Fartölva [14"/13.3", 1920x1080, i5/i/] f/ Tölvunarfræði í HÍ

Svara
Skjámynd

Höfundur
Plushy
Vaktari
Póstar: 2259
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Fartölva [14"/13.3", 1920x1080, i5/i/] f/ Tölvunarfræði í HÍ

Póstur af Plushy »

Sælir.

Ég er núna búin að lesa mig í gegnum seinustu 7-8 þræði um sama umræðuefnið sem og skoða helstu tölvuverslanir en væri til í að fá álit ykkar.

Það sem ég er að leita af er fartölva, helst ekki stærri en 14" og helst ekki minni, finnst 14" vera hin fullkomna stærð. Því hærri upplausn, því betra, s.s. 1600x900 eða 1920x1080 væri flott, SSD Diskur, Létt, nett, og batterý ending mætti vera í lengri kantinum. Falleg hönnun og dillumdá.... verður ekki notuð í leiki, mögulega horfa á þátt eða svipað. Ethernet tengi væri fínt en eflaust ekki hægt að hafa í ultrabooks.

Verðhugmynd um 150k+, má þess vegna vera notuð en sé ekkert í þessum kanti á sölu hérna :)

Ultrabook hjá flestum framleiðendum, Asus, Acer ofl. hefur komið í huga en var að spá hvað ykkur hinum dettur í hug áður en ég tek hringferð í bænum að skoða tölvurnar í hinum og þessum verslunum :)

T.d. http://tl.is/product/asus-ux31rs-l830uy-fartolva-i5" onclick="window.open(this.href);return false;

mbk,

Vignir
Last edited by Plushy on Fös 23. Ágú 2013 11:41, edited 1 time in total.

Palligretar
Nörd
Póstar: 124
Skráði sig: Þri 25. Jún 2013 06:50
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva [14", 1920x1080, i5/i/] fyrir Tölvunafræði í HÍ

Póstur af Palligretar »

Þessi Acer vél sem þú linkaðir er helvíti solid, fylgir hágæða pouch með og mini usb í ethernet tengi osf. Eina sem ég hef á móti henni er skjárinn sem virðist vera dáldið iffy.
Skjámynd

Höfundur
Plushy
Vaktari
Póstar: 2259
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva [14", 1920x1080, i5/i/] fyrir Tölvunafræði í HÍ

Póstur af Plushy »

Palligretar skrifaði:Þessi Acer vél sem þú linkaðir er helvíti solid, fylgir hágæða pouch með og mini usb í ethernet tengi osf. Eina sem ég hef á móti henni er skjárinn sem virðist vera dáldið iffy.
Nú hvernig þá? :o geturðu útskýrt það aðeins?

annars reddar þetta USB í Ethernet tengi einu vandamáli og skemmtilegt að fá pouch með ;)

hkr
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Fös 23. Jan 2009 14:22
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva [14", 1920x1080, i5/i/] fyrir Tölvunafræði í HÍ

Póstur af hkr »

Vitið þið hvort það sé hægt að fara upp í 8gb minni á þessari vél?
Skjámynd

Höfundur
Plushy
Vaktari
Póstar: 2259
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva [14"/13.3", 1920x1080, i5] f/ Tölvunarfræði í H

Póstur af Plushy »

Spurning með þessa; http://tl.is/product/ux32vd-r4013h-fartolva-i7" onclick="window.open(this.href);return false;

Töluvert dýrari (+110k) en fyrsta tölvan sem ég linkaði er ekki til eins og er, kemur í næstu viku. Þessi er með i7 og 1080p ips skjá.
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva [14"/13.3", 1920x1080, i5/i/] f/ Tölvunarfræði

Póstur af SolidFeather »

http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=56657" onclick="window.open(this.href);return false; eða http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=56604" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

Höfundur
Plushy
Vaktari
Póstar: 2259
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva [14"/13.3", 1920x1080, i5/i/] f/ Tölvunarfræði

Póstur af Plushy »

