Bíósmíði, Work in progress :)

Svara
Skjámynd

Höfundur
Hrotti
FanBoy
Póstar: 733
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Bíósmíði, Work in progress :)

Póstur af Hrotti »

Ég var loksins að drullast af stað með að breyta hjá mér bíóinu, það er búið að vera á dagskrá í 3-4 ár.
Ég ætla að henda inn myndum og editera póstinn svo almennilega þegar að ég hef tíma.

ég hreinsaði allt út úr bíóinu hjá mér til að olíubera gólfið og ákvað að nota tækifærið fyrst að ég þurfti að tæma herbergið.
ég var búinn að panta mér 165" tjald og byrjaði að smíða rammann í dag.
Mynd

Ég skal svo reyna að vanda mig meira við myndatökuna

Mynd

hérna sést munurinn á gamla tjadinu og því nýja.
Ég strekki svo betur á því nýja eftir nokkra daga.

Mynd
Last edited by Hrotti on Fim 06. Mar 2014 00:49, edited 2 times in total.
Verðlöggur alltaf velkomnar.
Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Re: Bíósmíði, Work in progress :)

Póstur af svanur08 »

Very nice! :happy

16:9 tjald eða 21:9 ?
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE

Andri Þór H.
has spoken...
Póstar: 163
Skráði sig: Mið 13. Maí 2009 19:58
Staðsetning: SensaHQ
Staða: Ótengdur

Re: Bíósmíði, Work in progress :)

Póstur af Andri Þór H. »

Vel gert :happy

verður gaman að fylgjast með þessu :D
Netsérfræðingur
www.andranet.is

zypx
Fiktari
Póstar: 96
Skráði sig: Þri 01. Des 2009 00:23
Staða: Ótengdur

Re: Bíósmíði, Work in progress :)

Póstur af zypx »

Geðveikt ! :happy
Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Bíósmíði, Work in progress :)

Póstur af appel »

Holy wow, verður opið hús þegar þetta er ready? :D
*-*
Skjámynd

Höfundur
Hrotti
FanBoy
Póstar: 733
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Bíósmíði, Work in progress :)

Póstur af Hrotti »

svanur08 skrifaði:Very nice! :happy

16:9 tjald eða 21:9 ?
Tjaldið er 16:9 en það getur vel verið að ég breyti því í 2.37:1. ég er búinn að vera með 2.37:1 í talsverðann tíma og mig hryllir við að fara til baka, en stærðin á 16:9 kallar samt :)
appel skrifaði:Holy wow, verður opið hús þegar þetta er ready? :D
Það ætti auðvitað að vera til einhver nördaklúbbur sem að tékkar á setupunum hjá hvor öðrum.
Verðlöggur alltaf velkomnar.
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Bíósmíði, Work in progress :)

Póstur af AntiTrust »

Hrotti skrifaði:
appel skrifaði:Holy wow, verður opið hús þegar þetta er ready? :D
Það ætti auðvitað að vera til einhver nördaklúbbur sem að tékkar á setupunum hjá hvor öðrum.
Ég er búinn að hugsa þetta í 2-3 ár, alveg grínlaust. En verður gaman að fylgjast með þessu hjá þér að vanda :)
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Bíósmíði, Work in progress :)

Póstur af I-JohnMatrix-I »

Þetta er bara í lagi, mun fylgjast spenntur með þessum þræði. :happy
Skjámynd

Yawnk
Vaktari
Póstar: 2037
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Bíósmíði, Work in progress :)

Póstur af Yawnk »

Svakalega töff, verður gaman að sjá útkomuna :happy
Skjámynd

Höfundur
Hrotti
FanBoy
Póstar: 733
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Bíósmíði, Work in progress :)

Póstur af Hrotti »

það er amk komin mynd á þetta þó að það vanti slatta af hátölurum :happy

Mynd
Verðlöggur alltaf velkomnar.
Skjámynd

Höfundur
Hrotti
FanBoy
Póstar: 733
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Bíósmíði, Work in progress :)

Póstur af Hrotti »

Mér hefur nú orðið eitthvað ágengt og er búinn að setja allt stuffið upp aftur þó að það sé bara til bráðabirgða. Ég ætla að taka mér pásu í viku á meðan að ég tek saman hvað ég þarf að búa til af köplum, kaupi málningu osfr. Mig langar líka til að vera viss um að herbergið nýtist vel svona áður en ég geng endanlega frá öllu.
Frúin var amk glöð að vera laus við ruslið úr stofunni og strákurinn minn var feginn að losna við hljóðgildrur ofl úr herberginu sínu. :megasmile

Mynd

Ég á ekki gleiðlinsu þannig að 3sek photoshop verður að duga :oops:

Mynd


Ég smíðað þessa hillu fyrir nokkrum árum og hún hefur reynst helvíti vel. Ég ætla samt að smíða mér alvöru rekka fljótlega sem að verður snyrtilegri að innann.

