en þar eru fídusar eins og QoS stýring bæði á ip tölu og port (gæti þá t.d. lækkað priority á DC++ portið)

kewl
Skjámynd

tms
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 00:56
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af tms »

Ég er með linux router, jafnast ekkert á við það.
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

jamm, ef að þú ert með linux, er hægt að nota þetta wondershaper: http://www.hugi.is/linux/articles.php?p ... Id=1490344
Svara