SolidFeather skrifaði:http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=56657 eða http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=56604" onclick="window.open(this.href);return false;
Takk fyrir ábendinguna, var búinn að skoða þessar. Er pínu pikký, vill ekki Macbook og þessi ThinkPad er of "clunky" er að leita að frekar nettari vél
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva [14"/13.3", 1920x1080, i5/i/] f/ Tölvunarfræði

Póstur af Daz »

Plushy skrifaði:
SolidFeather skrifaði:http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=56657 eða http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=56604" onclick="window.open(this.href);return false;
Takk fyrir ábendinguna, var búinn að skoða þessar. Er pínu pikký, vill ekki Macbook og þessi ThinkPad er of "clunky" er að leita að frekar nettari vél
Slim body Thinkpad týpurnar (T4x0s eða X serian) eru bara svo fjandi dýrar. Eina fartölvutýpan sem ég treysti mér að mæla með fyrir "vinnandi" menn.
Ódýrasta X vélin er reyndar komin niður í 229 hjá nýherja
Skjámynd

GrimurD
spjallið.is
Póstar: 465
Skráði sig: Fös 01. Ágú 2008 13:17
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva [14"/13.3", 1920x1080, i5/i/] f/ Tölvunarfræði

Póstur af GrimurD »

Myndi skoða að kaupa ThinkPad x230 af góðum seller á eBay. Margfalt ódýrara en að kaupa þær hérlendis og þær eru með worldwide ábyrgð. Þekki tvo sem keyptu sér x230 af ebay og voru mjög sáttir. Getur fengið mjög vel speccaða tölvu komna heim fyrir þennan pening. Bara passa að velja seller með gott rep.

Sent from my One S using Tapatalk 2

T.d. þessi hér: http://www.ebay.com/itm/LENOVO-THINKPAD ... 3384cae478" onclick="window.open(this.href);return false;
170 þúsund komið heim(með sendingarkostnaði) skv reiknivélinni á tollur.is

Þessi hér er refurbished af Lenovo, nánast ný semsagt:
http://www.ebay.com/itm/Lenovo-ThinkPad ... 20d6e62717" onclick="window.open(this.href);return false;
150 þúsund komin heim með sendingarkostnaði skv reiknivélinni á tollur.is

Mjög auðvelt að finna flottar þarna á lítin pening :)
Antec P182 | Asus Sabertooth Z77 | Intel Core i7 3770k @ 4.2ghz | Kingston HyperX 16gb DDR3 @ 1600mhz | Samsung 840 EVO - 240gb SSD | Gigabyte Radeon R9 290 OC 4gb | 3x 24" BenQ G2420HDB
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva [14"/13.3", 1920x1080, i5/i/] f/ Tölvunarfræði

Póstur af Sallarólegur »

GrimurD skrifaði:Myndi skoða að kaupa ThinkPad x230 af góðum seller á eBay. Margfalt ódýrara en að kaupa þær hérlendis og þær eru með worldwide ábyrgð. Þekki tvo sem keyptu sér x230 af ebay og voru mjög sáttir. Getur fengið mjög vel speccaða tölvu komna heim fyrir þennan pening. Bara passa að velja seller með gott rep.

Sent from my One S using Tapatalk 2

T.d. þessi hér: http://www.ebay.com/itm/LENOVO-THINKPAD ... 3384cae478" onclick="window.open(this.href);return false;
170 þúsund komið heim(með sendingarkostnaði) skv reiknivélinni á tollur.is

Þessi hér er refurbished af Lenovo, nánast ný semsagt:
http://www.ebay.com/itm/Lenovo-ThinkPad ... 20d6e62717" onclick="window.open(this.href);return false;
150 þúsund komin heim með sendingarkostnaði skv reiknivélinni á tollur.is

Mjög auðvelt að finna flottar þarna á lítin pening :)
"Display: 12.5" Premium HD IPS WXGA (1366 X 768) LED Backlight with Camera"

Nei nei nei og aftur nei.
Ég er með Zenbook UX31A og gæti ekki verið sáttari. Þvílíkt vel smíðuð og pælt í öllu.
Þessar lenovo vélar eru eins og skriðdrekar við hliðina á Zenbook, æði að vera með Zenbook í skólanum.

