mediaplayer sem styður plex

Svara
Skjámynd

Höfundur
lifeformes
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 23:58
Staðsetning: 66°N
Staða: Ótengdur

mediaplayer sem styður plex

Póstur af lifeformes »

sælir, mig vantar einhvern media spilara við sjónvarpið nenni ekki að vera með htpc, langar að vera bara með einhvern nettan spilara sem styður helst plex.

var að spá í þennan http://tl.is/product/ac-ryan-veolo2-and ... psflakkari er með plex og er android, hefur einhver reynslu af honum ?
eða eruð þið með einhver tips um einhvern betri, vill helst kaupan hérna heima :happy
Skjámynd

Moldvarpan
Of mikill frítími
Póstar: 1722
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Staða: Ótengdur

Re: mediaplayer sem styður plex

Póstur af Moldvarpan »

Ég þekki ekki þennan spilara, en hann er soldið dýr.

Ég er með 2stk Roku2 heima, mjöög ánægður með þau. Styðja bæði Netflix og Plex.
Reyndar fást þau ekki hérna heima, en getur fengið þau heimsend fyrir 15.000kr með öllu(toll, flutningskostnaði og því).

steinarorri
Gúrú
Póstar: 556
Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
Staða: Ótengdur

Re: mediaplayer sem styður plex

Póstur af steinarorri »

lifeformes skrifaði:sælir, mig vantar einhvern media spilara við sjónvarpið nenni ekki að vera með htpc, langar að vera bara með einhvern nettan spilara sem styður helst plex.

var að spá í þennan http://tl.is/product/ac-ryan-veolo2-and ... psflakkari er með plex og er android, hefur einhver reynslu af honum ?
eða eruð þið með einhver tips um einhvern betri, vill helst kaupan hérna heima :happy
Chromecast er klárlega ódýrasta, einfaldasta og stílhreinasta lausnin á þessu :)
Skjámynd

Höfundur
lifeformes
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 23:58
Staðsetning: 66°N
Staða: Ótengdur

Re: mediaplayer sem styður plex

Póstur af lifeformes »

Fæst chromecast hèrna heima ?

Edit: var að skoða chromecast, held að hann henti mèr ekki, vill geta streymt tónlist og þess háttar frá spjaldtölvuni í græjuna en hún þarf að vera tengd magnaranum.
Last edited by lifeformes on Fim 13. Feb 2014 22:10, edited 1 time in total.

capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Staða: Ótengdur

Re: mediaplayer sem styður plex

Póstur af capteinninn »

lifeformes skrifaði:Fæst chromecast hèrna heima ?
Já hjá heimkaup á 10 þús.

Ég sendi póst á tollinn í síðustu viku og er ennþá að bíða eftir svari með tolla á þessum græjum, er að spá að panta 2-4 svona stykki til að prufa.
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: mediaplayer sem styður plex

Póstur af AntiTrust »

Chromecast er einfaldast, en takmarkað við 720p og ekkert DTS. Dealbreaker í mínum bókum, en fólk er mis kröfuhart.

Roku er mjög stable, mjög userfriendly og með mjög gott WiFi, næ t.d. alveg að spila 20GB 1080p myndir. Þarft samt að taka high-end til að fá ethernet og 1080p.

GoogleTV tækin eru uppáhalds millivegurinn minn, svo versatile, tekur við Casts eins og Chromecast og styður Netflix, Amazon Prime og flr auðvitað. Auðvelt að setja upp erlenda DNSa.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.

steinarorri
Gúrú
Póstar: 556
Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
Staða: Ótengdur

Re: mediaplayer sem styður plex

Póstur af steinarorri »

AntiTrust skrifaði:Chromecast er einfaldast, en takmarkað við 720p og ekkert DTS. Dealbreaker í mínum bókum, en fólk er mis kröfuhart.

Roku er mjög stable, mjög userfriendly og með mjög gott WiFi, næ t.d. alveg að spila 20GB 1080p myndir. Þarft samt að taka high-end til að fá ethernet og 1080p.

GoogleTV tækin eru uppáhalds millivegurinn minn, svo versatile, tekur við Casts eins og Chromecast og styður Netflix, Amazon Prime og flr auðvitað. Auðvelt að setja upp erlenda DNSa.
Reyndar einskorðast 720p hámarkið við það að kasta glugga úr chrome en 1080p er t.d. stutt af netflix o.fl.
Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1306
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: mediaplayer sem styður plex

Póstur af viddi »

Raspberry PI 512mb og RasPLEX

A Magnificent Beast of PC Master Race

Gislinn
FanBoy
Póstar: 763
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Staða: Ótengdur

Re: mediaplayer sem styður plex

Póstur af Gislinn »

viddi skrifaði:Raspberry PI 512mb og RasPLEX
Hefur þú prufað það sjálfur?

Get ekki sagt að user-experience hjá mér hafi verið neitt sérstaklega gott þegar ég prufaði það með mínu Rasberry Pi. :(
common sense is not so common.
Skjámynd

Höfundur
lifeformes
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 23:58
Staðsetning: 66°N
Staða: Ótengdur

Re: mediaplayer sem styður plex

Póstur af lifeformes »

http://www.androidtv.com/

en þessi græja lookar vel
Svara