Fartölvu upgrade?

Svara
Skjámynd

Höfundur
SergioMyth
has spoken...
Póstar: 165
Skráði sig: Þri 05. Nóv 2013 20:46
Staðsetning: Bækistöðvarnar
Staða: Ótengdur

Fartölvu upgrade?

Póstur af SergioMyth »

Hvernig get ég buffað upp fartölvuna mína? Er með Packard Bell TV44CM, hérna eru smá specs:
Örgjörvi: AMD A8-4500M APU með HD Graphics; klukkuhraði er 1,9-2,3 ghz.
Vinnsluminnið: 16 gb
Allt það sem er vert að minnast.... Er búinn að stækka vinnsluminnið en hvernig get ég upgradeað meira án þess að það kosti hvítuna úr augunum á mér? :)
Before I do anything I ask myself “Would an idiot do that?” And if the answer is yes, I do not do that thing.
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Fartölvu upgrade?

Póstur af Daz »

SSD.
Búið.
Skjámynd

Höfundur
SergioMyth
has spoken...
Póstar: 165
Skráði sig: Þri 05. Nóv 2013 20:46
Staðsetning: Bækistöðvarnar
Staða: Ótengdur

Re: Fartölvu upgrade?

Póstur af SergioMyth »

Ókey! :) Gerir það herslu muninn í vinnslu?
Before I do anything I ask myself “Would an idiot do that?” And if the answer is yes, I do not do that thing.
Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1065
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Staða: Ótengdur

Re: Fartölvu upgrade?

Póstur af Hargo »

Skjámynd

Höfundur
SergioMyth
has spoken...
Póstar: 165
Skráði sig: Þri 05. Nóv 2013 20:46
Staðsetning: Bækistöðvarnar
Staða: Ótengdur

Re: Fartölvu upgrade?

Póstur af SergioMyth »

Ef ég myndi skipta út diskadrifinu fyrir SSD og vera með HDD drifið ennþá, þyrfti ég þá að setja upp stýrikerfið í SSD-inu og keyra vélina þannig? Og um leið nota HDD eins og auka drif?
Before I do anything I ask myself “Would an idiot do that?” And if the answer is yes, I do not do that thing.
Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1065
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Staða: Ótengdur

Re: Fartölvu upgrade?

Póstur af Hargo »

SergioMyth skrifaði:Ef ég myndi skipta út diskadrifinu fyrir SSD og vera með HDD drifið ennþá, þyrfti ég þá að setja upp stýrikerfið í SSD-inu og keyra vélina þannig? Og um leið nota HDD eins og auka drif?
Já þú þyrftir að setja upp stýrikerfið á SSD ef þú vilt keyra vélina á honum og nýta kosti SSD disksins. Þú gætir svo notað HDD áfram sem auka disk.
Skjámynd

Höfundur
SergioMyth
has spoken...
Póstar: 165
Skráði sig: Þri 05. Nóv 2013 20:46
Staðsetning: Bækistöðvarnar
Staða: Ótengdur

Re: Fartölvu upgrade?

Póstur af SergioMyth »

Danke!
Before I do anything I ask myself “Would an idiot do that?” And if the answer is yes, I do not do that thing.
Svara