Hjálp, harður diskur les varla
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 870
- Skráði sig: Mið 25. Mar 2009 20:55
- Staðsetning: Hafnarfjarðarsveit
- Staða: Ótengdur
Hjálp, harður diskur les varla
Jæja Vaktarar, Ég kláraði í gær að setja saman setupið sem ég keypti eftir ykkar ráðleggingum ( með smá sérviskubreytingum) og er núna up n running , en ég er með eitt vandamál sem ég vona að þið getið hjálpað mér með.. :
Ég setti Windos 7 upp á nýja SSD diskinn í tölvunni, og ætlaði svo að nota gamla 1TB diskinn sem auka geymslu, Sá diskur var stýriskerfisdiskur í gömlu tölvunni þegar hún bilaði,
Sem þýðir að Windows er ennþá uppsett á þann disk, en allltílagi hann kemur upp í my computer og svona, en er read only, OG ég hef aldrei á ævinni séð svona slow read speed!
Ég veit ekki hvort þetta sé vegna stýrikerfisins sem er á diskinum fyrir, en ég hef reynt að eyða windows möppunum sem eru á honum, og eiga bara til gagnamöppuna sem ég var með á mínum account í gömlu tölvunni, en hún bannar mér að gera nokkurn skapaðann hlut, má horfa en ekki snerta, svo er það að ef ég fer í td. eitthvað gamalt myndaalbúm á þessum disk, þá tekur hún sér 2 til 3 mín í að loada allar myndirnar (20stk) og nei ekki eru þetta HD myndir...
Öll file search taka líka svona fáránlega langann tíma, og VLC er alltaf að stoppa og "buffera" eins og ég væri að streama!
Hafið þið einhverja hugmynd um hvað ég gæti gert til að laga þetta?
Vonandi fæ ég svar sem fyrst, þetta er alveg ómögulegt!
Fyrirfram þakkir
Sævar
Ég setti Windos 7 upp á nýja SSD diskinn í tölvunni, og ætlaði svo að nota gamla 1TB diskinn sem auka geymslu, Sá diskur var stýriskerfisdiskur í gömlu tölvunni þegar hún bilaði,
Sem þýðir að Windows er ennþá uppsett á þann disk, en allltílagi hann kemur upp í my computer og svona, en er read only, OG ég hef aldrei á ævinni séð svona slow read speed!
Ég veit ekki hvort þetta sé vegna stýrikerfisins sem er á diskinum fyrir, en ég hef reynt að eyða windows möppunum sem eru á honum, og eiga bara til gagnamöppuna sem ég var með á mínum account í gömlu tölvunni, en hún bannar mér að gera nokkurn skapaðann hlut, má horfa en ekki snerta, svo er það að ef ég fer í td. eitthvað gamalt myndaalbúm á þessum disk, þá tekur hún sér 2 til 3 mín í að loada allar myndirnar (20stk) og nei ekki eru þetta HD myndir...
Öll file search taka líka svona fáránlega langann tíma, og VLC er alltaf að stoppa og "buffera" eins og ég væri að streama!
Hafið þið einhverja hugmynd um hvað ég gæti gert til að laga þetta?
Vonandi fæ ég svar sem fyrst, þetta er alveg ómögulegt!
Fyrirfram þakkir
Sævar
Just a Pc master race member that converted to a simple life as a console peasant
-
- Kóngur
- Póstar: 4270
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Staða: Ótengdur
Re: HJÁLP, HARÐUR DISKUR LES VARLA
Prófaðu að keyra chkdsk á diskinn.
Re: HJÁLP, HARÐUR DISKUR LES VARLA
Ef það virkar ekki þá getur þú prófað að henda út driver sem er fyrir diskinn og endurræsa tölvuna, þá setur tölvan hann upp aftur. Ef það virkar ekki þá gætir þú prófað að tengja við annan controller, stundum eru 2 á móðurborðum t.d. eru intel og Marvell á mínu.
