Wattmælir, (ný) molex tengi og 65nm

Svara
Skjámynd

Höfundur
MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Wattmælir, (ný) molex tengi og 65nm

Póstur af MezzUp »

Sælir, langaði bara að athuga hvort að ég fengi ekki eitthverja umræðu í gang hérna,

Cooler Master voru að koma út með nýtt PSU, "Real Power RS-450-ACLY", sem virðist haldast í hönd við þróunina í dag, en þó með 2 (að mér finnst) skemmtilegum nýjungum;
1) Breyttu molex tengi, sem að Tommi segir að sé mun auðveldara að taka út
Mynd
Just press it together, and the connectors will almost slide out on its own

2) Watta mæli fyrir 3,5" bay, sem að(þótt að erfitt geti verið að lesa á hann) hjálpar manni að ákveða hvort að maður þurfi nýtt PSU, og að troubleshoot'a vandamál vegna skorts á straum.
Mynd



Einnig gaf Intel það út að þeir hefðu framleitt virkandi 70Mbit'a Sram kubb, með 65nm tækni. Greinin hérna.
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Þeir eru að nota Vantec Ez-plug-inn :) frekar flott psu annars virkar myndirnar ekki :)
Skjámynd

Höfundur
MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Pandemic skrifaði:Þeir eru að nota Vantec Ez-plug-inn :) frekar flott psu annars virkar myndirnar ekki :)
ahh, ég hélt það líka, ég hef bara verið með myndirnar chace'aðar :P

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Það er hægt að fá svona molex tengi hjá Start.is (töng til að losa gömlu tengin af fylgir). Aðal trixið er að raða snúrunum rétt upp :x
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

gumol skrifaði:Það er hægt að fá svona molex tengi hjá Start.is (töng til að losa gömlu tengin af fylgir). Aðal trixið er að raða snúrunum rétt upp :x
Varstu búinn að prófa viftustýringuna aftur?
Voffinn has left the building..

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Já, ónýt :(
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

Ekki henda þessu samt, gæti notað þetta í varahluti hjá mér seinna meir :D
Voffinn has left the building..
Svara