Mynd

Arcam FMJ-P7 kraftmagnari og Emotive umc-200 formagnari komnir á sinn stað. Emotivan er samt svolítið asnaleg í svona stóru rými, en ég var ákveðinn í að kaupa mun stærri formagnara þegar að ég smíðaði rekkann. Ég hef bara ekki tímt því ennþá.

Mynd

Sub-inn er frá Focal/JMlab og heitir Electra Sw 900 og í Fractal kassanum er bara ágætis HTPC (SSD/i5/16gb/GTX670) Ég er þvílíkt ánægður með Fractal kassann mjög solid og auðvelt að koma hverju sem er fyrir í honum.

Mynd

Ég hendi svo inn slatta af myndum á morgun og lýsingum á því hvað var í gangi, ég er bara of syfjaður til að hugsa mikið núna :) BTW Djöfull sér maður hvað allt er skítugt þegar að maður myndar með flassi :oops:
Verðlöggur alltaf velkomnar.
Skjámynd

Höfundur
Hrotti
FanBoy
Póstar: 733
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Bíósmíði, Work in progress :)

Póstur af Hrotti »

Þessum leiðist amk ekki :)
Verðlöggur alltaf velkomnar.
Skjámynd

Yawnk
Vaktari
Póstar: 2037
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Bíósmíði, Work in progress :)

Póstur af Yawnk »

Hrotti skrifaði:Þessum leiðist amk ekki :)
Úff! þetta er svakalega töff!
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bíósmíði, Work in progress :)

Póstur af Sallarólegur »

Like.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bíósmíði, Work in progress :)

Póstur af hagur »

Hvað er þetta stórt herbergi?
Skjámynd

Höfundur
Hrotti
FanBoy
Póstar: 733
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Bíósmíði, Work in progress :)

Póstur af Hrotti »

Yawnk skrifaði:
Hrotti skrifaði:Þessum leiðist amk ekki :)
Úff! þetta er svakalega töff!
Sallarólegur skrifaði:Like.
Takk kærlega fyrir það. Ég hef amk aldrei séð eftir því að eiga frekar flott bíó og ódýrann bíl heldur en að snúa því við. Þetta er ofboðslega mikið notað hérna öfugt við fjölskyldubílinn :D
hagur skrifaði:Hvað er þetta stórt herbergi?
Herbergið er 25,2 fm þó að það virki miklu minna svona svart. Það er 5,6m á lengd (eins og það snýr núna) 4,5 á breidd og með 2,75m lofthæð.
Verðlöggur alltaf velkomnar.
Skjámynd

BugsyB
</Snillingur>
Póstar: 1072
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Staða: Ótengdur

Re: Bíósmíði, Work in progress :)

Póstur af BugsyB »

þegar ég eignast mina eigin íbúð með bílskúr þá mun ég fara út í svonapælingar, með bílskúirnn - hvernig hljóðeinangrar þú þetta hjá þér?
Símvirki.
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bíósmíði, Work in progress :)

Póstur af hagur »

Hrotti skrifaði:
Herbergið er 25,2 fm þó að það virki miklu minna svona svart. Það er 5,6m á lengd (eins og það snýr núna) 4,5 á breidd og með 2,75m lofthæð.
Uss ef maður ætti 25fm to spare í svona æfingar :megasmile

Spurning hvað maður gerir þegar maður stækkar við sig og kemst í framtíðar húsnæðið.

Þetta lookar vel!
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: Bíósmíði, Work in progress :)

Póstur af Tiger »

Þetta er vel gert !! Hvernig skjávarpa ertu með í þessu?
Mynd
Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3567
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Staða: Ótengdur

Re: Bíósmíði, Work in progress :)

Póstur af dori »

Tiger skrifaði:Þetta er vel gert !! Hvernig skjávarpa ertu með í þessu?
Ég ætla að giska á þennan: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=67&t=59722" onclick="window.open(this.href);return false;
Svara