Mæli fastlega með því að fá þér 1080 týpuna með IPS.
Skemmir ekki fyrir hvað þær eru fallegar.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

Höfundur
Plushy
Vaktari
Póstar: 2259
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva [14"/13.3", 1920x1080, i5/i/] f/ Tölvunarfræði

Póstur af Plushy »

Sallarólegur skrifaði:
GrimurD skrifaði:Myndi skoða að kaupa ThinkPad x230 af góðum seller á eBay. Margfalt ódýrara en að kaupa þær hérlendis og þær eru með worldwide ábyrgð. Þekki tvo sem keyptu sér x230 af ebay og voru mjög sáttir. Getur fengið mjög vel speccaða tölvu komna heim fyrir þennan pening. Bara passa að velja seller með gott rep.

Sent from my One S using Tapatalk 2

T.d. þessi hér: http://www.ebay.com/itm/LENOVO-THINKPAD ... 3384cae478" onclick="window.open(this.href);return false;
170 þúsund komið heim(með sendingarkostnaði) skv reiknivélinni á tollur.is

Þessi hér er refurbished af Lenovo, nánast ný semsagt:
http://www.ebay.com/itm/Lenovo-ThinkPad ... 20d6e62717" onclick="window.open(this.href);return false;
150 þúsund komin heim með sendingarkostnaði skv reiknivélinni á tollur.is

Mjög auðvelt að finna flottar þarna á lítin pening :)
"Display: 12.5" Premium HD IPS WXGA (1366 X 768) LED Backlight with Camera"

Nei nei nei og aftur nei.
Ég er með Zenbook UX31A og gæti ekki verið sáttari. Þvílíkt vel smíðuð og pælt í öllu.
Þessar lenovo vélar eru eins og skriðdrekar við hliðina á Zenbook, æði að vera með Zenbook í skólanum.

Mæli fastlega með því að fá þér 1080 týpuna með IPS.
Skemmir ekki fyrir hvað þær eru fallegar.
Finnst munurinn á skjákortunum og svo 1080p skjánum ekki nógu mikill til að réttlæta 110þ kr aukalega, annars myndi ég fara í þann pakka. Hin tölvan er með 1600x900 sem ætti að vera fínt. Síðan verður hún ekkert notuð í leiki

Skelli mér eflaust á Zenbook tölvuna, frá þeim reviews sem ég hef skoðað er hún með besta performance-ið, batterýisendingu ofl. miðað við aðra keppinauta.
Last edited by Plushy on Lau 24. Ágú 2013 13:44, edited 1 time in total.

Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1064
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva [14"/13.3", 1920x1080, i5/i/] f/ Tölvunarfræði

Póstur af Tesy »

Plushy skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:
GrimurD skrifaði:Myndi skoða að kaupa ThinkPad x230 af góðum seller á eBay. Margfalt ódýrara en að kaupa þær hérlendis og þær eru með worldwide ábyrgð. Þekki tvo sem keyptu sér x230 af ebay og voru mjög sáttir. Getur fengið mjög vel speccaða tölvu komna heim fyrir þennan pening. Bara passa að velja seller með gott rep.

Sent from my One S using Tapatalk 2

T.d. þessi hér: http://www.ebay.com/itm/LENOVO-THINKPAD ... 3384cae478" onclick="window.open(this.href);return false;
170 þúsund komið heim(með sendingarkostnaði) skv reiknivélinni á tollur.is

Þessi hér er refurbished af Lenovo, nánast ný semsagt:
http://www.ebay.com/itm/Lenovo-ThinkPad ... 20d6e62717" onclick="window.open(this.href);return false;
150 þúsund komin heim með sendingarkostnaði skv reiknivélinni á tollur.is

Mjög auðvelt að finna flottar þarna á lítin pening :)
"Display: 12.5" Premium HD IPS WXGA (1366 X 768) LED Backlight with Camera"

Nei nei nei og aftur nei.
Ég er með Zenbook UX31A og gæti ekki verið sáttari. Þvílíkt vel smíðuð og pælt í öllu.
Þessar lenovo vélar eru eins og skriðdrekar við hliðina á Zenbook, æði að vera með Zenbook í skólanum.

