[vantar info] hvað heitir tengið?

Svara
Skjámynd

Höfundur
Hrotti
FanBoy
Póstar: 733
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

[vantar info] hvað heitir tengið?

Póstur af Hrotti »

getur einhver sagt mér hvað svona rafmagnstengi heitir? Ég týndi snúrunni fyrir þetta og skítmixaði þetta saman þegar að ég flutti inn og ætlaði að laga í næstu viku. síðan hafa liðið 8 ár :-" þannig að nú þarf ég að finna svona kapal :)

Mynd
Verðlöggur alltaf velkomnar.

Skippó
Nörd
Póstar: 136
Skráði sig: Mið 17. Apr 2013 18:01
Staða: Ótengdur

Re: [vantar info] hvað heitir tengið?

Póstur af Skippó »

Er þetta svona?

Mynd
Intel i7 7700k, Gigabyte G1 Gaming GTX1070, 2x8 gb DDR4, PRIME Z270-K, Thermaltake 730W 80 Plus, Fractal Design Define R5.
Skjámynd

Baldurmar
Tölvutryllir
Póstar: 680
Skráði sig: Þri 20. Jún 2006 12:07
Staða: Ótengdur

Re: [vantar info] hvað heitir tengið?

Póstur af Baldurmar »

Er þetta ekki bara "venjuleg" powersnúra fyrir aflgjafa ?
Asrock Gaming K4 - Ryzen 1600 @ 3.7ghz - 16GB Ripjaws 3200mhz - GTX 1070 8gb

Garfield
Fiktari
Póstar: 62
Skráði sig: Mið 03. Feb 2010 12:44
Staða: Ótengdur

Re: [vantar info] hvað heitir tengið?

Póstur af Garfield »

Power cord C19
Skjámynd

Höfundur
Hrotti
FanBoy
Póstar: 733
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: [vantar info] hvað heitir tengið?

Póstur af Hrotti »

=D> =D> =D>
Garfield skrifaði:Power cord C19
takk fyrir þetta
:happy
Verðlöggur alltaf velkomnar.
Svara