Klippiforrit

Svara
Skjámynd

Höfundur
Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Klippiforrit

Póstur af Voffinn »

Sælir,

Vitiði um eitthvað gott klippiforrit (þarf ekki að vera ókeypis ;) ) sem ég get tekið inn í svona ~50.000 bmp myndir og auðveldlega klippt þær og sett texta, og einvher effect ?

já..þetta er fyrir cs :=)
Voffinn has left the building..
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Er ekki Videomach the-program-of-choice hjá flestum CS myndbandagerðarköllum? Hef allavega ekki heyrt um önnur forrit.
Skjámynd

Höfundur
Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

ég hef prófað videomacth eða hvað sem það kallast, og mér finnst vanta svo mikið í það, svona fídusa, en gæti bara verið að ég þurfi að læra meira á það :)
Voffinn has left the building..
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Nýja Pinnacle á að vera alveg rosalegt, fékk allavega fína einkunn í PCPRO
Skjámynd

Höfundur
Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

er það eitthvað sem þú þarft 300.000- námskeið til að læra á ? eða getr maður lært á sjálfur ? :D
Voffinn has left the building..

Zaphod
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Staðsetning: Omaha Beach
Staða: Ótengdur

Póstur af Zaphod »

pinnacle studio hef ég notað með ágætis árangri :o
"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Og það er ekki dýrt ;);););)
Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1197
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kiddi »

ég mæli með Sonic Foundry Vegas - Frekar dýrt, tæpir $500, en besta klippiforrit sem til er fyrir tölvur sem eru ekki með sérstöku editing hardware.
Skjámynd

Höfundur
Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

hehe... er að fá pinnacle 8.1 lánað hjá vini ;)
Voffinn has left the building..
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Á Vegas ( orginal) finnst það ekkert sérstakt.
Svara