Mæli fastlega með því að fá þér 1080 týpuna með IPS.
Skemmir ekki fyrir hvað þær eru fallegar.
Finnst munurinn á HD3000 og HD4000 og svo 1080p skjánum ekki nógu mikill til að réttlæta 110þkr aukalega, annars myndi ég fara í þann pakka. Hin tölvan er með 1600x900 sem ætti að vera fínt.

Skelli mér eflaust á Zenbook tölvuna, frá þeim reviews sem ég hef skoðað er hún með besta performance-ið, batterýisendingu ofl. miðað við aðra keppinauta.
Reyndar þá er dýrari(UX32VD) Zenbook með 620M sem er aðeins betra en HD4000.
Þú getur lika upgrade-að HDD&SSD og RAM seinna á dýrari ef þú þarft þess en getur það ekki með þessi ódýrari(UX31RS) sem er ofc kosturinn við UX32VD

UX31RS ætti samt að vera nóg fyrir skólan.
ASUS X570-F | Ryzen 9 3900XT með Noctua NH-D15 | ASUS 1080ti | 32GB 3200MHz RAM | 2TB Samsung 970 EVO Plus NVMe
Skjámynd

GrimurD
spjallið.is
Póstar: 465
Skráði sig: Fös 01. Ágú 2008 13:17
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva [14"/13.3", 1920x1080, i5/i/] f/ Tölvunarfræði

Póstur af GrimurD »

Sallarólegur skrifaði:
GrimurD skrifaði:
"Display: 12.5" Premium HD IPS WXGA (1366 X 768) LED Backlight with Camera"

Nei nei nei og aftur nei.
Ég er með Zenbook UX31A og gæti ekki verið sáttari. Þvílíkt vel smíðuð og pælt í öllu.
Þessar lenovo vélar eru eins og skriðdrekar við hliðina á Zenbook, æði að vera með Zenbook í skólanum.

Mæli fastlega með því að fá þér 1080 týpuna með IPS.
Skemmir ekki fyrir hvað þær eru fallegar.
Gef þér það alveg að skjáirnir á þessum x230 eru ekki nógu góðir miðað við restina. En ég var nú bara að koma með nokkur dæmi.

Hér er t.d. ein svipuð sem er með hærri upplausn en ekki með IPS skjá: http://www.ebay.com/itm/NEW-Lenovo-Thin ... 2ec9d3681c" onclick="window.open(this.href);return false; sem kostar ca 150 þúsund komin heim. Hún er líka með 8gb minni og 128gb SSD og i5 örgjörva. MJÖG solid fyrir peninginn.

Hér er t430 http://www.ebay.com/itm/Lenovo-ThinkPad ... 1e7e9fd7ec" onclick="window.open(this.href);return false;
sem kostar ca 180k komin heim. Með 250gb ssd, baklýstu lyklaborði, 14" 1600x900 upplausn og i7 örgjörva. Enn og aftur mjög vel speccuð fyrir peningin og Lenovo gæði.

Það sem ég er að reyna að segja að það er hægt að gera mjög góða díla á þessum tölvum á eBay sem eru með worldwide ábyrgð og mjög hátt build quality, ef maður nennir að leita. Ef ég væri að fara í tölvu í dag myndi ég klárlega finna mér einhverja Thinkpad ódýra á ebay. Ekki hægt að kaupa þær á okurverðinu hjá Nýherja.
Antec P182 | Asus Sabertooth Z77 | Intel Core i7 3770k @ 4.2ghz | Kingston HyperX 16gb DDR3 @ 1600mhz | Samsung 840 EVO - 240gb SSD | Gigabyte Radeon R9 290 OC 4gb | 3x 24" BenQ G2420HDB
Skjámynd

Höfundur
Plushy
Vaktari
Póstar: 2259
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva [14"/13.3", 1920x1080, i5/i/] f/ Tölvunarfræði

Póstur af Plushy »

Þá er http://tl.is/product/asus-ux31rs-l830uy-fartolva-i5" onclick="window.open(this.href);return false; lent hjá tölvulistanum.