Kveiktu á S.M.A.R.T. í BIOS og settu upp t.d. Crystal Disk Info og skoðaðu stöðuna á disknum. Ef ekkert af þessu virkar þá skaltu reyna að afrita diskinn eins fljótt og þú getur
Annars getur verið eðlilegt að tölvan sé lengi að opna möppur í fyrsta skipti frá öðrum notenda með annað lykilorð en það á bara að vera þannig í fyrsta skipti sem þú opnar möppurnar.
Kveiktu á S.M.A.R.T. í BIOS og settu upp t.d. Crystal Disk Info og skoðaðu stöðuna á disknum. Ef ekkert af þessu virkar þá skaltu reyna að afrita diskinn eins fljótt og þú getur
Annars getur verið eðlilegt að tölvan sé lengi að opna möppur í fyrsta skipti frá öðrum notenda með annað lykilorð en það á bara að vera þannig í fyrsta skipti sem þú opnar möppurnar.
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 870
- Skráði sig: Mið 25. Mar 2009 20:55
- Staðsetning: Hafnarfjarðarsveit
- Staða: Ótengdur
Re: HJÁLP, HARÐUR DISKUR LES VARLA
Áður en ég byrja á þessu seinna commenti hérna fyrir neðan þitt, þá vil ég klára athuga hvort ég fái útskýringu á þessu með chkdsk, ég runnaði það, og það er búið að vera núna í ca. 40 mín fast á "432812 index entries processed"KermitTheFrog skrifaði:Prófaðu að keyra chkdsk á diskinn.
fyrst þetta er svona frosið, er þá eitthvað ekki í lagi?
Just a Pc master race member that converted to a simple life as a console peasant
Re: HJÁLP, HARÐUR DISKUR LES VARLA
Skipta um sata kapal og/eða prufa annað sata tengi á móðurborði.
Re: HJÁLP, HARÐUR DISKUR LES VARLA
geturu formatað diskin í bios prufaðu það
MOBO: Asrock 970 pro3 CPU: amd athlon ii x2 240 clocked 3.7 ghz GPU: MSI R7770 PSU: Ezcool 600W
-
- Besserwisser
- Póstar: 3697
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: HJÁLP, HARÐUR DISKUR LES VARLA
Gerum ráð fyrir að hann vilji halda gögnunum sínum.aron31872 skrifaði:geturu formatað diskin í bios prufaðu það
Getur þetta verið þessi AHCI stilling í biosinum?
Ein tilraun væri að aftengja SSD diskinn og sjá hvort tölvan ræsir sig þá upp með gamla installinu af Windows og hvort hraðinn er þá í lagi. Ef hraðinn er í lagi þá, þá getum við gert ráð fyrir að þetta sé hugbúnaðarvandmál (aðgangsmál í skjöl í eldri Windows uppsetningu), ef hraðinn er líka hrikalegur þá, þá er þetta vélbúnaðarvandamál. T.d. SATA kapallinn, BIOS stilling osfrv.
Re: HJÁLP, HARÐUR DISKUR LES VARLA
Eða ræsa upp á linux live cd, væntanlega einfaldara.Daz skrifaði:Ein tilraun væri að aftengja SSD diskinn og sjá hvort tölvan ræsir sig þá upp með gamla installinu af Windows og hvort hraðinn er þá í lagi. Ef hraðinn er í lagi þá, þá getum við gert ráð fyrir að þetta sé hugbúnaðarvandmál (aðgangsmál í skjöl í eldri Windows uppsetningu), ef hraðinn er líka hrikalegur þá, þá er þetta vélbúnaðarvandamál.
Versta harða diska vesen sem ég hef lent í var út af lélegri SATA snúru.
Re: HJÁLP, HARÐUR DISKUR LES VARLA
Ef þú valdir bara chkdsk /f þá leitar hún ekki eftir bad sectors. Þú þyrftir helst að gera /r á undan ef þú valdir það ekki.
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"