55-65" tæki - Er ég að velja rétt?

Svara
Skjámynd

Höfundur
AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

55-65" tæki - Er ég að velja rétt?

Póstur af AntiTrust »

Sælir.

Er að velja tæki handa tengdó uppí bústað, búinn að renna yfir flestar verslanir og enda alltaf á finnast þetta besta tækið fyrir peninginn -

http://hataekni.is/is/vorur/5000/5020/55LM620T/" onclick="window.open(this.href);return false;

Sony tækin fá góða dóma, en fyrir svipað performance finnst mér þau talsvert dýrari, Samsung tækin eru svosem alltaf til staðar en ég hef bara ekki góða reynslu af skýjaeffectinu útfrá LEDinu á þeim nema þegar maður er kominn í hæstu línur, Panasonic plasmarnir eru náttúrulega rosalega flottir en ég er bara eiginlega viss um það að í bústað sem er með meira eða minna heila útveggi úr gleri þá yrði glare alltaf of mikið vandamál.

Fyrir 300-500þús, 55-65" tæki, hvað mynduð þið taka?
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: 55-65" tæki - Er ég að velja rétt?

Póstur af vesley »

AntiTrust skrifaði:Sælir.

Er að velja tæki handa tengdó uppí bústað, búinn að renna yfir flestar verslanir og enda alltaf á finnast þetta besta tækið fyrir peninginn -

http://hataekni.is/is/vorur/5000/5020/55LM620T/" onclick="window.open(this.href);return false;

Sony tækin fá góða dóma, en fyrir svipað performance finnst mér þau talsvert dýrari, Samsung tækin eru svosem alltaf til staðar en ég hef bara ekki góða reynslu af skýjaeffectinu útfrá LEDinu á þeim nema þegar maður er kominn í hæstu línur, Panasonic plasmarnir eru náttúrulega rosalega flottir en ég er bara eiginlega viss um það að í bústað sem er með meira eða minna heila útveggi úr gleri þá yrði glare alltaf of mikið vandamál.

Fyrir 300-500þús, 55-65" tæki, hvað mynduð þið taka?
Þessi skýjaeffect hjá LEDinu hjá Samsung er samt voðalega "hyped" að mínu mati , sést t.d. aldrei í mínu sjónvarpi nema í menu og álíka, aldrei neitt "bleed" í myndefni.
massabon.is
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 55-65" tæki - Er ég að velja rétt?

Póstur af GuðjónR »

http://sm.is/product/65-full-hd-neoplasma-sjonvarp" onclick="window.open(this.href);return false;
Myndi pressa niður verðið á þessu og kaupa það svo.
Skjámynd

Höfundur
AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: 55-65" tæki - Er ég að velja rétt?

Póstur af AntiTrust »

vesley skrifaði: Þessi skýjaeffect hjá LEDinu hjá Samsung er samt voðalega "hyped" að mínu mati , sést t.d. aldrei í mínu sjónvarpi nema í menu og álíka, aldrei neitt "bleed" í myndefni.
Ég myndi vissulega hlusta á mótrök gegn því, ef ég hefði ekki séð þetta í persónu á svona 4-5 300-600þ. kr tækjum, mismunandi línur og stærðir. Eina sjónvarpið sem mér finnst virkilega skila því sem það á að gera er 60" tækið sem tengdó er með heima hjá sér, en það var líka í kringum milluna sem er kannski fullgróft.

En, ef ég set þá reynslu til hliðar, og ég ætlaði að halda mig við svipað prísrange þá væri þetta væntanlega tækið til að skoða - http://max.is/product/55-hd-led-sjonvarp" onclick="window.open(this.href);return false;, sem ég geri ráð fyrir að sé svipað og http://www.samsungsetrid.is/vorur/747/" onclick="window.open(this.href);return false; - eða hvað?
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Skjámynd

Höfundur
AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: 55-65" tæki - Er ég að velja rétt?

Póstur af AntiTrust »

GuðjónR skrifaði:http://sm.is/product/65-full-hd-neoplasma-sjonvarp
Myndi pressa niður verðið á þessu og kaupa það svo.
Sammála, en þessi móderníski bústaður er með svo mikið af glerveggjum sem verða lítið coveraðir, ég er bara svo hræddur um glampann þarna inni yfir hásumarið langt fram á nótt.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2082
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: 55-65" tæki - Er ég að velja rétt?

Póstur af DJOli »

Er ekki séns að þessi stærð myndi duga?

http://sm.is/product/42-led-smart-sjonvarp" onclick="window.open(this.href);return false;
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
Skjámynd

Höfundur
AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: 55-65" tæki - Er ég að velja rétt?

Póstur af AntiTrust »

DJOli skrifaði:Er ekki séns að þessi stærð myndi duga?

http://sm.is/product/42-led-smart-sjonvarp" onclick="window.open(this.href);return false;
Maður myndi halda það í bústað - en ég var að kæla hann niður úr 65" pælingum, svo við getum gleymt 42" :D
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Skjámynd

valdij
Ofur-Nörd
Póstar: 295
Skráði sig: Fim 03. Sep 2009 15:31
Staða: Ótengdur

Re: 55-65" tæki - Er ég að velja rétt?

Póstur af valdij »

Ég er búinn að vera með 42" LG LED sjónvarp núna í ~2 ár og er búinn að vera virkilega ánægður með það frá degi eitt. Ég er t.d. ánægðari með það sjónvarp en ~600k Philips monster sem foreldrarnir keyptu.

Ég hef sjálfur samt verið afskaplega heitur fyrir nýju Sony sjónvörpunum og myndi alvarlega kíkja á nýju línuna frá þeim sem er búið að auglýsa töluvert undanfarið (fylgir held ég PS3/Spjaldtölva ef ég man rétt með) sem eru að fá verulega góða dóma, í raun bestu dóma sem LED sjónvörp eru að fá í dag.

Fyrir bústaði með stórum gluggum þar sem mikil birta er, sérstaklega yfir sumartíman er enginn vafi þú ættir að taka LCD framyfir Plasmana.

En m.v. fyrri reynslu mína af LG sjónvörpum virðast þau oftast vera rosalega mikið bang-for-the-buck.
Skjámynd

Templar
Gúrú
Póstar: 541
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 55-65" tæki - Er ég að velja rétt?

Póstur af Templar »

Panasonic VIERA Plasma, ef ég ætti grillur til að brenna væri það Palansonic eða Samsung Oled.
--
Ryzen 5950X - ASRock Taichi X570 - Palit 3090 Game Rock OC - G.Skill 32GB (4x8) DDR4 3733 CL14 - Samsung 970 Pro 1TB, 970 Evo Plus 1TB - PSU Corsair AXi 860W || DAC: Schiit Modi Multibit + Dimensions of Sound Speakers - LG CX 48" OLED || Lian Li Der Bauer Edition
Skjámynd

BugsyB
</Snillingur>
Póstar: 1072
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Staða: Ótengdur

Re: 55-65" tæki - Er ég að velja rétt?

Póstur af BugsyB »

er netsamband þarna hjá þeim eða bara loftnet - ég get reddað þér góðum deel á samsung smart tv HELD ÉG
Símvirki.
Skjámynd

Höfundur
AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: 55-65" tæki - Er ég að velja rétt?

Póstur af AntiTrust »

BugsyB skrifaði:er netsamband þarna hjá þeim eða bara loftnet - ég get reddað þér góðum deel á samsung smart tv HELD ÉG
Bara 3G, annars fórum við áðan og versluðum LG tækið, takk samt ;)
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Svara