Hún reyndar lenti með breskri kló og þeir segjast ætla reyna redda millistykki fyrir íslensk tengi í dag eða á morgun. Finnst smá skrítið að það hafi ekki verið að komið á hreint hvernig straumbreytir þeir eru að fá þegar þeir
kaupa 50 stk af þessum tölvum og selja fólki í forsölu :) mér finnst amk leiðinlegt að þurfa bögglast með svona breytistykki hvert sem ég fer og láta það í samband þegar ég þarf að hlaða.

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=8401" onclick="window.open(this.href);return false;

sama tölva hjá @tt, en tölvan er víst uppseld hjá þeim eins og er, en þeir voru ekki vissir hvernig kló yrði á straumbreytunum þegar næsta sending kemur annaðhvort í þessari viku eða byrjun næstu. Reyndar aðeins ódýrari en hjá tölvulistanum..

Hvað ætti maður að velja? betri ábyrgð hjá öðrum hvorum staðnum? einhverjir aðrir staðir sem eru að selja sömu tölvu? (finn amk engar aðrar)

hallihg
Gúrú
Póstar: 521
Skráði sig: Mið 17. Sep 2003 22:06
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva [14"/13.3", 1920x1080, i5/i/] f/ Tölvunarfræði

Póstur af hallihg »

Er þessi ASUS UX31 tölva uppseld allstaðar? Kísildalur var með e-ð svipað.

Hef bara engan áhuga á einhverjum Hybrid 500gb disk með 24 gb ssd kima.

Er einhvers staðar hægt að kaupa Asus Zenbook á Íslandi með 128 gb SSD án þess að það kosti kvartmilljón?
count von count
Skjámynd

Höfundur
Plushy
Vaktari
Póstar: 2259
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva [14"/13.3", 1920x1080, i5/i/] f/ Tölvunarfræði

Póstur af Plushy »

hallihg skrifaði:Er þessi ASUS UX31 tölva uppseld allstaðar? Kísildalur var með e-ð svipað.

Hef bara engan áhuga á einhverjum Hybrid 500gb disk með 24 gb ssd kima.

Er einhvers staðar hægt að kaupa Asus Zenbook á Íslandi með 128 gb SSD án þess að það kosti kvartmilljón?
Þeir fengu alveg slatt af Zenbook hjá Tölvulistanum, allt búið þar? er að elska mína :)

hallihg
Gúrú
Póstar: 521
Skráði sig: Mið 17. Sep 2003 22:06
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva [14"/13.3", 1920x1080, i5/i/] f/ Tölvunarfræði

Póstur af hallihg »

Plushy skrifaði:
hallihg skrifaði:Er þessi ASUS UX31 tölva uppseld allstaðar? Kísildalur var með e-ð svipað.

Hef bara engan áhuga á einhverjum Hybrid 500gb disk með 24 gb ssd kima.

Er einhvers staðar hægt að kaupa Asus Zenbook á Íslandi með 128 gb SSD án þess að það kosti kvartmilljón?
Þeir fengu alveg slatt af Zenbook hjá Tölvulistanum, allt búið þar? er að elska mína :)
Þeir eru með ASUS UX32A - 500gb hybrid diskur, ekki alvöru SSD, og verðið 180 þús.

Og svo UX32VD - 500 gb hybrid - verð 250 þús.

Að lokum UX31A, sem er með 128 gb SSD en kostar 280 þús.

Draumatölvan, eins og þessi hér http://kisildalur.is/?p=2&id=2353" onclick="window.open(this.href);return false; á þessu price-rangei virðist ófáanleg á Íslandi í dag.
count von count

k0fuz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva [14"/13.3", 1920x1080, i5/i/] f/ Tölvunarfræði

Póstur af k0fuz »

Er í tölvunarfræði við HÍ líka og var að kaupa mér nýja vél fyrir um 2 vikum, http://tolvutek.is/vara/hp-pavilion-ult ... olva-svort" onclick="window.open(this.href);return false;, er mjög ánægður með hana, mjög létt og meðfærileg, fínt batterý (geri svosem ekki mikla kröfu á það) en það endist í 4-5 tíma, ágætis minni sem hægt er að stækka ef þörf krefur síðar meir. Lítið innbyggt SSD minni fyrir stýrikerfið. Mæli með henni, kostar heldur ekki mikið.
ASRock Z390 Phantom Gaming 4S | Intel i5 9600KF @ 4.6GHz | Noctua NH-D14 | ASUS ROG STRIX GeForce GTX1070 8GB OC | 2x8GB Corsair Vengeance LPX 3200MHz | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | Philips 24" 242G 144Hz | 650W Corsair RM650x PSU.

hallihg
Gúrú
Póstar: 521
Skráði sig: Mið 17. Sep 2003 22:06
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva [14"/13.3", 1920x1080, i5/i/] f/ Tölvunarfræði

Póstur af hallihg »

k0fuz skrifaði:Er í tölvunarfræði við HÍ líka og var að kaupa mér nýja vél fyrir um 2 vikum, http://tolvutek.is/vara/hp-pavilion-ult ... olva-svort" onclick="window.open(this.href);return false;, er mjög ánægður með hana, mjög létt og meðfærileg, fínt batterý (geri svosem ekki mikla kröfu á það) en það endist í 4-5 tíma, ágætis minni sem hægt er að stækka ef þörf krefur síðar meir. Lítið innbyggt SSD minni fyrir stýrikerfið. Mæli með henni, kostar heldur ekki mikið.
Mjög gott verð, en hybdrid diskur og lág skjáupplausn. En eflaust þess virði m.v. hvað hún er ódýr.
count von count

hallihg
Gúrú
Póstar: 521
Skráði sig: Mið 17. Sep 2003 22:06
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva [14"/13.3", 1920x1080, i5/i/] f/ Tölvunarfræði

Póstur af hallihg »

Vil bara alvöru SSD. Hef líka ekkert að gera við 500 gb í fartölvunni.

Ef einhver rekst á Asus Zenbook með SSD disk sem kostar ekki handlegg, t.d. þessar UX31 týpur, þá má viðkomandi láta mig vita.

Ætli þessi skortur þvingi mann ekki til að kaupa þetta úti.
count von count

k0fuz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva [14"/13.3", 1920x1080, i5/i/] f/ Tölvunarfræði

Póstur af k0fuz »

hallihg skrifaði:
k0fuz skrifaði:Er í tölvunarfræði við HÍ líka og var að kaupa mér nýja vél fyrir um 2 vikum, http://tolvutek.is/vara/hp-pavilion-ult ... olva-svort" onclick="window.open(this.href);return false;, er mjög ánægður með hana, mjög létt og meðfærileg, fínt batterý (geri svosem ekki mikla kröfu á það) en það endist í 4-5 tíma, ágætis minni sem hægt er að stækka ef þörf krefur síðar meir. Lítið innbyggt SSD minni fyrir stýrikerfið. Mæli með henni, kostar heldur ekki mikið.
Mjög gott verð, en hybdrid diskur og lág skjáupplausn. En eflaust þess virði m.v. hvað hún er ódýr.
Jám, en þetta er ekki hybrid diskur, bara innbyggt SSD minni og svo er venjulegur diskur (500gb). Eða það sagði kallinn í búðinni, sel það ekki dýrara en ég keypti það :happy
ASRock Z390 Phantom Gaming 4S | Intel i5 9600KF @ 4.6GHz | Noctua NH-D14 | ASUS ROG STRIX GeForce GTX1070 8GB OC | 2x8GB Corsair Vengeance LPX 3200MHz | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | Philips 24" 242G 144Hz | 650W Corsair RM650x PSU.
Svara